Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.10.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÖBER 1976 Hárgreiðslu- stofan Val- höll flytur FYRIR skömmu flutti hár- greiðslustofan Valhöll í ný og glæsileg húsakynni að Öðinsgötu 2. Aður var hárgeiðslustofan til húsa að Laugavegi 25 og enn áður á Tjarnargötu en er nú i fyrsta skipti f eigin húsakynnum. Innréttingarnar eru mjög skemmtilegar og allir litir i grænu og hvftu. Eigandi Val- hallar er Pálína Sigurbergsdóttir og sagði hún að hún og maður hennar hefðu sjálf hannað inn- réttingarnar og kvaðst hún vera ánægð með útkomuna. „Við reyndum að taka mið af þvi að láta fólki lfða vel og lögðum Pálfna (f miðjunni) ásamt tveim stúlkum, er starfa hjá henni, Þðr- dfsi og Margréti. mikla áherzlu á þæglega stóla og góða aðstöðu. Við afmörkuðum pláss fyrir permanett og litun og lögðum okkur fram við að hafa vinnuaðstöðuna sem bezta“ Með Pálínu starfa 3 hár- greiðslukonur og verður hár- greiðslustofan sem fyrr með alla þjónustu í sambandi við hár- greiðslu. 0STRATFORD E NS K I R PENINGASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGÖTU 1 —3, HAFNARFIRÐI. — SÍMI 51919. Vilja kaupa Maí GK og breyta í nótaskip BÆJARtTTGERÐ Hafnarfjarðar hefur nú fengið tilboð frá aðilum, sem vilja festa kaup á síðutogar- anum Maf. Að sögn Guðmundar Ingvasonar, framkvæmdastjóra Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar hefur engin afstaða verið tekin til þessa máls enn, en málið er í athugun. Þeir aðilar sem vilja kaupa Maf munu hafa áform um að breyta togaranum í nótaskip, svipað og gert var með Sigurð með góðum árangri og gert verður við Vfking frá Akranesi f haust. Guðmundur sagðist ekki geta sagt hve hátt tilboðið í Maf væri. Bjódum nú dönsk kjólfót í öllum algengustu stœrdum,einnig vesti, slaufur og annad það, sem þeimfylgir. KÓRÓNA^ BÚÐIRNAR Herrahúsió Aðalstræti4, Herrabúðin víð Lækjartorg M li VITH) ÞKt...? ... HVAOHÆGT ERAÐ GERA SVAKALEGA góðkaupá ÚTSÖL UMARKAÐNUM Föt m/vesti frá kr. 12.000,— Kjólar frá kr. 2.500.— PeyfcÖr frá kr. 1.200,— Herraskyrtur frá kr. 1.290. Kápur frá kr. 6.500.— Pilsdragtir frá kr. 6.500.— Aina fínflauelspils ffflfcr. 1.900,— ^ Stakar terylene- buxur, bæði dömu og herra frá kr. 3.000 — Rifflaðar flauelsbuxur frá kr. 2.500.— Herra- og dömubolir í ofsalegu úrvali frá kr. 600.— r frá kr. 2.500,- Allt mjög góðar og nýlegar vörur Látið ekki happ úr hendi sleppa áfJSm, TÍZKUVERZLUN unga fólksins ULjn KARNABÆR Útsölum’arkaðurinn, Laugavegi 66, sími 28155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.