Morgunblaðið - 21.08.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.08.1974, Blaðsíða 9
Rauðalækur 5 herb. neðri hæð, um 125 ferm. Sérinng. sérþvotlaherbergi á hæðinni. Einbýlishús við Melgerði, hæð og ris. Á hæðinni er 4ra herb. ibúð um 80 ferm. en I risi sem er nýtt og ónotað og nær súðarlaust eru 3 herbergi, baðherbergi og bað- stofa. Goður garður og stór bílskúr. Laust strax. Jarðhæð við Rauðagerði er til sölu. Ibúðin er 1 stór stofa, 2 herbergi, eldhús, forstofa, baðherbergi, anddyri, sérþvottaherbergi og geymsla. Hiti og inngangur sér Laus strax. Stærð um 93 ferm. Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð, ásamt bilskúr. Laus strax. Álftahólar 4—5 herb. ibúð á 2. hæð i 3ja hæða húsi. (búðin er stofa, skáli, 3 svefnherbergi, öll með skáp- um. Hornibúð með góðu útsýni. Laus starx. Fornhagi 3ja herb. jarðhæð. Falleg íbúð með sérinngangi og sérhíta. 2falt gler, Lausstrax. Vesturberg 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca. 1 08 ferm. (búðin er stofa, sjónvarps- skáli, 3 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Gott útsýni. Bogahlíð Falleg ibúð á 3ju hæð í þrilyftu húsi um 6 ára gömul. Ibúðin er 1 mjög stór stofa með stórum svölum, nýtizku eldhús, 3 svefn- herbergi og baðherbergi. I kjallara fylgir rúmgott herbergi og flisalagt baðherbergi. Viðar- klætt loft. 2falt verksmiðjugler. Sérhiti. Maríubakki 3ja herb. ibúð á 3ju hæð. (búðin er stofa með svölum, eldhús með borðkrók, baðherbergi, 2 svefnherbergi, 2falt Cudo-gler. Teppi. í kjallara fylgir auk geymslu stórt föndurherbergi. íbúðin er laus strax. Rishæð við Mávahlið er til sölu. Ibúðin er 1 sót stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa. Mjög góð teppi. Vistleg ibúð með góðum gluggum og kvist- um. Laus strax. Hvammsgerði Einbýlishús, hæð og ris, alls 7 herb. íbúð, með bílskúrsrétti og góðum garði. Fæst einnig í skiptum fyrir 3—4ra herb. ibúð. Nýjar ibúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. FASTFJGNAVER "A Klapparstig 16. símar 11411 og 12811. Jörvabakki 4ra herb. endaibúð á 2. hæð. Stofa, 3 herbergi, sérþvottaher- bergi innaf eldhúsi. Gott baðher- bergi með sér sturtuklefa. Her- bergi og geymsla i kjallara. íbúð- in er öll nýmáluð og ullarteppi á allri ibúðinni. Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Góð stofa með svölum, hjónaherbergi og stórt barnaherbergi. Rúmgott eldhús með vandaðri innréttingu og borðkrók. Þvottahús á hæð- inni. Hagstæð lán fylgja. Til leigu húsnæði fyrir skrifstofur eða létt- an iðnað um 200 fm og 45 fm verzlunarhúsnæði, til leigu í austurborginni. Upplýsingar á skrifstofunni. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGOST 1974 26600 Austurborg 3ja herb. risíbúð í góðri blokk. Sér hitaveita, sér þvottaherbergi og búr i íbúðinni. Hagstætt verð og kjör. Dvergabakki 2ja herbergja ibúð á 1. hæð i blokk. Laus i nóv. n.k. Verð 3.3 millj. Útb.: 2.2 millj. Dvergabakki 3ja herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Föndurherb. i kjallara fylgir. Teppi og flísar á bað vantar. Mjög hagstæð útborgunardreyf- ingar Efstasund 3ja herb. kjallaraibúð i þríbýlis- húsi. Þarfnast standsetningar. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 1. hæð (jarð- hæð) í blokk. Skipti á stærri ibúð koma til greina. Verð 3.3. millj. Hrauntunga Einbýlishús um 160 fm. á einni hæð 25 fm. bilskúr fylgir. 1 0 ára gott hús. Ræktuð lóð. Verð 1 1.0 millj. Útb. 6.5 millj. Hvammsgerði Einbýlishús, hæð og ris um 80 fm. að grunnfleti. Á hæðinni eru stofur, eldhús, baðherb. og eitt herb. í risi eru 3 herb. og snyrt- ing. Snyrtilegt hús. Falleg rækt- uð lóð. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúð möguleg. Verð um 7.7 millj. Langholtsvegur Einbýli/tvíbýli. Húseign sem er um 1 30 fm. að grunnfl., hæð og kjallari. Á hæðinni er 5 herb. ibúð með nýjum vönduðum inn- réttingum. I kjallara er 3ja herb. ibúð, þvottaherb., miklar geymslur o.fl. Stór bilskúr. Ræktuð lóð. Verð 1 1.0 millj. Smáraflöt Einbýlishús um 140 fm. á einni hæð og 50 fm. bílskúr. Mjög falleg lóð. Verð 11.0 millj. Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúð i gamla bænum í Reykjavík. T ungubakki Pallaraðhús um 180 fm. með innbyggðum bílskúr. Svo til full- gert hús. Verð 10.5 millj. Vesturberg 3ja herb. ibúð á 4. hæð (efstu) i blokk. Sér þvottaberb. i ibúðinni. Eldhúsinnréttingu og skápa vant- ar. Selfoss 5 herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Sér hitaveita. Æskileg skipti á ibúð á stór Reykjavíkursvæðinu. MUNIÐ ÁGÚST SÖLUSKRÁNA. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) sími 26600 Til sölu m.a.: 2ia herb. risíbúð við Hofteig. 2ja herb. ibúð við Gaukshóla. 2ja herb. íbúð i Fossvogi. 3ja herb. ibúð i Fossvogi. 3ja—4ra herb. risíbúð við Mávahlið. Hæð og kjallart i timburhúsi við Ránargötu. Alls 4 — 5 herb. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 3 simi 27055. heimasimi 84847. SIMIMIV ER 24300 til sölu og sýnis 21. Nýleg 4ra herb. íbúð um 1 00 fm á 2. hæð með suður- svölum á bezta stað i Breiðholts- hverfi. Útborgun 3'/2 milljón, sem má skipta. Við Álfheima góð 4ra herb. ibúð um 106 fm á 3. hæð. (Endaibúð). Malbikað bílastæði. Útborgun má skipta. Við Kleppsveg 3ja herb. ibú- um 70 fm á 2. hæð með stórum suðursvölum. Við Urðarstig einbýlishús 3ja herb. ibúð. Sölu- verð 3 milljnir. Við Bakdurshaga einbýlishús 2ja herb. ibúð ásamt 2000 fm eignarlóð. Útborgun 2’/t milljón. Nýlegt raðhús næstum fullgert i Breiðholts- hverfi o. m.fl. Mýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sími 24300 r— ÞURFIÐ ÞER HÍBÝU? Raðhús Höfum til sölu fokheld raðhús i Seljahverfi i Breiðholti II. Mögu- leiki á að hafa litla ibúð i kjallara. Einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús i Skerjafirði. Innbyggður bilskúr. Litil 2ja herb. ibúð samþykkt í kjallara. Álfheimar 3ja herb. ibúð á4. hæð. 1 stofa, 2 svefnherb. Suðursvalir. Ásbraut. 3ja herb. ibúð á 3. hæð. 1 stofa, 2 svefnherb. Harðviðarinnrétt- ingar. Seljendur Við verðleggjum eignina, yður að kostnaðarlsuu. HÍBÝLI & SKIP GAROASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 k Gudfinnur Magnusson 51970 j Einbýlishús í smíðum Höfum úrval einbýlishúsa i smíð- um í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfeilssveit, Teikn. og allar uppl. á skrifstof- unni. Á Álftanesi 140 ferm einbýlishús m. 45 ferm bilskúr, afhendist upp- steypt m. frágengnu þaki, jafn- aðri og frágengið að utan. Útihurðir og bilskúrshurð fylgja. Teikningar á skrifstof- unni. Við Nýbýlaveg. 5 herb. sérhæð m. bilskúr. Utb. 4,2 millj. Við Hraunbæ 5 herbergja 120 ferm ibúð á hæð. Útb. 3,5 millj. íbúðin er laus strax. Við Jörvabakka 4ra—5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Góð sameign. Þvottahús á hæðinni. Útb. 3,5—4 millj. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 2. haeð. Vand- aðar innréttingar. Utb. 3 millj. Rishæð 3ja herbergja portbyggð risibúð i Langholtshverfi. Utb. 2,3—2,5 millj. Við Nökkvavog 3ja herb. efri hæð m. bilskúr. Verð 4,2 millj. Útb. 2,7—3,0 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð (efstu?) Útb. 2,5 millj. I Fossvogi 2ja herbergja ný falleg jarðhæð (fullfrágengin) Útb. 2,4 millj. EicnflmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu húsnæði sem hentar undir matvælaiðju i Reykjavík eða grennd — ellegar á Reykjanesi. Æskilegast væri að húsnæðið væri á einni hæð, 200—400 fm — en aðrir möguleikar koma þó til fullrar athugunar. Húsnæðið þyrfti að vera tilbúið til útleigu i okt. n.k. Þeir sem sinnt gætu þessu eru vinsamlegast beðnir að senda upplýsingar og tilboð i pósthólf 801, Reykjavik hið fyrsta merkt: ..Matvælaiðja — október 1492". Skattar í Kópavogi Þinggjöld ársins 1974 eru fallin í gjalddaga að öllu leyti hjá þeim sem ekki hafa staðið full skil á fyrirframgreiðslum. Lögtök hefjast mánudaginn 2. september, en lögtaksúrskurður var kveðinn upp 12. þ.m. Lögtökum verður skilyrðislaust beitt við þá, sem ekki hafa staðið tilskilin skil á gjöldum eða samið um annan greiðslumáta eigi síðar en 29. þ.m. Bæ/arfógetmn í Kópavogi 15. ágúst 7 9 74 Sigurgeir Jónsson. «5*3 «2*2*5 «S«3*S«3*S«2«S*S«$«2«3«3«S«S<£<2<í«í«$<S<S«íf£f$ÞS<2<?<S<SfSf£^f£ * * s •5? V V ■5? ■5? ¥ ¥ ¥ » V V w Stórglæsileg íbúð í Hraunbæ 3ja herbergja 90 fm. íbúð á 3ju hæð, harðvið- arinnréttingar fullfrágengin lóð, góð sameign. Sölumenn: Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson. Imarlfaðurinn Austurstræti 6, Sim.i 26933 * & * * * & * * * * * * & * * Æ & <2f3<3<2<SfS<í<S<S<S<SfSf2fSf$f$fSfSf3<3<S<SfSfSfSf£fíf£f3fSiSfS<SfS<S'S<S<S 9 EIGNASALAIM REYKJAVlK Ingólfsstræti 8. Höfum kaupanda Að góðri 2ja herbergja íbúð, gjarnan i Vesturborginni, útborg- um kr. 2—2,5 millj. Höfum kaupanda Að 3ja herbergja íbúð, helst ný- legri, útb. kr. 2,5 — 3 millj. Höfum kaupanda Að 4ra herbergja íbúð, helst með bílskúr, þó ekki skulyrði, útb kr. 3,5—4 millj. Höfum kaupanda Að 5 — 6 herbergja hæð, helst sem mest sér. Útb. kr. 6 — 6,5 millj. Höfum kaupanda Að raðhúsi eða einbýlishúsi, til greina kæmi hús í smíðum, mjög góð útb. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. I Hxjsaivm Flókagötu 1 simi 24647 j í Vesturborginni 5 herb. endaíbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga. Svalir, sér hiti. Ný- leg og falleg ibúð Gott útsýni. Við Sólvallagötu 5 herb. ibúð á 2. hæð, ásamt 2 herb. risi með sér snyrtingu. Við Bólstaðarhlið 5 herb. íbúð með bilskúr 2ja herbergja ibúðir við Hraunbæ og Lang- holtsveg. 3ja herbergja íbúð í Austurborginni, laus strax. Eignaskipti RaðhúsJ smíðum í Mosfellssveit, í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð. í smtðum Einbýlishús í Skerjafirði, raðhús á Seltjarnarnesi. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Helgi Ólafsson sölu- stjóri. Kvöldsími 21155. ÍBÚÐA- SALAN l>egnt Gamla Bíói sími 12 iao Húseignir til sölu Nýtt raðhús. Glæsileg 3ja herb. ibúð Iðnaðarhúsnæði skrifstofuhæð Stór húseign og einstakar ibúðir. Fasteignasalan, Laufásvegi 2, Sigurjón Sigurbjörnsson, simar 1 9960 og 1 3243. Simar Z3636 og 146S4 Til sölu 2ja herb. ibúð við Álftamýri. 2ja herb. ibúð.við Klapparstíg 3ja herb. ibúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. 4ra herb. sérhæð á Teigunum. 5 herb. hæð og ris við Miðtún. Einbýlishús i Kópavogi. Selst fokhelt. Sala og samningar Tjanjarstig 2 Kvöldsimi sölumanns Tómasar Guð.ónssonar 23636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.