Morgunblaðið - 24.08.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.08.1974, Blaðsíða 1
156. tbl. 61. árg. LAUGARDAGUR 24. AGUST 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. ísrael viðbúið nýjum átökum Jerúsalem, 23. ágúst, AP. NTB. SHIMON Peres landvarnarráð- herra sagði f dag, að Sýrlendingar teldu „róttæka braut... styrjalda og árekstra" leiðina til þess að tryggja sér vinsældir og áhrif f Arabaheiminum. Hann hvatti til þess, að fsra- elski herinn yrði efldur svo hann yrði betur undir það búinn að berjast á tveimur vfgstöðvum. Hann kvað vfst, að „Sýrlendingar mundu gera allt, sem þeir mögu- lega gætu, til þess að draga Ar- abalöndin inn f skyndiaðgerðir" og taldi greinilegt, að þeir reyndu þetta nú við Jórdanfumenn. I viðtali við blaðið Davar lét Peres í ljós þungar áhyggjur af Þjóðnýta olíuna í Argentínu Buenos Aires, 23. ágúst, Reuter. MARIA Estela Peron forseti Argentínu fyrir- skipaði í dag ráðstafanir til þess að þjóðnýta sölu og dreifingu olíu. Öll sú starfsemi verð- ur hér eftir á vegum ríkisoliuráðsins (YPF), sem þegar annast veru- legan hluta sölunnar og dreifingarinnar. Bæði Shell og Stand- ard Oil selja bensín og aðrar olíuafurðir í Arg- entínu og sjá um dreif- ingu auk þess sem þau reka olíuhreinsunar- stöðvar. ástandinu á Golanhæðum og harmaði, að Sýrlendingar hefðu ekki staðið við vopnahléssamn- inginn. Til dæmis hefðu þeir leyft fólki að flytjast aftur til Kuneitra og annarra þorpa. Jafnframt hermdu fréttir í Beirút, að Sýrlendingar hefðu sett herlið sitt í viðbragðsstöðu vegna opinberrar yfirlýsingar Israela þess efnis, að menn úr varahernum yrðu kvaddir til her- þjónustu næstu daga til þess að taka þátt f heræfingum. Sýrlenzk blöð hafa að undanförnu varað þjóðina við því að Israelar búi sig undir ný hernaðarævintýri. I Washington ræddi Ford forseti í dag við sýrlenzka utanrfkisráð- herrann, Andel Halim Khaddam, um leiðir til þess að leggja grund- völl að framhaldi friðarviðræðna í Miðausturlöndum. Ford mun halda fleiri slíka fundi með leið- togum Araba og Israela. Rússar hafa að nýju hafið við- tækar vopnasendingar til Sýr- lands og í ísrael er óttazt, að Sýr- Framhald á bls. 23. Flóttamenn eru mikið vandamál á Kýpur eftir átökin þar. Þeir hafa flestir leitað hælis í herstöðvum Breta á eynni. Hér hafa nokkrir flóttamenn orðið sér úti um traktor til þess að komast á til herstöðvarinnar f Dhekelia. Grikkir leggjast gegn viðræðum við Tyrki Aþenu 23. ágúst. Reuter. AP.NTB. GLAFKOS Klerides Kýpurforseti kom f dag til Aþenu til viðræðna við grfska ráðherra um ástandið á Kýpur. Þeir urðu sammála um, að friðarviðræður gætu ekki hafizt aftur fyrr en Tyrkir hörfuðu frá þeim stöðvum, sem þeir nú halda. 40 ÞUSUND DANIR ATVINNULAUSIR ískyggilegar horfur Kaupmannahöfn, 23. ágúst, Ap. Atvinnumálaráð Danmerkur gaf f dag út skýrslu um ástand ið f atvinnumálum lands ins og þar kemur fram, að þrefalt fleiri Danir eru at vinnulausir nú en á sama tfma f fyrra. Um sfðustu mánaða- mót voru alls 34.200 Danir at- vinnulausir skv. skrám verkalýðs- féiaganna, um 4,2% af skráðu verkafólki f landinu. A sama tfma f fyrra var prósentan 1,5%. Auk þess er talið, að um 5800 Danir, sem ekki eru félagar f verkalýðs- félögum, séu atvinnulausir, þann- ig að um 40000 Danir hafa nú enga atvinnu. Sérfræðingar í atvinnumálum telja, að með sömu þróun muni atvinnuleysi I landinu eftir ára- mót verða hið mesta frá lokum heimsstyrjaldarinnar sfðari. Astæður atvinnuleysisins eru hin neikvæða þróun f atvinnu- málunum f kjölfar olíuhækkunar- innar. Framleiðni helztu útflutn- ingsatvinnuvega Dana hefur minnkað til muna og helzt sam- drátturinn í hendur við ráðstafan- ir stjórnvalda til að skera niður opinber útgjöld og minnka einka- neyzlu f landinu með vaxta- hækkunum og lánatakmörkunum, til að reyna að rétta við viðskipta- halla landsmanna, sem áætlaður er um 7 milljarðar danskra króna á þessu ári. Talsmenn danskra verkalýðs- félaga segja að danskir iðnaðar- menn leiti nú í æ ríkara mæli eftir atvinnu erlendis, munu nú vera um 250 menn á slfkum bið- lista hjá skrifstofu verkalýðssam- takanna i Kaupmannahöfn. Hann sagði við komuna, að tillaga Rússa um alþjóðlega Kýpurráð- stefnu væri athyglisverð en taldi að athuga yrði tillöguna betur. 1 Nikósfu björguðu hermenn Kýpur-Grikkja og óbreyttir borg- arar 300 ára gömlum dýrgripum úr kirkju rétt við skóla, sem kviknaði f. Friðargæzlumenn Sameinuðu þjóðanna segja, að kviknað hafi f skólanum frá sprengikúlum Tyrkja. Engan sak- aði og alvarlegt tjón varð ekki á kirkjunni. Yfirmenn í gæzlusveitunum segja, að Tyrkir hóti hermönnum Sameinuðu þjóðanna með byssum og beiti vaxandi þrýstingi til þess að koma gæzluliðinu f burtu frá norðurhluta eyjarinnar. Tyrkir eru sakaðir um að hindra gæzlu- starfsemina hvarvetna á yfirráða- svæði þeirra og leggja stein í götu gæzlumannanna. I New York ræddi aðalfulltrúi Rússa, Jakob Malik, formlega f dag við aðra fulltrúa f öryggisráð- inu um tillögu Rússa þess efnis, að kölluð verði saman ráðstefna 18 ríkja um Kýpurmálið, það er aðildarrfkja ráðsins og Grikk- lantís, Tyrklands og Kýpur. Vestrænir fulltrúar hafa vfsað tillögunni á bug og kalla hana áróðursbragð, en bandaríska utanrfkisráðuneytið vill ekkert segja um hana. Tillaga Rússa var lfklega aðalumræðuefnið á fundum Klerides með grískum ráðamönnum í Aþenu, en enn er ekki ljóst, hvort allir aðilar Kýp- urdeilunnar styðja hana. Talsmaður grísku stjórnarinnar vildi ekkert um málið segja, en samkvæmt öðrum heimildum er tillagan hagstæð Grikkjum. Sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum í Ankara er það enn skoðun tyrk- nesku stjórnarinnar að taka verði að nýju upp friðarviðræður í Genf með þátttöku sömu aðila og áður, það er Bretlands, Tyrklands, Grikklands, Kýpur-Grikkja og Kýpur-Tyrkja. Áður hafði Klerides lýst þvf yfir, að Kýpurstjórn væri reiðu- búin að athuga þann möguieika á lausn deilunnar, að stofnað yrði sambandsrfki. Hann fer líklega aftur til Nikósíu á morgun og ræðir við Kurt Waldheim fram- kvæmdastjóra S.Þ. Waldheim ræðir einnig við aðalleiðtoga Kýp- ur-Tyrkja, Rauf Denktash, og fer sfðan til Aþenu og Ankara. Tyrkir hafa þegar neytt gæzlu- menn S.Þ. til þess að yfirgefa grískættaða flóttamenn í Kyrenia og f nálægu þorpi, Bellapais. Nú segja gæzlumennirnir, að Tyrkir vilji reka þá frá Famagusta, Lefka og öllum öðrum stöðum, sem nú eru á valdi Tyrkja. Sænskum friðargæzlumönnum Framhald á bls. 23. Noregur: Hert á kröfum um 50 mílur Þrándheimi, 23. ágúst, NTB. RADDIR þær í Noregi, sem krefjast útfærslu fiskveiðilögsögu landsins, gerast nú æ háværari. Arnold Midtgaard framkvæmda- stjóri landssambands norskra út- gerðarmanna sagði f ræðu á árs fundi samtakanna f dag, að Norð- menn yrðu að taka sér einhvern rétt utan 12 mflna markanna til að þvinga fram lausn, sem gæti verndað norska þorskstofninn. Midtgaard sagði það sfna persónu- legu skoðun, að Norðmenn yrðu að beita fyrir sig nauðrétti til að bjarga sjálfu ástandinu þar til hægt yrði að ná alþjóðlegu sam- komulagi um hafréttarmál og sagði, að útfærsla í 50 mílur jafn- gilti því, að Norðmenn tækju rétt- inn í sínar hendur. Mál þessi verða rædd á ráðstefnum og fundum norskra útgerðarmanna víðsvegar um landið á næstu dögum. Þá var í dag samþykkt yfirlýs- ing á flokksþingi Sósfalíska kosn- ingabandalagsins um að krefjast þess, að Norðmenn geri grund- vallarsamþykkt um útfærslu fisk- veiðalögsögunnar í 50 mílur frá 1. janúar nk. Segir í yfirlýsingunni, að ráðstafanir þessar séu nauðsynlegar til að vernda þorsk- stofnana. Rockefeller Yill ekki stefnaNixon Seal Harbor, Maine, 23. ágúst. Reuter. AP. NELSON Rockefeller ttlvon- andi varaforseti sagði f dag, að hann væri andvfgur þvf, að Richard Nixon fyrrum forseti yrði lögsóttur fyrir hlut hans að Watergate-hneyksiinu. Rockefeller sagði blaða- mönnum, að hann væri sam- mála þeim ummælum Hugh Scott leiðtoga repúblikana f öldungadeildinni, að Nixon „hefði þegar verið hengdur**. Ymsir forystumenn repú- blikana hafa lagzt gegn þvf, að mál verði höfðað gegn Nixon og sagt, að afsögn hans sé næg refsing. Tveir fyrrverandi aðstoðar- menn Nixons, John Ehrlieh- man og H.R. Haldeman, hafa fengið leyfi til þess að rann- saka skjalasöfn sfn f Hvfta húsinu vegna réttarhaldanna gegn þeim. Þeim hefur verið frestað til 30. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.