Morgunblaðið - 06.03.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.03.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1976 "N f dag er laugardagurinn 6. marz, tuttugasta wika vetrar, 66. dagur ársins 1976. Ár- degisflóð er ( Reykjavlk kl. 09.15, slðdegisflóð er kl. 21.34. Sólarupprás I Reykja- vtk er kl. 08.17 og sólarlag kl. 19.02. Á Akureyri er sól- arupprás kl. 08.05 og sólar- lag kl. 18.44. Tunglið er I suSri yfir Reykjavlk kl. 17.36. (islandsalmanakið). Ég kem skjótt, haltu fast þvl sem þú hefir. til þess að enginn taki kór- ónu þlna. (Opinb. 3,11.) LÁRÉTT: 1. sk.st. 3. keyr 5. marr 6. meiri hluti 8. eink. stafir 9. af 11. hirslan 12. á nótum 13. einþykk. LOÐRÉTT- 1. narr 2. játar 4. læsinguna 6. krafturinn 7. (Myndsk.) 10. guð. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. tré 3. RÆ 5. Atla 6. dufl 8.UN9. inn 11. ginnir 12. gr. 13. gat. LÖÐRÉTT: 1. traf 2. rætl- inga 4. sannra 6. dugga 7. unir 10. NI | HEIMILISDÝR ' AÐ VESTURGÖTU 46 er hundur í óskilum, dökk- brúnn og hvítur. Drengir fundu hundinn á þvælingi Eigandinn er beðinn að vitja hundsins strax — siminn er 14125. I ÓVEÐRI fyrra föstudags kvöld leitaði skjóls á Karla- götu 11 mjög falleg brönd- ótt læða. Hún var ómerkt, en þar var skotið yfir hana skjólshúsi. Þess er vænzt að eigendur sæki kisu sína hið fyrsta, síminn er 27330. LEIKBRÚÐULAND sýnir ævintýrið um Grétu og grá- fiskinn og Meistara Jakob um þessar mundir á sunnu- dögum kl. 3 áFríkirkjuvegi 11. ## Tillagan sprott- inoffóv — segir dr. Finnur Guðmundsson Bændur vilja nú að allri grágæs verði útrýmt hér á landi. Dr Finnur telur óhætt að taka þessu létt, þvf það sé ekki me? nokkru móti hægt að útrýma henni! NOKKRAR telpur I Barnaskóla Garðabæjar, héidu fyrir skömmu hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Lsiands. Var hlutaveltan haldin ( Efstalundi 10 þar I bæ. Hlutaveltan gaf 6700 krónur. Hafa þær afhent peningana, sem inn komu og beðið Mbl. að færa öllum þeim sem á einn eða annan hátt stuðluðu að hlutavelt- unni og styrktu innilega þakkir. — A myndinni frá vinstri: Ragna Jóhannsdóttir, Efstalaundi 10, Dröfn Lúðvfksdóttir, Þrastarlundi 19, og Ragnhildur Krist- jánsdóttir, Asparlundi 10. — A myndina vantar tvær telpur, Guðrúnu Elfnu Jónsdóttur, Espilundi 13, og Eydísi Jónsdóttur, Ægisgrund 7. | FFKÉTTIR____ I BLIKABINGÖ. — Aður hafa verið birtar 15 tölur og voru þær allar í Dagbók- um dagblaðanna s.l. mið- vikudag: Hér koma þrjár næstu tölur: I—21, I—23, 0—74. Næst birtast tölur n.k. þriðjudag. ÁRNAO HEIULA I DAG laugardag verða! gefin saman í hjónaband af! sr. Þorbergi Kristjánssyni,1 Hróðný Bogadóttir og Jó- hannes Zóphaníasson. Heimili ungu hjónanna er að Reynimel 47.__________ ást er .. . aðstoð við aldraða. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Jóhanna Geirs- dóttir og Gunnar Hauks- son. Heimili þeirra er að Austurbergi 16 R. (Ljós- myndastofa Þóris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Soffía Egils- dóttir og Gunnar Haralds- son. Heimili þeirra er að Furugrund 56 Kóp. (Ljós- myndastofa Þóris.) V DAGANA frá og n\eð 5. — 11. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk sem hér segir: I Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 þessa daga, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá ki. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardógum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmissklrteini. HEIMSÓKNARTf M- AR: Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. SJÚKRAHÚS Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðíngarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—1 6 og 19.30— 20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud,- — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFNREYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270 Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I slma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin 'barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d.„ er opið eftir umtali. Slmi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bóka- sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu- daga kl. 14—19. laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, tlmarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti tlmarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útlána. og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁS- GRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis — LISTASAFN EINARS JÓNS- SONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 slðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í MRI • Fyrir 50 árum er blaðinu I IVIDL. símað frá Húsavfk að maður að nafni Jón Mýrdal hafi I fyrravetur gert tilraun til þorskveiða I net við Grímsey. Hafði hann fjögur net I sjó og veiddi við umvitjun 12—1400 pund af fullorðnum þorski, eins og það er kallað i fréttinni. Þykir sennilegt að hægt sé víðar að stunda líkar veiðar þar nyrðra. Nú ætlar hann i félagi við fleiri Húsvíkinga að reka netaveiðar frá Grimsey með 40— 60 netum. Og á öðrum stað má lesa meðal tíðinda frá Alþingi að Skipstjóra-félagið Kári í Hafnarfirði hafi sent Alþingi áskor- un um að veita fé til þess að sett verði upp næsta sumar ljósdufl á Valhúsagrunni. CENCISSKRÁNING NR.45 - 5. marz 1976. :ining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Iianda rfk iadolla r 171,90 172,30 * 1 St«rlinc6Diind 345, 05 346,05 * 1 Kanadadollar 173,70 174, 20 * 100 Dan&kar krónur 2766, 50 2774,60 * 100 Norskar króm.r 3090, 00 3099,00 100 S.rnska r krónu r 3894,80 3906,10 * 100 Finnsk mork 4476, 40 4489, 40 * 100 Kranskir frank.i r 3796,90 3808,00 * 100 lt« li>. írar.kar 436,15 437,45 * 100 ‘Svissn. frank.ir 6628,20 6647, 50 * 100 r.yllini 6384, 85 6403, 45 100 V. - 1 >ý7.k niurk 6658.30 6677,65 * 100 Lirur 21,' 39 21,53 * 100 Austurr. Sch. 929, 90 932,60 100 Est udos 611.10 612,90 * 100 Peseta r 256,80 257,60 100 Ven 56,99 57,15 * 100 Rcikningskrónur - Voruskiptalund 99,86 100, 14 1 Rcikningsdolla r - Vuruskiptiilnnd 17V.90 172,30 * !'r«rytinf> I rá sfSuatii skraningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.