Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 5. október 1958 AlþýSnblaSlS 3 Alþýöublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. Afmœli Kennaraskólans KENNARASKÓLINN hefur starfað í hálfa öld og mik- ill og góður árangur orðið af því starfi, enda merkir menn komið við þá sögu. Kennarastéttin hefur ær.ð vandaverk á hendi, svo miklu máli sem uppeldi æskunnar og menntun skiptir á hverjum tíma. Og íslendingar hafa ástæðu til að tagna því hversu til heíur tek zt í þessu efni. Jafnframt er þar um að ræða þakkir til Kennaraskólans og þeirra manna, sem veitt hafa honum forstöðu og við hann starfað í hálfa öld. í tilefni hálfrar aldar afmiælisins hefur fram komið, hver eru meginverkefn'n í sambandi við framtíð Kennara- skólans: Annars vegar aukin og bætt menntun íslenzkra kennara. Hins vegar byggingarmál Kennaraskólans. Er unn. ið að þessu hvort tveggja eins og fram hefur komið í frétt- um oq ræðum Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráðherra og Freysteins Gunnarssonar skólastjóra við setningu Kenn- araskólans á dögunum. Fer vel á því, að hátt sé stefnt og dj.árft hugsað í sambandi við menntun íslenzkra kennara í framtíð nni, svo og skipulag fræðslumálanna yfirleitt. — Islendingar mega hvorki fara of geyst né vera of hæglátir í þessu ■efni. Og ckkur má ekki detta í hug, að fyrirkomulag fræðslumálanna í dag hljóti að teljast örugg framtíðar- skipun þessara mála. Nýjum tímum fylgja ný verkefni, og auk þess er vandinn sá að sameina fortíð, samtíð og fram- tið. Alls þessa ber að minnast, þegar rætt er um menntun kennarastéttarinnar og skipulag fræðslumálanna. Bygging. armál Kennaraskólans er nú komið á góðan rekspöl, og hef- ur það verið tekið föstum tökum að undanförnu. Á því var iíka mikil þörf. Kennaraskólinn býr við óviðunandi húsa- kost, og yfirmenn fræðslumálanna á undanförnum árum hafa satt að segja gleymt honum, þó að þar sé lagður grund- völlurinn að menntun og fræðslu íslendinga. Naumast þýð- i-r að sakast um þann örðna hlut, en mjög ber að fágna heirri breytingu, sem til hefur verið stcfnað. Hún sýnir virðingarverðan áhuga og þakkarvert framtak. Alþýðublaðið vill í tilefni af f mmtugsafmæ'li Kennara- skólans óska honum til hamingiu með starf fortíðarinnar og' óska honum gæfu og gengis í framtíðinni. Þar hefur verið unnið merk ’egt menningarstarf hávaðalaust en markvíst og athygiisverð þróun át.t sér stað. Kennaraskólinn hefur verið heppinn með forustumenn og starfslið, og árangur þess hefur sagt til sín víðs vegar um land. Albýðuirienntun íslendinga er sennilega meiri og betri en með flestum öðrum þjóðum. Og það e'.pum við Kennaraskólanum að þakka — fyrr cg nú. Megi sú stofnun jafnan blómgast og dafna. Skyldan við afreksmanninn FRIÐRIK ÓLAiFSSON er nýkominn heim að unnum sín- um stærsta sigri. Af því tilefni er rætt um möguleika á því að búa betur að honum fjárhagslega en verið hefur. Slíkt er vissulega ekki að ástæðulausu. íslendingum ber skylda til að gera þessum unga afreksmanni kost á að helga sig íþrótt tinni. Þar er einnig um að ræða einhverja á beztu land- kynningu, sem í.slendingar geta til stofnað. Friðrik er ekki aðeins einstaklingur, sem kemur, sér og sigrar á kappmót- um, þar sem snjöllustu skákmenn heimsins reyna með sér. Hann er íslendingurinn í hópnum, sonur fámennrar þjóðar í afskekktu landi, en ofiarl eða jafnoki hugkvæmustu meist- ara skákíþróttarinnar. Slíkt þykir að vonum tíðindum sæta uti í heimi. Alþýðublaðið vill eindregið hvetja íslendinga til þess að gera Friðriki Ólafssyni kleift að helga sig skákíþróttinni með þeim hætti, sem honum. er nauðsynlegur eftir síðasta og stærsta sigur hans. Þannig verður honum bezt þakkað. Auglýsið í Alþýðuhlaðinu, TVENNT er það einkum, sem verkamenn hafa út á samningagerð Dagsbrúnav á dögunum að setja. Annað er það, að drátturinn á gerð samninganna var tilgangs- laus, aðstaðan nú til að gera samningana að engu leyti betri og samstaða félag- anna í kaupgjaldsmálunum rofin. Hitt atriðið er það, að samningstímabilið, sem samkomulag varð um, er ó- eðlilega langt, Samningur- inn gildir til meira en árs, eða til 15. október næsta ár, en á þeim tíma er mjög óhægt um uppsögn, atvinna að dragast saman eftir aðal- bjargræðistímann, haust- verkum að ljúka. 3é samn- ingnum ekki sagt upp þá, framlengist hann enn um sex mánuði, þannig, að það er nánast hálft annað ár, sem samningnrinn gildir, unz unnt er að segja honum upp á sæmilegum tíma. Teljast verður mjög sennilegt, að ef félögin hefðu haft samstöðu í sum- ar, hefði verið hægt^að ná fram betri samningum án verulegrar baráttu; heldur en sömu félögum hefur heppnazt, með því að róa hvert á sínum báti. En það var Dag'sbrúnarforustan, sem raunverulega rauf sam- s'.öðuna með því að telja sig ekki reiðubúna að setja fram kröfur á sama tíma og Önnur félög. Fyrstu dagana í ágúst setti Dagsbrúnarforustan fram kröfuna um 9% kaup- hækkun, sem náð hefur fram að ganga nú. Hún dró það í sex vikur, að láta verka- menn vita af því, hvernig samningar stóðu, eftir að hún hafði sett þessa kröfu fram, en strax og án veru- legra átaka heppnaðist að semja, eftir að hún hafði lagt málið fyrir fund. Það segir sig sjálft, að ef stjórn Dagsbrúnar hefði í stað þess að liggja aðgerða- laus á samningunum, hafizt strax handa um að leita eft- ir afstöðu Dagsbrúnar- manna, hefði málið fengið afgreiðslu þá þegar, í stað þess að í tæpa tvo mánuði urðu Dagsbrúnarmenn að sætta sig við lægra kaup en annars staðar gilti, og reynsl an hefur sýnt, að þeir áttu kost á. Dagsbrúnarstjórnin hefur þráfaldlega verið um það spurð, hvers vegna hún lét samningana dragast svo úr hömlu, hvaða ástæður væru til að æt’a, að drátt- urinn væri heillavænlegur fyrir félagið. Þeirra eina svar hefur verið, að þeir væru sannfærðir um, að það væri rétt. Eru verkamenn sannfærðir um, að það hafi verið rétt að hafa af þeim tveggja mánaða kauphækk- un að ástæðulausu? húsamálnifii Bjarni Tómasson er nýkominn heim frá Þýzkaiandi þar sem hann kynnti sér nýjungar. FYRIR nokkru siPan kom Bjarni Tómasson málari til iandsins, en hann hefur dvalið í Þýzkalandi síðastliðið ár og kynnt sér nýjungar í málara- iðn. Blaðið hafði tal af Bjarna á heimili hans í fyrradag og spurðist frétta úr förinni og hverjar nýjungar væru heiztar. Sagðist honum svo frá að efni, sem notuð væru við inn- anhússniálningu í Þýzkalandi væru allfrábrugðin þeim sem hér væru algengust og hefðu þau mikinn vinnusparnað í för með sér og ennfremur að verk- ið ynnist á skemmri tíma. Þjóðverjar hafa fundið upp efni sem herða málningu og ennfremur olíuspartl. Með því gengur vinnan fljótar en áður þekktist. Þannig er t. d. hægt að fullmála eldhús í fjórum umferðum, grunning, spörtlun, málun og lökkun. Þá kvað hann þessi efni eink ar góð og handhæg er mála þvrfti gamalt tréverk. Vinnan gengi betur og fljótar þar sem ekki þyrfti að bíða eftir að spartl og málning þornaði. Ætti þetta einkum við um dyr og fljótþornandi málningu. Hann vinnur nú að því að flytja inn efni til þess að geta hafið húsamálun samkvæmt hinni nýju aðferð í stórum stíl. Aðspurður um efnisaðdrætti í framtíðinni, sagði Bjarni að reynt yrði að fá efnin flutt inn, en fullnaðarlausn væri bygg- ing verksmiðju, sem framleiddi efnin eftir forskriftum fyrir- tækja ytra. Á vori komandi er von á þýzkum sérfræðingi, sem mun Bjarni Tómasson halda hér námskeið og kenna málurum meðferð þessara nýju efna og á hvern hátt verði hag- kvæmast að nota þau hverju sinni. : Kciningðr í Bandaríkpirym BANDARÍKJAMENN ganga til þingkosninga hinn 4. nóv- ember í haust. Þá verða kjörn- ir 435 þingmenn í fulltrúa- deildina, 34 öldungadeildar- meðlimir og 33 ríkisstjórnar. Þar að auki verða kosnir tveir öldungadeildarþingmenn, ríkisstjóri og þingmaður í hinu nýja ríki, Alaska, sem er 49. ríki Bandaríkjanna. Þær kosn- ingar verða 23. nóvember. I og glugga. Er mála ætti ný í öldungadeildirmi verða fram- steinhús, væri óþarfi og jafn- vegis 98 fulltrúar, tveir frá vel skaðlegt að fínpússa veggi hverju ríki, Þeir eru kjörnir eins og nú væri algengt. Fljót- beinum kosningum til sex ára, legt og gott væri að grunna og : — er þriðjungur þeirra kosinn spartla og fá þannig fína áferð. ^ annað hvort ár. Af þekktum öldungadeildai’- mönnum, sem ekki eru í fram- boði við þessar kosningar má nefna William F. Knowlarid, sem verið hefur foringi repú- blikana í öldungadeildinni, en keppir nú um ríkisstjórasætið í Kaliforníu, E. Jenner, H. A. Smith, Edward Martin, Irving M. Ives og Ralph Flanders. PLASTPOKAR Það væri mikill sparnaður fyr- ir fólk, sem er að byggja, ef sá Þingmenn fulltrúadeildarinn ar eru kosnir til tveggja ára. háttur yrði tekinn upp, að fólk ; Þingmannafjöldi hvers ríkis ílytti í íbúðir málaðar með , fer eftir fólksfjölda ríkisins. nokkúrskonar bráðabirgða- Flesta þingmenn hefur New málningu, sem síðar mætti svo York. Stóru flokkarnir tveir, endurbæta. Bjarni sagði að republikanar og demokratar, hryggilegt væri að sjá margar berjast um meirihlutann í þing nýbyggingar hér á landi sem inu. Demókratar eiga sem stæðu lengri tíma ófullgerðar stendur 49 fulltrúa í öldunga- til að geyma í föt o. f 1. Nýkomnir og húsin oft stórskemmd er ílutt væri inn. Bjarni kom með sýnishorn af málningarefnum heim frá blikanar 197 Þýzkalandi, svo sem olíuspartl, , óskipuð. deildinni og republikanar 47. í fulltrúadeildinni eiga demó- kratar 233 þingmenn en repú- fimm sæti eru Fatadeildin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.