Alþýðublaðið - 27.08.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.08.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 27. ágúst 1958. AlþýSublaSiB rspSfS-awpsrr- Leiðir allra, sem sstla aS kaupa eða selja BIL liggja til okkax Bflasalan Klapparstíg 37. Sími 19033 Húseigendur örmuiost al’skonar vatna- og hitalagnir. HitaEagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. HúsnæðismiSlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. Afei Jakobsson ®s Krisfián Eiríksson Félagslíf Harry Carmichael: Nr. 53 FARFUGLAR; Berjaferð um helgina. Upplýsingar á skrifstofunni á Lindargötu 50 í kvöid kl. 8, 30—10. Greiðsla fyrir morð hæstaréttar- og héraSs ðómslöginena. Málflutnírgur, innheimta, samningageirðir, iasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. n KAUPUM prjónatuskur og va&- málstuskur faœsta verði. ÁlafGss, Þángholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir & öllum heimilis— teekjum. Samúðarkort Slysavamafélag Islanda kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. I Reykjavík í Hannyíðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Nýja bílasalan Spítalastíg 7. Sími 10182. Útvegum allar gerðir og ár ganga af bifreiðum. — Út borgun og girejðsluskilmál ar eftir komkomulagi. Nýja bílasalan Spítalastíg 7. P, Á, Sa tkst hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veíðarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Hergmarm, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka 7®rzl. Fróða, Leifsgðtu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns »ynl, Rauðagerðl 15, sími 33&9S — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull *mlð, Laugavegl 50, eími 13769 _ J Hafnarfirði í Fóst j bástea, tími 66X67. PILTAR. /s??7Á EF ÞlÐ EIÍI0 UNHÚSTLlHÁ /f /'/.f ÞA A EO.HRJÞCJNA if/l' /s/r;r/niYs$or> i (\ "• sf/fÁi-rrtic?/ £ •~yN>rA__3. r Þorvaidur Arl Arason, tidi. lögmannsskrifstofa SkólavörSuatig 38 t/o póll /óh. Þorlcifsson h.l■ - Póslh. 631 Umor IUI* og IUI7 - Slmití/ni. AU KEFLVÍKINGAR’ SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af teddy fatnaði Hafnarfirði Vasadagbókia Fæst f öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 en hún er ekkert að hugsa um það. Þetta er ekki fyllilega heiiða(rlegt gagnvart ' mér, finnst yður það, herra Piþer? Mér er sagt upp með viku fyr irvara eftir öU þessi ár eins og ég væri sendisveinn. Hús- bóndinn sálugi mundi aldrei hafa farið þannig að .. . “ „Þér megið þá sannarlega hrósa happi að hafa fengið annað sta-rf, herra Seaward?“ „Jú, vissuleg hef ég orðið mér úti um annað starf ...” Hann saug enn varirnar, reiðin hvarf úr svip hans og haran virtist iaftur ánægður með sjálf an sig. „Hefðj ég vitað það, þegar Barrett sálugi dó, sem ég hef komizt á snoðiir um síð- an, mundi ég sannarlega ekki hafa látið hana verða fyrri tii að segja mér upp starfinu. En slíkt og annað eins hefði mér aldrei getað til hugar komið, — það má vel vera að Barr- ett sáluga hafi verið í makki við einhverja bófa, en getur líka alveg eins átt sér stað að það ihafi ekki verið. Og hvað sem þvf víkur, þá var þetta fyrir tæki alltaf starfrækt á heiðar legum grundvelli. Hann þagn aði skyndilega og beit á vör- ina. Mælti síðan eftir nokkra þögn og lágri röddu. „Þér kom uð hingað til að eiga tal við mig, og svo er það ég sem ald rei þagna ... hvert vair erindi yðar? ,,Þér verðið að halda þessu máli leyndu, sem ég hyggst ræða við yður“, sagði Piper, „og mér lízt líka þannig á yð- ur, að þér séuð maður, sem ó- hætt er að treysta. En .. . það er ekki til þess ætlazt að ég segi neinum frá þessu“. Hann gaf Seaward hornauga til að sjá hver áhrif þetta hefði á hann. Seaward beit á vörina. „Ef það snertir fyrirtækið að ein- hverju leyti geri ég ráð fyrir að ég sé sá maður, sem helzt ber að snúa sér til. Minnizt þess að ég er enn forstjóri þess, — það er að segja til vikulok- anna“. „Þetta mál snertir fyrirtæk- ið ekki beinlínis. Það snertir frú Barrett fyrst og fremst og eiginlega hana eina“. „Já, einmitt, — það er vitan lega annað máj . . Augnæ tillitið varð svo forvitnislegt að hann minnti Piper mest á kjaftakerlingu ,sem finnur þef inn iaf einhverju hneykslismál inu. Og' loks va.4ð farvitnin honum ofraun, og hann svar- aði eftir skammt andartak. „Snertir það þá ekki líftrygg- inguna að einhverju leyti'? Er kannski borin von að hún fái upphæðina gre:dda?“ „Hún hlýtur vitanlega að fá hana greidda“, svaraðjj Piper, „nerna hún hafi brotið lögin á einhvern hátt .Að sjálfsögðu getur ekk- neinn fengið greidd an ágóða af fölsun eða svik- um“. „Fölsun, — og í hvaða sam- bandi. . . “ Hann sau'p hvelj ur af forvitni og ákafa. Mælti síðan hvísllágt. ,,Þér ætlið þó ekki að segja mér að hún sé grunuð um að eiga einhvern þátt í dauða manns síns, — eða hvað?“ Og hann varð all- ur að einu spurningamerki. Piper svaraði, „Ég segi hvorki eitt né annað í þvf sam bandi. Ef ég gerði það mundi ég óðar missa stöðuna, — jafn- vel hljóta refsingu að aulvi. En það eru ekki allir, sem haga drðjum ájínum af isilijtcri var- (fæ)i(niií. |Síðan yfirheyrslunum lauk hefur ekkert lát verið á hvíslingunum um einhverja stúlku, sem Barrett sálugi á að hafa átt vingott við. Og ekki nóg' með það. Þótt ekki væri nema helmingurinn sannur af því, sem sagt er, þá mundj fé 'lag okkar áreiðanlega verða um tuttugu þúsundum sterl- ingspunda ríkara. Og það er þess vegna sem ég er hingað kominn að tala við yður fáein orð í fullum trúnaði .. . full- um trúnaði, þér athugið það“. „Vitanlega. Enda mundi mér ekki koma annað til hug ar en þegja eins og steinn“. Það var eins og Seaward væri dábundinn. Þegar hann hafði vætt varirnar lagaði hann harðstrokið hálslínið, vætti varimar þv{ næst aftur og sagði. ,,Ég hafði aldrei minnstu hugmynd um að hann væri í þingum við stúlku. Get heldur ekki láð honum þótt svo væri, — hún er ekki neitt olíumálverk, honan hans. En hvað kemur það ...“ „Mér þykir vænt um að þér skúluð taka þannig á þessu“, svaraði Piper. „Það er nefni- lega mikið um það hvíslað, að þer og frú Barrett hafið undir búið morðið í sameiningu“. Hann glápti af einfeldnis- legri undrun og sótroðnaði upp í hársrætur. um og leið og hann hörfaði skref aftur á bak og annarlegt hljóð kom úr kverk um hans. Augnaráð' hans var þrungið krakkalegri hræðslu. Hann hafði borið aðra hendi að munni sér, og nú stamaði hann. „Nei, ég trúi þessu ekki. Það getur ekki verið satt . . . enginn getur haft rétt til að bera á mig svo hræðilegar sak ir“ Hann náði sér von bráðar eftir hræðsluna og varð nú grip inn vanmáttugri reiði. „Nei, mér fellur sú kona síður en svo í geð. Og það get ég sagt hvar sem er, að allan þann tíma, sem ég hef verið í þjón- ustu Barretts sáluga hef ég ekki séð hana nema nokkrum sinnum. Hann var mér ágæt- ur húsbóndi. Hví í ósköpunum skyld; mér hafa komið til hugar... “ „Ttuttugu þúsund sterlings- pund eru nokkur ástæða“, svarað Piper. ,,Að minnsta kosti segir fólk svo. Ekki þar fyrir að ég leggj, minnsta trún að á slíkt þvaður, — en það er ekki heldur hægt að stöðva það, hvort sem maður trúir LEIGUBÍLAR BiíreiöastöS Steindóra Sími 1-15-80 —O— Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.