Morgunblaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1975 Fasteignasalan Laugavegi 18a I I simi 17374 í smíðum Selbrekka Raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr i skiptum fyrir sérhæð með bilskúr. Furugrund 4ra til 5 herb. ibúð ásamt einu herb. i kjallara til sölu eða í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i Reykjavik. Sameign er öll múr- húðuð ásamt kjallaraherb. Hita- lögn er komin. íbúðin er um 108 fm. fyrir utan sameign og herb. i kjallara. Garðahreppur einbýlishús um 150 fm. ásamt 50 fm. bílskúr í skiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúð í Reykjavík. Húsið er rúmlega t.b. undir tré- verk. Mosfellssveit Byggðarholt raðhús um 120 fm. ásamt 30 fm. bilskúr. Húsið er rúmlega t.b. undir tréverk. Akurholt einbýlishús um 130 fm. ásamt 30 fm. bilskúr. Húsið afhendist fokhelt með verksmiðjugleri og útihurðum. Til sölu einbýlishús og raðhús i Reykja- vík, Kópavogi, Garðahreppi og Silfurtúni. Hraunteigur Hæð og ris ásamt bilskúr. Eign í sérflokki. Góð kjör. 4ra og 5 herb. íbúðir Við Miklubraut sérhæð tvöfalt verksmiðjugler. Við Hólabraut sérhæð. Austurgerði sérhæð. Kriuhóla, Æsufell bilskúr, Breiðás Garðahreppi, sérhæð, Nýbýlaveg sérhæð, Bergþóru- götu, Jörfabakka, Ljósheima, Löngubrekku sérhæð með bil- skúr. Opið til kl. 5 í dag. Við Hraunbæ 2ja herb. mjög góð ibúð á 1. hæð um 60 ferm. Útb. 2,2 — 2,3 millj. Risíbúð 3ja herb. mjög góð risíbúð við Radðagerði um 85 ferm. Sérhiti, svalir í suður Harðviðar- og plasteldhúsinnrétt- ing, harðviðarhurðir, teppalagt. Verð 3,5. Útb. 2,3— 2,4 millj. Dvergabakki 3ja herb. mjög góð ibúð á 1. hæð i Breiðholti I. Um 85 ferm. Fallegt útsýni. Útb. 3 millj. sem má skiptast á árið. Nýbýlavegur Höfum i einkasölu 4ra herb. ibúð á 2. hæð efstu i fjórbýlis- húsi. Inngangur með annarri ibúð. Sérhiti. Hitaveita. íbúðin er um 90 fm. Bilskúr fylgir. Malbikuð bilastæði og frágengin lóð. Ibúðin er með harðviðarinn- réttingum. Teppalögð. Útb. 3,5 — 3,7 millj., sem má skiptast. Laus eftir samkomulagi. Jörvabakki 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 1 13 f^rm. og að auki íbúðarherb. i kjallara. Útb. 3,5 mitlj. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Breiðholti. Útb. 3,1 millj. Losun samkomu- lag. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Árbæjar- hverfi. Útb. 3,5 millj. Losun samkomulag. Opið frá kl. 1 —5 í dag. inmiGim TTusTUBsniAri io * í map Sími 24850 og21970. Heimasími 37272. ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝLl Eskihlíð 3ja herb. risibúð í þríbýlish. Flókagata 3ja herb. ib. á jarðhæð 96 fm. sérhiti, sérinngangur. Bragagata Litið einbýlish. 1 stofa, eldh. og bað nýstandsett. Sérhæð — Austurbær 5 herb. sérhæð 140 fm. Útb. kr. 5.0 millj. íb. er laus strax. Raðhús — Langholtsvegur raðhús i smíðum tilbúið til afh. Seltjarnarnes raðhús í smíðum með 2. inn- byggðum bilskúrum. Fjársterkir kaupendur Hef á biðlista kaupendur að öllum stærðum ibúða. Ath. opið frá kl. 10.00 til 17.00 idag. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 SIMIiIER 24300 Til kaups óskast Góð 3ja herb. íbúðarhæð. Æski- legast i Háaleitis- Heima-, eða Hliðahverfi. Há útborgun í boði. Höfum kaupanda að steinhúsi, sem væri með 4ra—5 herb. ibúð og 3ja herb. íbúð, sem má vera rishæð. Æski- legast í Voga-, Bústaða-, eða Smáibúðahverfi. Höfum kaupendur að nýlegum 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðarhæðum i borginni. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—8 herb. ibúðir. utan skrifstofutíma 18546 Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á Kársnesbraut 104, þinglýstri eign Ragnars Aðalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. febrúar 1 975, kl. 1 2.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi Hannyrðaverzlun til sölu Gott tækifæri fyrir tvær duglegar konur til að skapa sér sjálfstæða vinnu. Tilboð merkt: „Hannyrðaverzlun — 19931 — 6568", sendist afgr. Mbl. fyrir 1 5. febrúar. Leiguhusnæði óskast Lögreglan í Kópavogi óskar eftir að taka á leigu ca. 200 ferm. húsnæði fyrir lögreglustöð, ásamt bifreiðageymslu. Þarf að vera á 1. hæð. Húsnæðið þarf að vera á eða við miðbæjar- svæðið í Kópavogi. Upplýsingar gefa bæjarfógeti og yfirlögreglu- þjónn. SÍMAR 21150 • 21370. Til sölu Einbýlishús í Skerjafiröi Glæsilegt einbýlishús um 1 50 fm á einni hæð. Húsið er í smíðum, ekki fullgert. Eignarlóð. Gott lán fylgir. Parhús á hitaveitusvæðinu Glæsilegt parhús á mjög góðum stað í Kópavogi í smíðum, fokhelt. Húsið er hæð 108 fm. Um 80 fm kjallari sem má gera að séribúð. Útsýni. Góð kjör. Einbýlishús í Mosfellssvert á einni hæð 132 fm og kjallari 80 fm, þar má gera litla íbúð. Húsið er tekið til íbúðar ekki fullgert. Útsýni. Skipti á íbúð möguleg. Gó8 kjör. Skrifstofuhúsnæði vel staðsett í borginni óskast. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og einbýlishúsum. Sérstaklega óskast góð sérhæS í borginni e8a á Nesinu og húseign me8 tveim ibúðum. Ný söluskrá heimsend. Opið í dag laugardag. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 9 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 72. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 972 á Auðbrekku 47, eign Garðars Sigmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. febrúar 1975 kl. 10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 82., 84. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 973 á Hraunbraut 8, þinglýstri eign Björns Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. febrúar 1 975 kl. 1 1.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 74., 76. og 78. tölublaði Lögbirtingalbaðsins 1 974 á Stórahjalla 35, þinglýstri eign Stefáns G. Olgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. febrúar 1 975 kl. 1 5. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Akureyri Ferðabingó verður í sjálfstæðishúsinu n.k. sunnudagskvöld 2. febrúar kl. 8.30. Meðal vinninga verður Sunnuferð til Suðurlanda að eigin vali að verðmæti kr. 40.000. Helgarferðir til Reykjavíkur, með F.í. ásamt tveggja daga dvöl á góðu hóteli. Að auki má velja úr ýmsum rafmagnstækjum frá Gunnari Ásgeirssyni. Sjálfstæðishúsið Akureyri. Fræðslufundur Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokks- ins og Málfundafélagið Óðinn halda sameiginlegan fund, Þriðjudaginn 4. febr. 1975 kl. 20.30 í Miðbæ við Háaleitis- braut (norðurenda). Dagskrá: ' ' Húsnæðismál Framsögumenn: Ólafur Jensson framkvæmdastj., Skúli Sigurðsson skrifstofustjóri Húsnæðismálastofnunnar. Frjálsar umræður — fyrirspurnir. Allt sjálfstæðisfólk velkomið á meðan húsrúm leyfir. Stjórnirnar. Við Sólheima 3ja herb. íbúð í háhýsi. Sérgeymsla á hæðinni. Fullkomið vélarþvottahús. Suður svalir. Glæsi- legt útsýni. Við Eikjuvog 4ra herb. ca 1 20 fm íbúð í þríbýlishúsi. Sérinn- gangur. Bílskúrsréttur. Raðhús í smíðum Fokhelt raðhús í Seljahverfi. Alls 6 herb. Geymslur og föndurherbergi. Innbyggður bíl- skúr á jarðhæð. Samtals 240 fm. Aðalfasteignasalan, Austurstræti 14, 4. hæð Sími 28888. Kvöld og helgarsimi 82219. Skúli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.