Morgunblaðið - 30.08.1975, Síða 22

Morgunblaðið - 30.08.1975, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1975 GAMLA BIO-i Simi 11475 Dagar reiðinnar PÍ'U-.ri mMnmm Starring OLIVER REED CLAUDIA CARDINALE Stórfengleg ensk-ítölsk kvik- mynd gerð eftir sögu /M. Lermontovs, sem gerist í Rúss- landi fyrir 2 öldum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. „RUDDARNIR’ WIILIAM HOLDEH EBHEST BOBGHIHE WOODT STBODE . SOSAH HATWáBD t'THE BETEHSEBpj Hörkuspennandi og viðburðarík ný bandarísk- Panavision — lit- mynd, um æsilegan hefndar- leiðangur. Leikstjóri Daniel Mann — íslenzkur texti — Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 6, 9, og 11.15. Danskur lýðháskóli (35 km norð- an Kaupmannahafnar) með sér- stakt námskeið í norðurlanda- evrópskum málefnum. Utanríkisvandamálum, leikfimis- kennaramenntun. Ný skólaáætlun, með mörgum valgreinum, 4—8 mánaða frá nóvember, 4 mánaða frá janúar. Biðjið um skólaáætlun með því að hringja eða skrifið. Forstander Sv. Erik Bjerre, sími 03-26 87 00 — 3400 Hilleröd. CH= GRUNDTVIGS H0JSKOLE FREDERIKSBORG Al I.I.VSIM.ASIMINN KR: 224BD UsJ JRorflwiblflÖit) TÓNABÍÓ Sími 31182 Sjúkrahúslíf mad about you’ll be delirious about “THE HOSPITAL” | Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarísk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi í Bandaríkj- unum. I aðalhlutverki er hinn góðkunni leikari. George C. Scott. Önnur hlutverk: Dianna Rigg, Bernard Hyghes, Nancy Marchand. ísl. texti. Leikstjóri. Arthur Hiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. íslenzkur texti Áhrifamikil og snilldarlega vel leikin amerísk úrvalskvikmynd. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Þessi vinsæla kvikmynd verður sýnd áfram yfir helgiha. Sýnd kl. 8 og 10. Síðasti Mohikaninn Æsispennadni ný indíánakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Jack Taylor, Paul Múller, Sara Lezana. Sýnd kl. 4 og 6. Bönnuð innan 1 4 ára. Vinnustofa Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6a, sími 13230: Kl 3 & 10.30 (in English): Fire on Heimaey, The Country Between th Sands & The Hot Springs Bubble. Kl. 5 & 9 (siðasta helgi): Eldur i Heimaey, Þjóðhátiðá Þingvöllum. ----Hver?----- Elliott Gould \ÍOÍÍ2I0a Trevor Howard Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga i til- raunum til að njósna um leyndarmál hvers annars. — Leikstjóri: Jack Gold íslenskur textí. Aðalhl utverk: Elliott Gould Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Blóðug hefnd I1U< DFÁDLY niU:Kl<lLS Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lindarbær — Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9—2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, söngvari Jakob Jónsson. Miðasaia kl. 5.15—6. Sími 21971. GÖMLUDANSA KLÚBBURINN. KRR Laugardalsvöllur 1. deild KR — IBV leika í dag kl. 1 7. ddijxj Dansað í Félagsheimili HREYFILS í kvöld kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi. Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Opið í kvöld til k. 1 Borðapantsnir ísíma 11440. HÓTEL BORG Kvartett Árna ísleifs leikur. Islenzkur texti. Hörkuspennandi ný bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Robert Hooks og Paul Winfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Dagur Sjakalans ‘Superb! Brilliant suspense fhriller! Judifk Criit, NEW YORK MACAZINE Fred Zinnemanns film of THIDWOl THIi JACILYL ... AJohnWoolfI’mduction _ 1^1 BascdonlhfbookbylTfdenckKorsvth ** Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnuð af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri metsölubók Frederick Forsyth. Sjakalinn er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. Bönnuð börnum. SNOGH0J Nordisk folkehcjskole v/ Litlabeltisbrúna) 6 MÁN. NÁMSKEIÐ FRÁ 1.11. Sendið eftir bæklingi. DK 7000 Fredericia, Danmark. Sími 05-952219, Jakob Krögholt. J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.