Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.07.1974, Blaðsíða 32
05 32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDACUR 2. jtjl" iLjo=?nuiPi\ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Vlst er, að einhverjlr munu leggja hart a« þér um að llta eitthvað af hendi rakna til mannúðarmála. Þú færð öll sllk út- gjöld margfaidlega launuð sfðar. Nautið 20. apríl — 20. maí Litastu um eftir lidsinni, en haltu þínu striki gegnum þykkt og þunnt. Vinnuað- ferð þfn þarfnast endurskoðunar. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Samstarfsfólkið verður þess valdandi, að þú skílur ekki samhengið f þvf, sem er að gerast á vinnustaðnum. Dragðu þá álykt- anir af fenginni reynslu. && Krabbinn 21. júní —22. júlí Hugurinn ber þig hálfa leið að settu marki. Vinna verður úr hugmyndum jafnóðum og þær þróast f áætlun þinni. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Svo virðist sem peningar þfnír hafi vængi f dag. Þú bókstaflega hefur ekki við að eyða þeim, óráðsfan ræður ferð- inni. Sköpunargáfan fær útrás á ólfkleg- ustu stöðum. Notaðu frftfma þinn til fullnustu. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Aðgát skal höfð f nærveru sálar r— einnig þinnar sálar. Safnaðu birgðum og sjáðu, hve langt þær ná og hvernig hægt er að losa sig úr klfpunnt ¥ fi| Vogin 1/iSá 23. sept.-— 22. okt. Hreinsaðu til á vinnustaðnum til að geta unnið f meira næði. Ætiaðu þér meiri tfma til að Ijúka þvf verki, sem þú vinnur nú að. Drekinn / 23. okt. — 21. nóv. Aætlun um meiri tekjur þarf að athuga betur. Ef yfirvinna býðst þér geturðu notað hana til að afla dýrmætrar reynslu og fjár. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú hefur áhyggjur af of mörgum félags- legum verkefnum. Reyndu að gera hlut- ina einfalda og hugsa fyrst og fremst um heilsu þfna. Gakktu ekki of langt f að gera öðrum til hæfís. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nánir ættingjar þurfa á aðstoð þínni að halda. Minni háttar atriði geta orðið stór- vægileg f þeirra augum, þannig að þú gætír orðið að skakka leikinn. Auglýstu ekki sjálfan þig. ZSZfr. Vatnsberjnn 20. jan. — 18. feb. Frekja gerir engan að vipi né heldur misskilið örlæti. Leitaðif ráða hjá tækni- menntuðum mönnum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Snúðu þér að grundvallaratriðunum á ný, en þvf geturðu svo hætt, þegar raun- verulegum þörfum þfnum hefur verið fullnægt. Þarflegast-er að byggja upp góðan varasjóð. X-9 hvað er A£> Þvi'AÐ VERA AFlJISTAR? SKIPIÐVÆRI LÖK,GU FARID, 'AÐUR E8E6 VARl 8ÚINN AO SEöJA t>ÉR þAÐ ALLT' Til að Byrja MEÐ £R ÞETtA WINN MESTI pALL- UR, SKIPSTJOR- INN HÖRKU- TÓL OG AuK ÞESS ER FERO INNl HEITIÐ'A ; SJÓRÆNINGJASLÓeiR/ OG EKKI BA-TIR !>A€> ÚR SKÍAK AÐ KDMA VIO 'A DFEKACyJU ! VEROI þERAO ^GÓÐU, KALL MlNN/ UÓSKA ^TLARPU tKKI EINU SINNI A« KySSA Mio l &ÓÐA NÓTT •? I LOOULP HAVE UJON, 3UT I 60T OFF TO A BAP FINI5H ! Skrambinn .. — Ég hefði getað unnið en byrj- aði með slæmum endi. KOTTURINN FCÚxl FEROIIMAIMO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.