Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.07.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JULl 1974 Héraðsmót Sjálfstæðisflokkurinn efnir til héraðsmóta á eftirtöld- um stöðum um næstu helgi: Siglufirði Föstudaginn 1 9. júlí kl. 21.00 á Siglufirði. Ávörp flytja: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður og Þor- björn Árnason, lögfræðingur. Miðgarður í Skagafirði Laugardaginn 20. júlí kl. 21.00 í Miðgarði í Skagafirði. Ávörp flytja: Ellert B. Schram, alþm. og frú Sigríður Guðvarðsdóttir. Blönduósi Sunnudaginn 21. júlí kl. 21.00 á Blönduósi. Ávörp flytja: Pálmi Jónsson, alþm. og Ellert B. Schram, alþm. Fjölbreytt skemmtiatriði á hér- aðsmótunum annast Ólafur Gaukur og hljómsveit hans auk Svölu Nielsen, Svanhildar, Jör- undar Guðmundssonar og Ágústs Atlasonar. Að loknu hverju héraðsmóti verður hald- inn dansleikur, þar «em hljóm- sveit Ólafs Gauks og Svanhildur leika og syngja. UNGT FOLK! STOFNFUNDUR Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, boðar ungt fólk til stofnfundar: Byggingafélags ungs fólks í Kópavogi fimmtudaginn 18. júlí kl. 8.30 e.h. í Sjálfstæðis- húsinu Borgarholtsbraut 6. Markmið félagsins verður: 1. 2. 3. Að reisa íbúðarhúsnæði fyrir félagsmenn sína, á sem hagkvæmastan og ódýrastan hátt. Stuðla að nýjungum í byggingariðnaðinum og hafa áhrif á stefnumótum opinbera aðila í byggingarmálum. Veita upplýsingar og ráðgjafaþjónustu um húsnæðis og lánamál. Gestur fundarins verður: Skúli Sigurðsson Skrifstofustjóri Húsnæðismálastjórnar. TYR Félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi Fiskiskip til sölu Stálskip: 101, 103, 104, 115, 138, 146, 188, 197, 207, 218, 233. Tréskip: 17, 34, 37, 38, 39, 44, 47, 63, 64, 67, 71, 74, 76, 81,85, 89, 92, 97. Landsamband ís/enzkra útvegsmanna. Hestaleigan, Hvoli, Ölfusi Til sölu er íbúðarhúsið Háteigur (gamla prestshúsið) á Eskifirði. Tilboðum óskast skilað fyrir miðjan ágúst. Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur Kristjáns- dóttir, Steinholtsvegi 7, Eskifirði, sími 6221. Til sölu til sölu er 28 smálesta stálbátur, 4ra ára, búinn nýrri 235 ha cummingsvél og nýrri togvindu og venjulegum siglingar og fiskileitartækjum, veiðarfæri fylgja. Upplýsingar gefur Ásmundur S. Jóhannsson hdl. Glerárgötu 20 Akureyri. Hálf húseign í Norðurmýri til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 17292 og 36100 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Trésmiðir — húsgagna- smiðir óskum eftir að ráða nokkra trésmiði í mótauppslátt. Einnig óskast tveir trésmið- ir í innivinnu. Uppl. á skrifstofu Grettisgötu 56 sími 13428. Byggingarfé/ag Ármannsfell. Frá sumarsölunni í Lillu Tökum fram í dag síða kvenkjóla, mikið úrval í litlum n.úmerum á 2500. Síð kvenpils frá 500 kr. Síðar kvenbuxur á 500 kr. Mussur í stórum númerum. Sportbolir með myndum á 250 kr. Nærfatnaður fyrir alla fjölskylduna. Allt mjög ódýrt og margt margt fleira. Lillah.f., Víðime! 64, sími 15145. Sjálfsmorð í beinni útsendingu Sarasota, Florida, 16.júlf —AP. „I samræmi við þá stefnu stöðvarinnar að færa yður ávallt hið nýjasta f blöðugum afrekum og það I eðiilegum litum, fáið þór nú að sjá fyrstu tilraun til sjálfsmorðs.“ Eftir að hafa ávarpað áhorf- endur sfna á þennan hátt f miðjum sjðnvarpsþætti sfnum, sem sendur var beint, beindi hin þrftuga Chirs Chubbuck skammbyssu að höfði sér og hleypti af. Að sögn lögreglunnar þðtti ýmsum áhorfendum hennar tiltækið geysifyndið þar til þeir fréttu nokkrum klukku- stundum sfðar, að hún væri öll. Stúlka óskast í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. í sima 421 33. |Hor§un6líitiií> ívmBRCFBLDBR f mBRKBÐ VÐBR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYIMDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 Innritun í byrjenda- og framhaldsflokka fyrir börn og ungl- inga, allt frá 8 ára aldri. Kennd verða undirstöðuatriði reiðmennsku. Hlýðnisæfingar (Dressur), hindrunarhlaup, Voltegieren (æf- ingará hlaupandi hesti) 23. júli—3. ágúst 6. ágúst—17. ágúst 19. ágúst—30. ágúst full bókað Nemendur mega koma með hesta sína með sér. Innritun og nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni Úrval hf., Eimskipafélagshúsinu sími 26900. Reiðskóli Rosemoiie Þorleifsdóttur, Vestro-Geldingaholti Opið alla daga. Leitið upplýsinga í síma 99-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.