Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JULI 1974 Barnasýning kl. 3. íslenzkur texti. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy McDowall Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HJARTABANI Mjög skemmtileg Indíánaævin- týramynd. 8arnasýning kl. 3. Ákaflega spennandi ný banda- risk lnrnynd, um samvaxnar tvi- burasystur og hið dularfulla og óhugnarlega samband þeirra. Virkileg taugaspenna. Margot Kidder Jennifer Salt íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11. SYSTURNAR TÓNABÍÓ Sími 31182. Ný, spennandi, banda rísk sakamálamynd. Það er mikið annríki á 87. lögreglustöðinni í Boston. í þessari kvik- mynd fylgist áhorfand- inn með störfum leyni- lögreglumannanna við ráðningu á hinum ýmsu og furðulegustu málum, sem koma upp á stöð- inni: fjárkúgun, morð- hótanir, nauðganir, íkveikjubrjálæði svo eitt- hvað sé nefnt. í aðalhlutverkum: BURT REYNOLDS, JACK WESTON, RAQUEL WELCH, YUL BRYNNER, og TOM SKERRIT. Leikstjórn: Richard A. Colla Sýnd kl. 5, 7, og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Barnasýning kl. 3.: Hrói höttur og bogaskytturnar SPENNANDI OG SKEMMTILEG kvikmynd um Hróa hött og vini hans. Mötuneyti Samhent hjón óska eftir að taka að sér mötu- neyti, má vera úti á landi, erum vön. Ibúð þarf að fylgja á staðnum. Uppl. í síma 92-7150. Bailey snowman hjólhýsin komin, nokkrum óráðstafað. Sérstakt tækifæri fyrir þá sem hafa í huga að eignast vönduð hús. Verðið er mjög hagstætt. Þeirsem, eiga pöntuð hús eru beðnir að hringja í síma 41 737 kl. 1 9 — 22 næstu daga. í sama síma eru gefnar uppl. um óráðstöfuð hús. Myndin, sem slær allt út SKYTTURNAR Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur í mynd- inni, sem hvarvetna hefur hlotið gífurlegar vinsældir og aðsókn Meðal leikara eru Oliver Reed, Michael York, Raquel Welch, Charlton Heston, Garaldine Chaplin o.m.fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn í KVENNABÚRINU Mánudagsm yn din: SEM NÓTT OG DAGUR (Som nat og dag) Mjög áhrifamikil sænsk litmynd. Leikstjóri: Jonas Cornell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skartgriparánið OMAR JEAN-PAUL SHARIF’BELMONDO DYAN CANNON fslenzkur tezti Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk sakamálamynd í lit- um og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 0. Bönnuð innan 1 2 ára. DALUR DREKANNA spennandi ævintýrakvikmynd. Sýnd kl. 10 mln. fyrir 3. Islenzkur texti FIMM ÓÞOKKAR LEIKUR VIÐ DAUÐANN Delivemvtce Alveg sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, bandarísk kvikmynd i litum byggð á skáld- sögu eftir James Dickey. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jon Vight. Þessi kvikmynd hefur farið sigur- för um allan heim, enda talin einhver „mest spennandi kvik- mynd" sem nokkru sinni hefur verið gerð. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin, sem allir krakkar hafa beðið eftir: Teiknimynd gerð eftir mynda- sögunum, sem komið hafa út á islenzku og allir krakkar þekkja. Sýnd kl. 3. Allra siðasta sinn. Gestaleikur leikfélags Húsavíkur, Góði dátinn Svæk, eftir Jarolav Hasek. sýning föstudag 19. júli kl. 20.30 sýning laugardag 20. júll kl. 20.30 aðeins þessar tvær sýningar. Fló á skinni sunnudag 21. júll 210. sýning. íslendingaspjöll þriðjudaginn 23. júli Kertalog miðvikudag 24. júli 30. sýning, siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan verður opnuð fimmtudaginn 18. júlf kl. 14, simi 16620. HENRY SILVA KEENAN WYNN MICHELE CAREY Spennandi ný, bandarisk lit- mynd með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÖSKUBUSKA Barnasýning kl. 3. laugaras Eiginkona undir Frábær bandarisk gamanmynd í litum með islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvik- myndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri. Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og To- pol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðustu sýningar. Barnasýning kl. 3. HETJUR SLÉTTUNNAR Spennandi ævintýramynd i litum með islenzkum texta. fl ÞRR ER EITTHURfl FVRIR RLLR Land til sölu Til sölu eru um 45 hektarar lands á einum fallegasta stað í næsta nágrenni Reykjavíkur. Landið liggur að sjó og snýr mót suðri og fylgja því laxveiðiréttindi. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á kaupum, eru beðnir að leggja nafn sitt og símanúmer á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. júlí n.k., merkt: „1470"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.