Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975 Fa 'AFitt; DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental i q m qqi Sendum 1-94-921 FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbilar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilar. BILALEIGA Car Rental fJÞ SENDUM 41660-42902 '' /p* BÍLALEIGAN it&IEYSIRój ■ > CAR Laugavegur 66 o rental 24460 | \ • 28810 nl, Utviirp rxj steieo kaseltutæki ,, Til afgreiðslu nú þegar 225 amp. raf- suðuvélar. loftpressur súluborvélar fyrir 1 " bor. borvélar fyrir V2" bor fræsarar i borði. 18x6" þykktarheflar 12x4" þykktarheflar 18" bandsagir. Sambyggðar trésmiða- vélar. G. Þorsteinsson 81 Johnson, Ármúla 1, sími 85533. Ódýru ítölsku stórisefnin, ný sending. Fallegir blúndustórisar á góðu verðl. Hæðir: 145, 150, 175 og 180 cm. Húsgagnaáklæði af ýmsumgerðum. Heildsölubirgðir.^^ 5’ Arniami Magnússon. I ieildivrzlun I {u'tfis'fitn 76 sínti 16737 (íl/YSIM.'ASÍMINN EK: 22480 JRoremiblebib Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 23. nóvember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). I. Frá Örgelvikunni 1 Niirn- berg s.l. sumar. — Flytj- endur: Michael Scheider og kammersveit Jcan-Francois Paillards. a. Tvö verk eftir Hándel: Orgclkonsert 1 d-moll og Svlta 1 D-dúr. b. Tvö verk eftir Bach: Kon- sert fyrir fiðlu, óbó og hljóm- sveit, og Brandenborgarkon- sert nr. 2 f F-dúr. II. Píanókvartett f h-moll op. 3 eftir Mendelssohn. Eva Ander, Rudolf Ulbrich, Joachim Schindler og Ernst Ludwig Hammcr leika. 11.00 Messa í Akureyrar- kirkju á degi Æskulýðssam- bands kirkjunnar f Hólastifti Séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað predikar. Séra Bolli Gústafsson og séra Pétur Sigurgeirsson vfgslu- biskup þjóna fyrir altari. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Öperan „Tosca“ eftir Puccini Flytjendur: Maria Callas, Giuseppe di Stefano, Tito Gobbi o.fl. ásamt kór og hljómsveit Scalaóperunnar f MÍIanó; Victor de Sabata stjórnar. — Kynnir Guðmundur Jóns- son. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja í hafinu" eftir Jó- hannes Helga. V. og sfðasti þáttur: „Dóm- þing“. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Murtur ......Arnar Jónsson Clfhildur Björk .......... ............Valgerður Dan Doktorinn ................ .......Róbert Arnfinnsson Innanrfkisráðherra ....... ........Valdimar Helgason Utanríkisráðherra......... ...........Gísli Alfreðsson Alvilda .................. ........Guðrún Stephensen Hildigunnur ............... .......Jónfna H. Jónsdóttir Klængur .................. ........Jón Sigurbjörnsson Aðrir leikendur: Steindór Hjörleifsson, Sigurður Skúlason, Sólveig Hauksdótt- ir, Ævar R. Kvaran, Karl Guðmundsson, Guðmundur Pálsson, Hjalti . Rögnvalds- SIÐDEGIÐ 13.15 Pyþagorear Dr. Ketill Ingólfsson flytur fyrsta hádegiserindi sitt um stærðfræði og tónlist. 14.00 Staldrað við í Þistilfirði — þriðji þáttur: 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd úr dýragarði, og Kristfn Ölafsdóttir syng- ur. Þá kemur mynd um Misha, og Ilinrik og Marta leika sér að tappaskipi. Loks sýnir Leikbrúðuland þátt, sem nefnist „Kabarett“. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Silfurbrúðkaup Stjónvarpsleikrit eftir Jónas Guðmundsson. Frumsýning. Persónur og leikendur: Þóra .....Sigríður Hagalfn Bryndýs .. Bryndfs Pétursd. Leikstjóri PéturEinarsson. Leikmynd Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.05 Valtir veldisstólar Brezkur leíkritaflokkur. 3. þáttur. Sæmdin ofar öllu I þessum þætti gera keisarar þriggja stórvelda f Evrópu með sér bandalag, en framtfð þess er næsta ótrygg. Vilhjálmur I. Þýskalands- keisari er nfræður, og Frið- rik Vilhjálmur sonur hans er alvarlega veikur. Vil- hjálmur II, sem er sonur Friðriks Vilhjáims og Vicky, tekur þá við völdum og togstreita hefst milli hans og Bismarcks. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.00 Það eru koninir gestir Gísli Guðmundsson ræðir við Vestur- Islendinga, sem hér hafa dvalist undanfarið, þau OIIu Stefánsson, Stefán Stefánsson, Marjorie Arna- son, Theódór K. Árnason, Sigrfði Hjartarson og Jóhann Jóhannsson um Is- lendinga f Vesturheimi og sambandið við gamla Iandið. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.10 Aðkvöldidags Páll Gfslason læknir flytur hugvekju. 23.20 Dagskrárlok. son, Árni Tryggvason, og Sig- ríður Hagalfn. 17.20 Tónleikar. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Drengurinn í gullbux- unum“ eftir Max Lundgren Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sfna (4). 18.00 Stundarkorn með bandaríska sellóleikaranum Gayle Smith. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Að vera í poppbransan- um Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson sjá um þáttinn. 20.05 Arfleifð f tónum Baldur Pálmason kynnir hljómplötur nokkurra er- lendra tónlistarmanna sem létust f fyrra. 21.20 „Dymbilvaka“, Ijóð eftir Hannes Sigfússon. Erlingur E. Halldórsson les. 21.40 Tónlist eftir Þórarin Jónsson Flytjendur: Dr. Viktor Ur- bancic, Jón Sigurbjörnsson, Ólafur Vignir Albertsson, Björn Ólafsson, Árni Krist- jánsson og Karlakór Reykja- vfkur. a. Tilbrigði fyrir orgel um sálmalagið „Upp á fjallið Jesú vendi“. b. Tvö sönglög: „Eins og ljóssins skæra skrúða“ og „Ég ungur kynntist sollnum sæ“. c. Humoreska fyrir fiðlu og pfanó. d. „Huldur“, lag fyrir karla- kór. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. NVTT islenzkt sjónvarpsleikrit er frumsýnt í kvöld: Silfur- brúðkaup eftir • Jónas Guðmundsson. Sýningin hefst kl. 20.35. Jónas Guðmundsson kvaðst hafa samið leikritið fyr- ir tveimur árum og gert það sérstaklega fyrir sjónvarp. Síðan hefði verið ætlunin að taka það upp í fyrra, en þá hefði allt farið úr böndum vegna Lénarðs fógeta og ekki orðið úr. Verkið var svo tekið upp nú.i sujnar'Sfðla, Persónur í leiknum éru aðeins tvær og leika þær Bryndís Pétursdóttir og Sigríður Hagalín hlutverk þeirra. Leikstjóri er Pétur Einarsson og leikmynd gerði Gunnar Baldursson. Bryndfs Pétursdóttir og Sigrfður Hagalfn f hlutverkum sínum „Silfurbrúðkaupi" f kvöld. Aðspurður um efni verksins sagði Jónas: Það fjallar um eldra fólk, sem lifir sínu lífi óbundið af öllum efnahags- vanda og öðru sem að þykir kreppa að úti á stóra vettvangn- um. Ég reyni að bregða upp mynd af þessu. Þetta er eigin- lega öllu nær að vera skissa. Jónas kvaðst ekki hafa fylgst með upptöku, þar sem hann hefði verið erlendis að sýna málverk sín og hefði nú verið að fá um það fregnir frá Frakk- landi að keyptar hefðu verið tvær myndir. — En ég er af- skaplega ánægður með hvernig til hefur tekizt, sagði Jónas og bætti glaðhlakkalega við: — En ég er nú yfirleitt afar ánægður með það sem ég geri. Jónas kvaðst vera með sviðs- verk í smfðum: — En þegar manni fer að fara ofurlítið fram verður maður vandlátari og kröfuharðari og ég er nú að umskrifa það í þriðja sinn. Þetta verk fjallar um íþróttir og fer ég ekki nánar út í það. 1 sumar birtist skáldsaga eft- ir Jónas sem framhaldssaga f Vikunni: Morðmál Agústar Jónssonar. Um það sagði hann: „Ég hef sama háttinn á og Ðickens. Hann birti sögur sfnar fyrst í blöðum og enginn beið spenntari en Dickens sjálfur eftir framhaldinu, því að hann skrifaði bara einn og einn kafla I einu. Ég þarf ekki að taka fram að þessar sögur Dickens hlutu afar góðar undirtektir hjá hinum almenna lesanda á þeim tíma. Þessar undirtektir létu nú standa á sér hvað snerti morðmál Ágústar hér, en ég veit þó um eina ágæta frú sem fylgdist með í spenningi og það þótti mér uppörvun f betra lagi. Frá upptöku þáttarins „Það eru komnir gestir" sem verður klukkan 22. f sjónvarpinu. Gfsli Guðmundsson fær til viðræðu nokkra Islendinga sem hafa dvalist hér f heimsókn upp á sfðkastið. Má ætla að gestirnir hafi frá ýmsu að segja og vfki bæði að samskiptum Vestur-tslendinga við „gamla landið" og lýsi búsetu sinni f Vesturheimi. Stjórn upptöku annaðist Tage Ammendrup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.