Morgunblaðið - 22.02.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRUAR 1976 Leigubílaflot- inn að stöðvast — segir Úlfur Markússon „INNAN fárra daga hafa svo til allir leigubílar Reykja- víkur stöðvazt vegna eldsneytisskorts þ.e. ef ekki nást samningar fljótlega,“ sagði Úlfur Markússon, formaður leigubílstjórafélagsins Frama, í samtali við Morgun- hlaðið í gær. Þegar verkfallið skall á var aðeins til eldsneyti á geymum leigubílastöðvanna til að fylla geyma bílana 3—4 sinnum og nú eru birgðirnar á þrotum. HJÁLF 1 VIÐLÖGUM — Leigubílstjórarnir fara að leggja bílunum sínum hvað úr hverju, enda bensínió á þrotum, eins og fram kemur í frétt hér á siðunni. En hann átti rafmagn aflögu þessi, þegar flóðgáttirnar opnuðust í fyrradag og gerði ökufólkinu meðal annars skráveifu af því tagi sem myndin lýsir. togararnin Tapa allt að 3,4 millj. kr. í veiðiferð Ulfur Markússon sagúi, aú lík- lefta myndu bílar knúnir bonsíni Allestarborð- um stolið TALSVERÐU magni af lestar- borðum úr áli var nýlena stolið af reit við skemmu sem stendur við Garðaveg. Þarna er um mikil verðmæti að ræða. Oskar rann- sóknarlögreíílan í Hafnarfirði eftir upplýsingum, sem í?ætu leitt til þess að þjófarnir fyndust, en það hlýtur að hafa vakið eftirtekt einhverra er þeir voru að fjar- læpja borðin. Upplýstu 3 inn- brot í Hafnarfirffi RANNSOKNARLÖGREGLAN i Hafnarfirði hefur nýlega upplýst 3 innhrot þar í hæ, i Alþýðuhúsið, Verkamannaskýlið og verzlunina Músik og sport. I fyrrnefndu tveimur innbrotunum voru tölu- vert míkil spjöll framin en litlu stolið. Höfðu þjófarnir nokkurt maftn af hljómplötum og öðrum varningi á brott með sér úr verzl- uninni. Þjófarnir reyndust vera 6 piltar, 14 ára tii tvítugs. Islenzki svartminkurinn var á uppboði á miðvikudaginn. Meðal- verð á svörtum læðuskinnum var 8 pund 48 eða 2940 krónur íslenzkar. Þetta er 25% hækkun frá desember. Meðalverð fyrir skinn af svörtum karldýrum var 13 pund og 80, eða 4775 krónur íslenzkar. Hækkunin er 15% frá því í desember. Samtals voru 14 þúsund svartminkaskinn frá Is- landi á uppboðinu og seldust þau 011. Kaupendur voru frá Banda- ríkjunum, ítaliu, Vestur- stöðvast fyrst, en þeirsem notuðu hráolíu myndu geta haldið áfram eitthvað lengur. — Menn trúðu ekki á langt verk fall og héldu almennt, að það væri ekki hægt undir þeim kringum- stæðum er nú ríktu i þjóðfélag- ínu. Þá sagði Ulfur, að mikið hefði verið að gera hjá leigubifreiðum síðustu daga, þar sem strætis- vagnarnir hefðu ekki getað haldið uppi fullkominni þjónustu. Annars væri stór hluti af starfi leigubílstjóra í kringum heilsu- gæzlu. — Þar sem leigubílstjórar hafa aldrei tekið neina afstöðu í al- mennum verkföllum, fyndist okkur sanngjarnt, að við fengjum vissa undanþágu t.d. væri vel hægt að skammta bensín á bifreiðarnar, eða þá til að fylla á tanka stöðvanna. Og þessa dagana höfum við ærinn starfa við að þjóna samninganefndarmönnum. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT íslands hélt hljómleika Þýzkalandi og ýmsum Evrópu-- löndum. Svartminkur er um 70% íslenzku framleiðslunnar en um 25% er pastelminkur, sem er brúnn. íslenzku skinnin af þeirri tegund voru boðin upp á fimmtudaginh og i gær. Meðal- verð fyrir kvendýraskinn var 7 pund 09 eða 2460 krónur og meðalverð fyrir karlskinn var 13 pund 17, eða 4560 krónur. Þetta er 25% hækkun frá í desember. Eins og skýrt var frá í Morgunblaöinu í gær er nú mikill uppgjafartónn I brezkum sjó- og útgerðar- mönnum vegna ástandsins á íslandsmiðum. Bæði undir stjórn Páls P. Páls- sonar í nýja íþróttahúsinu hér í gærkvöldi. Dagskráin var fjölbreytt og vai hennar getið í Morgunblað- inu 18. febrúar. Sellóeinleikarinn Deborah Davis hreif áheyrendur i leik sinum í sellókonsert í b-dúr eftir Boccherine. Það er óhætt að full- yrða, að bæði leikir og lærðir voru mjög ánægðir með framkomu og framreiðslu hljómsveitarinnar í heild, raunar var henni vel fagnað af mesta áheyrendafjölda sem hefur verið samankominn undir einu þaki hér á Skaganum. Hljómburður hússins er sérlega góður og vakti mikla eftirtekt, þar á meðal kunnáttumanna úr Reykjavík, og er það fagnaðarefni og býður heim beztu hljómlistar- kröftum. Hljómsveitin var marg- sinnis klöppuð upp og lék hún aukalög, t.d. lagið við „Kátir voru karlar“ og „Á Sprengisandi“, og var það skemmtilegur þáttur og endasprettur á afburðahljómleik- um. — Júlíus. Fáskrúðsfjörður: Undanþága veitt fyrir loðnuna Fáskrúðsfirði 21. feb. VERKFALL á að skella á hér á miðnætti á þriðjudagskvöld. Þess vegna var hætt við að taka á móti loðnú frá og með 19. feb. s.l. Nú hefur verið gefin undanþága til að taka á móti loðnu fram á þriðjudag og jafnframt veitt undanþága til að vinna þá loðnu, sem þá liggur fyrir og þarf nauð- synlega að vinna. Þessi ákvörðun var tekin á fundi stjórnar og trúnaðarráðs I gærkvöldi. Einn bátur kom með loðnu í gær, og var hluti aflans frystur. — Albert. fiska togararnir ákaflega illa og verðið, sem fæst fyrir fiskinn í Bretlandi, er ákaflega lágt þessa stundina. Smartt, frétta- ritari Mbl. í Hull, tjáði Morgunblaðinu, að Prince Charles hefði selt fyrir 18 þúsund pund I fyrradag eða 6.2 millj. kr. og var togarinn þá búinn að vera 22 daga í veiðiferðinni. Á meðan togarinn var á veiðum aflaði hann fyrir 900 pund á dag, eða 312 þúsund krónur, en hins vegar kostar útgerð hans 1400 pund á dag eða 486 þús. kr. Þannig var tapið á sólarhring rúmar 173 þús. krónur eða 500 pund. Ef miðað er við 20 daga hefur tapið á þeim tíma orðið 3.4 millj. króna. Ef gert er ráð fyrir, að brezkir togarar á Islandsmiðum séu í kringum 30 að meðaltali og þeir fiski nú og selji eins og Prince Carles, þá nemur tapið á þeim á hverjum 20 dögum alls 104 millj. kr. Verndarskipin, sem brezka Viðskiptaráðherra sagði enn- fremur, að til slíkra ráðstafana hefði verið gripið áður undir svip- uðum kringumstæðum, en þá þannig að aóeins útsölunum hefði verið lokað. Nú bæri þess að gæta, að vínveitingastaðir væru orðnir miklu fleiri en þá. — Þá vil ég taka fram, að skemmtihúsin eru ekki fyrst og fremst til vínveitinga. Skilyrði fyrir vlnveitingaleyfi er að geta framreitt 1. flokks mat og vln á síðan aðeins að geta fylgt með. Hér á landi var einu sinni hörgull á flestu nema brennivíni og ég vona að sem fæstir eigi sér slíkt draumaland nú, sagði Ölafur Jó- hannesson. Konráð Guðmundsson, hótel- stjóri á Sögu, sagði I gær, að nú ríkið er með á Islandsmiðum, eru mjög dýr i rekstri. Aldrei hafa vérið gefnar upp tölur hve mikið útgerð freigátu kostaði á sólar- hring, en leiga á dráttarbát er I ingum 1000 sterlingspund á sólar- hring eða 347.200 krónur. Á 20 daga timabili þarf brezka ríkið því að borga 6.9 millj. kr. I leig- gjöld fyrir dráttarbát. Yfirleitt eru þrír dráttarbátar á miðunum og á 20 daga tímabilinu þurfa brezkir skattborgarar að borga 20.7 millj. króna fyrir leigu á þeim. Vestmannaeyjar: Þrír menn í gæzluvarðhaldi LÖGREGLAN I Vestmannaeyjum handtók I síðustu viku 3 menn grunaðá um allmörg innbrot, sem framin hafa verið þar I bæ. Voru mennirnir úrskurðaðir í allt að 14 daga gæzluvarðhaldi á meðan rannsókn málsins fer fram. Upp komst um mennina þegar einn þeirra var tekinn á innbrotsstað. fengi bindindisfólkið tækifæri til að skemmta sér. Á föstudag hefði verið búið að panta mat fyrir 400 manns I Súlnasal og I Grillinu, en I gærmorgun hefði verið búið að afpanta allt saman. — Það er ekki hægt að neita þvl, að rekstrartapið skiptir milljónum króna á sólarhring. Og að sjálfsögðu leiðir þetta til þess, að vínveitingastaðirnir geta ekki staðið I skilum eftir helgina. Þessi ráðstöfun lfkist helzt verkbanni, við fengum engan umþóttunar- tfma. Þá sagði hann, að þeir útlend- ingar, sem byggju á hótelinu, skildu allflestir verkfall en þeir gætu alls ekki skilið hvers vegna ekki væri hægt að fá rauðvínsglas með matnum. «ÍK/,5SÍ'JÓ«N ViENW^ V|A- i'lCjJAi? MON NÓ 5NÖA S9R AO ÓVRO Réfn.Æ.I'/SMA'a, mWILl&A 200 tiflOM WR/R OKKOR S9M M£í>f\MGM EFNA \ÍA6S&4N0A1.AS5INS> 03 a S9M «>ANNAR WINÍ/.0TN/NA A ÍSIENSKOM VIWI, áLfiMW Wi'EK'Kl, ViAROéV! Islenzk minkaskinn seldust fyrir 55 millj. á uppboði 1 London t VIKUNNI voru ísienzk minkaskinn seld á uppboði I London. Gekk salan afbragðsvel, öll Islenzku skinnin seldust og það á 15—25% hærra verði en á uppboði sem haldið var I desember s.l. Að sögn Skúla Skúlasonar, umboðsmanns Hudson Bav félagsins, sem viðstaddur var uppboðið, var samanlagt verðmæti fslenzku minkaskinnanna um 55 miiljónir króna. Hrifning á hljómleikum Sinfóníunnar á Skaganum F’östudagur 20. febrúar. „Þetta eru örygg- isráðstafanir” — segir dómsmálaráðherra um vínbannið 400 manns afpöntuðu mat á Hótel Sögu „ÞETTA eru fyrst og fremst öryggisráðstafanir, enda er of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan 1 hann,“ sagði Ölafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra, þegar Morgunblaðið spurði hann hver væri helzta ástæðan fyrir lokun áfengisútsalanna og vfnbanni á vfnveitingahúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.