Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 Byggingalánasjóður Kópavogskaupstaðar Umsóknarfrestur um lán úr sjóðnum er til 16. desember n.k. Umsóknir skal senda undirrituðum á þar til gerð eyðublöð, sem liggja frammi á bæjarskrif- stofunni. Bæjarritarinn í Kópavogi. Til sölu Opel GT. — AL. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. í síma 15717 eða að Öldugötu 16. ÍSLEIMZKAR ÆVI- SKRÁR 1—5. BINDI eftir Pál Eggert Ólason með viðauka eftir séra Jón Guðnason. í þessu riti er að finna æviskrár Islendinga frá landnámstímum til ársloka 1940. í viðaukanum ná æviskrárnar allt til 1950. íslenzkar æviskrár eru eitt umfangs- mesta heimildarrit, sem út hefur komið hér á landi um ættfræði og persónusögu. Nauðsyn- legt uppsláttarrit öllum, sem vilja vita deili á íslendingum, er uppi hafa verið að fornu og nýju. Verð ib. til félagsmanna kr. 8.000.00 + sölu- skattur. Ath. Þetta er ekki prentvi/la. Viö bjóðum þetta öndvegisrit sem er 2323 bls. nýbundið í 5 bindi á kr. 9.520 með sö/usk. Ath. Aðeins nokkur sett eru eftir. Hið íslenzka bókmenntafélag Vonarstræti 12, s: 21960. (Sendum gegn póstkröfu hvert á /and sem er). Gærufóðruð kuldastígvél frá Clarks nýkomin. Svört og brún úr leðri og rúskinni með gúmmí- sóla. Póstsendum. Skósel, Laugavegi 60# sími 21270 Félaaslíf I.O.O.F. 3 = 1561298 = 8'A III I.O.O.F. 10 = 1561298'/! = Jólav. □ Gimli 59741297 — 1 Frl. □ Gimli 59741272 — 4 aukaf. Fíladelfía Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1 1 f.h. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 2 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Félagsstarf eldri borgara Mánudag 9. des. verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. Þriðjudag 10. des verður þar föndur. Ath. jólaskreytingar hefjast þá kl. 3.30. e.h. Að Norðurbrún 1 verða jólaskreyt- ingar i opnu húsi á fimmtudag 1 2. des. Jólafagnaður verður að Hótel Sögu sunnudaginn 1 5. des. kl. 2 e.h. Nánar auglýst síðar. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma i dag kl. 4. Sunnudaga- skóli kl. 11. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Kvenfélag Grensássóknar Jólafundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 9. des. kl. 8.30 i Safnaðarheimilinu. Stjórnin. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Kristniboðshúsinu Betanía, Laufásveg 13, mánu- dagskvöldið 9. desember kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson hefur biblíu- lestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra Félagskonur athugið að jólafund- urinn verður annað kvöld 9. des. i Lindarbæ kl. 8.30. Jólahugvekja og skemmtiatriði. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Filadelfia Söng- og hljómleikasamkoma kl. 20. Lúðrasveit Karlakór Sextett, Bland- aður kór og einsöngur. Ávarp Ein- arGislason. : Fórn tekin vegna orgelsjóðs safnaðarins. Hljómsveitin Jeschua ásamt ræðumönnum syngja og vitna á Hjálpræðishernum sunnu- dag kl. 1 1 og 20:30. Allir velkomnir. Kvenfélag Lágafellssóknar Jólafundurinn verður haldinn að Fólkvangi á Kjalanesi, mánudag- inn 9. des. kl. 8.45. Sýnikennsla Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir, húsmæðra- kennari. Ferð verður frá Brúarlandi kl. 8.15. Stjórnin. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins í kvöld, sunnudag kl. 8. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Jólafundur verður i Bjarkarási fimmtudaginn 12. desember kl. 20.30. Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur jólafund i Sjálfstæðis- húsinu við Borgarholtsbraut þriðjudaginn 1 0. desember kl. 8.30. Séra Þorbergur Kristjánsson flytur jólahugvekju. Bóas Kristjánsson í Blómahöllinni sýnir jólaskreytingar. Góðar kaffiveitingar. Stjórnin. Njarðvíkingar Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna i Njarðvikum verður hald- inn miðvikudaginn 1 1. desember kl. 8:30 i Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Albert Karl Sanders sveitarstjóri ræðir um hreppamál. Stjórnin. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn miðviku- daginn 11. desember 1974 kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu við Borqar- holtsbraut. Stjórnin. Eyrabakki Sjálfstæðisfélag Eyrabakka held- ur fund um sjávarútvegsmál þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 20:30 á Stað, Eyrarbakka. Framsögu hefur Matthias Bjarna- son, sjávarútvegsráðherra og svarar hann fyrirspurnum. Einnig mætir á fundinn Steinþór Gestsson, alþingismaður. Viðgerða- og varahlutaþjónusta Volkswagen bíllinn yðar þarf minni athugunar við en aðrir bílar, og minna viðhald og það sem skiptir ef til vill meira máli, er að við getum nú boðið yður f/jóta og örugga viðgerðarþjónustu, framkvæmda af fagmönn- um, með fullkomnustu tækjum og Volkswagen varahlutum, sem tryggir yður betri endingu og viðheldur verðgi/di Volkswagen bílsins yðar. HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Símí 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.