Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 10
_ *■ Ur skýrslu þjóðhagsstofnunar: Efnahagsástandið í hnotskurn 1 fyrradag ákvaö svonefnd baknefnd 0 Kaupgjald tengist visitölu á ný og málum. Þessar upplýsingar voru lagöar ASÍ að hvetja verkalýðsfélögin til al- hafnað er hugmyndum um vísitölu við- fyrir samninganefndir deiluaðila s.l. mennra verkfallsaðgerða hinn 11. júní skiptakjara. miðvikudag. Á grundvelli þessara upp- n.k. Jafnframt voru eftirfarandi kröfur Hér fara á eftir nokkrar upplýsingar lýsinga geta lesendur Morgunblaðsins mótaðar: úr nýrri skýrslu þjóðhagsstofnunar um sjálfir lagt dóm á hver grundvöllur er til • Kaup hækki um 38—39% miðað við ástand og horfur í efnahags- og atvinnu- þeirra kjarabóta, sem ASÍ fer fram á: 6. taxta Dagsbrúnar Þjóðartekjur minnka um 6% Þjóðarfram- leiðsla minnkar um 2% Kaupmáttur út- flutningstekna 29% minni VEGNA versnandi viðskiptakjara er gert ráð fyrir, að raunverulegar ráð- stöfunartekjur þjóð- arinnar minnki um 6% á þessu ári og raungildi þjóðar- tekna á mann minnki þvf um 7 til 8%. ÞJÓÐHAGSSPÁIN gerir ráð fyrir 2%' minnkun þjóðarfram- leiðslu á þessu ári. VIÐSKIPTAKJÖR, þ.e. kaupmáttur út- flutningstekna, hafa rýrnað um 29% frá því á fyrsta ársfjórð- ungi 1974. Engin merki sjást um bata á útflutningsmörk- uðum. Þvert á móti sjást nú blikur á lofti um aukna erfiðleika á þessu sviði. 12.300 millj. kr. viðskipta- halli Vöruskiptahall- inn 6.000 millj. kr. Gjaldegrisstað- an —1.617 millj. kr. VIÐSKIPTAHALL- INN á þessu ári er áætlaður 12.300 millj. kr„ sem er um 7% af áætlaðri þjóðarfram- leióslu. VIÐSKIPTAJÖFN- UÐUR fyrsta árs- fjórðungs þessa árs var óhagstæður um 6.000 millj. kr. saman- borið við 2.900 millj. kr. á sama tíma í fyrra á sambærilegu gengi. UM miðjan maí var gjaldeyrisstaða þjóð- arinnar neikvæð um 1.617 millj.kr. 26% hœkkun innflutnings- verðlags REIKNAÐ er með, að innflutningsverðlag hækki unt 11% í er- lendri mynt á þessu ári frá meðaltali síð- asta árs, en það jafn- gildir 70% hækkun i krónum. Búizt er við 18% minnkun vöru- innflutnings að rnagni. Innflutnings- verðlag er nú 26% hærra f erlendri mynt en á sama tíma í fyrra. 13% kauphœkk- un~14l/2% vísi- töluhœkkun FRÁ áramótum og fram til dagsins í dag hefur vfsitala fram- færslukostnaðar hækkað um 14'/í%. Á sama tíma hafa kaup- taxtar láglaunafólks hækkað um 13%, en kauptaxtar annarra launþega innan Al- þýðusambandsins, sem launajöfnunar- bætur og kauphækk- anir í marz hafa náð til, hafa hækkað um lOtil 11%. 2000 millj. kr. skatta- lœkkun TEKJUSKATTAR hafa verið lækkaðir um 1.000 millj. kr. og útsvör um 400 millj. kr. Söluskattur og tollar hafa verið lækkaðir sem nemur 600 millj. kr. á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.