Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1976 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 14. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Ctdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er í sfmanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur á Isafirði. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Zoltán Kocsis leikur á pfanó tilbrigði f Es-dúr og sónötu f c-moil eftir Joseph Haydn. (Hljóðritun frá útvarpinu f Búdapest). 11.00 Messa í Hallgrfmskirkju á kristniboðsdaginn Skúli Svavarsson kristniboði predikar. Sr. Karl Sigurbjörnsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Titkynningar. Tónleikar. 13.15 Hvað er fiskihagfræði? Gylfi Þ. Gfslason prófessor flytur fjórða og sfðasta há- degiserindi sitt: Islenzkur sjávarútvegur. 14.00 Miðdegistónleikar Kvartett-þáttur f c-moll eftir Franz Schubert og Strengja- kvartett f a-moll op. 132 eftir Ludwig van Beethoven. Kvartetto italiano leikur. — (Hljóðritun frá Stuttgart). 15.00 Þau stóðu f sviðsljósinu Fjórði þáttur: Haraldur Björnsson. Óskar Ingimarsson tekur saman og kynnir 16.00 Islenzk einsöngslög Eiður A. Gunnarsson syngur lög eftir Pál Isólfsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum. lim- sjónarmaður Andrés Björns- son útvarpsst jóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Öli frá Skuld'* eftir Stefán Jónsson « Gísli Halldórsson leikari les (10). 17.50 Stundarkorn með ftölsku sópransöngkonunni Renötu Tebaldi Tilkynningar 18.45 Veðurfregnar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ekki beinlfnis Sigrfður Þorvaldsdóttir leik- kona rabbar við rithöfund- ana Asa f Bæ og Jónas Guð- mundsson um heima og geima. 20.00 Sinfóníuhljómsveit ts- lends leikur í útvarpssal Pfanókonsert f a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Einleik- ari: Jónas Ingimundarson. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 20.30 Uppreisnin f Ungverja- landi1956 Dagskrárþáttur f samantekt Hannesar Gissurarsonar. Flytjendur með honum: Geirlaug Þorvaldsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Sigurður Hektorsson og Tryggvi Agn- arsson. 21.15 Frá tónlistarhátfð f Björgvin Ursula og Heinz Holliger leika tónlist fyrir hörpu og óbó eftir Antonio Pacullí og Benjamin Britten. 21.35 ..... litlir fætur skildu eftir spor" Jenna Jensdóttir les frumort Ijóð. 21.45 Islenzk tónlist Fjörur lög fyrir kvennakór. einsöngvara, horn og píanó eftir Herbert H. Agústsson. Kvennakór Suðurnesja, Guð- rún Tómasdóttir, Viðar Al- freðsson og Guðrún Kristins- dóttir flytja. Höfundur stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ilandknattleikur f 1. deild Jón Asgeirsson lýsir hluta tveggja leikja f Laugardals- höll. Keppnislið: Vfkingur — Fram, Þróttur — FH. 22.45 Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. /MhNUD4GUR 15. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Frétt- ir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Magnús Guðjónsson flytur (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttar heldur áfram sögunni ..Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly í þýðingu Stefáns Sigurðssonar (13). Tilkýnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gfsli Kristjánsson staddur með hljóðnemann á minka- búi Þorsteins Aðalsteinsson- ar á Böggvistöðum. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Josef Greindl syngur ballöð- ur eftir Loewe; Hertha Klust leikur á pfanó / Rafu Lupu leikur Pfanósónötu f a-moll op. 143 eftir Schubert / Gervase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crow- son leika Trfó f Es-dúr fyrir klarfnettu, vfólu og pfanó (K498) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik“ eftir Elfas Mar Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar John Ogdon leikur á pfanó „Gaspard de la Nuit", svftu eftir Raval. Nicanor Zabaleta og útvarpshljómsveitin f Berlfn leika Konsert- serenöðu fyrir hörpu og hljómsveit eftir Rodrigo; Ernst Mársendorfer stjórnar. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilk.vnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tal- kynningar. 19.35 Dagiegt mál Helgi J. Haildórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ólafur Haukur Arnason tal- ar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Ur tónlistarlffinu Jón Asgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Sextett fyrir pfanó og blásturshljóðfæri eftir Fran- cis Poulenc Höfundurinn leikur á pfanó með Blásarakvintettinum f Ffladelffu. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kristnilff. Þáttur í umsjá Jó- hannesar Tómassonar blaða- manns. 22.40 Kvöldtónleikar a. Hljómiistarflokkurinn „The Academy of Ancient Music" leikur Forleik nr. 8 f g-moll eftir Thomas Arne. b. Stanislav Duchon, Jiri Mihule og Ars Rediviva hljómsveitin leika Konsert f d-moll fyrir tvö óbó og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi; Milan Munclinger stjórnar. c. Emil Giles leikur Pfanó- sónötu nr. 23 f f-moll op. 57 eftir Beethoven. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 16. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Eduard Melkus leikur Fanta- síu f h-moll fyrlr einleiks- fiðlu eftir Telemann / Stuyvesant-k vartettinn leik- ur Strengjakvartett í D-dúr eftir Dittersdorf / Ruggiero Ricci, Dennis Nesbitt og Ivor Keyes leika Sónötu fyrir fiðlu, vfólu da gamba og sem- bal op. 5 nr. 10 eftir Corelli / Arthur Balsam og VV'intert- hur sinfónfuhljómsveitin leika Pfanókonsert f a-moll op. 85 eftir Hummel; Otto Ackermann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar Jascha Heifetz og Sinfónfu- hljómsveitin f Dallas leika Fiðlukonsert eftir Miklós Rózsa; Walter Hendl stjórn- ar. NBC-sinfónfuhljóm- sveitin leikur „Grand Cany- on“. hljómsveitarsvftu eftir Freda Grofé: Artur-j Toscanini stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 A hvítum reitum og svörtum Jón Þ. Þór cand. mag flutur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu ein- staklinga og samtaka þeirra f umsjá Eirfks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugsson- ar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrír Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Lög eftir Jean Sibelius Kór finnska útvarpsins syng- ur. Söngstjóri: Ikka Kuusisto. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (10). 22.40 Harmonikulög 23.00 A hljóðbergi „Bók bernsku minnar" úr Felix Kruil eftir Thomas Mann. O.E. Hasse les á frummálinu. 23.30 Frétiir. Dagskrárlok. AilÐNIKUDkGUR 17. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunsturid barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir endar lestur sögunnar „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly f þýðingu Stefáns Sigurðssonar (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atríða. Drög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og tfmarita á tsiandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur f jórða erindi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Frantisek Rauch og Sin- fóníuhl jómsveitin f Prag leika Pfanókonsert nr. 2 f A- dúr eftir Liszt; Václac Smetácek stj. / Hljómsveit Tónlistarskólans f Parfs leik- ur Sinfóníu nr. 3 f c-moll op. 78 eftir Saint-Saéns; Georges Prétré stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik" eftir Elías Mar Höfundur lýkur lestri sög- unnar (11). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfónfettu á C-dúr op. 7 cftir Dag Wirén; Stig Westerberg stjórnar. Robert Tear, Alan Civil og hljómsveitin Northern Sinfonia flytja seranöðu fyr- ir tenórrödd, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten; Neville Marriner stjórnar. 15.45 P'rá Sameinuðu þjóðun- um 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Oli frá Skuld" eftir Stefán Jóntson Gfsli Halldórsson leikari les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dpgvistarstofnanir fyrir börn — iII nauðsun eða sjálf- sögð mannréttindi? Guðný Guðbjörnsdóttir lektor flytur erindi. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jón Kr. Olafs- son syngur fslenzk lög Olafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur annan hluta frásögu sinnar. c. „A ströndinni minni heima" Jóhannes Jónsson frá Aspar- vfk fer með frumort Ijóð. d. Af blöðum Jakobs Dags- sonar Bryndfs Sigurðardóttir les þætti, sem Bergsveinn Skúla- son skráði. e. Tveir þættir frá árum áð- ur Guðmundur Bernharðsson segir frá sjómennsku og glettum viðdanskan faktor. f. Um fslenzka þjóðhælti Arni Björnsson cand. mag. talar. g. Kórsöngur Söngfiokkur svngur lög úr lagaflokknum „Alþýðuvfsum um ástina" eftir Gunnar Reyni Sveinsson við Ijóð eft- ir Birgi Sigurðsson; tón- skáldið stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskyldsson les (11). 22.40 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 18. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir byrjar að lesa „Fiskimann- inn og höfrunginn", spánskt ævintýr í þýðingu Magneu Matthfasdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingóifur Stefánsson segir frá tilraun- um með gúmbjörgunarbáta. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Walter Schneiderhan, Niko- laus Hubner og Sinfónfu- hluómsveit Vfnarborgar leika Konsertsinfónfu f A- dúr fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johann Christian Bach; Paul Sacher stj. / Christa Ludwig, Ger- vase de Peyer og Geoffrey Parsons flytja „Hirðinn á hamrinum" eftir Schubert / Ciaudio Arrau leikur Pfanó- sónötu nr. 21 f C-dúr op. 53, „Waldsteín“-sónötuna eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson ræðir við Snorra Sigfús Birgisson tónlistarmann. 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Tsjafkovskf Paul Tortelier og hljómsveit- in Fflharmónfa leika Til- brigði um rókókó-stef op. 33; Herberg Menges stjórnar. Sinfónfuhljómsveitin f Ffla- delffu leikur Sinfónfu nr. 7 f Es-dúr; Eugegn Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga Sig- urðardóttir. Kynnir Sigrún Sigurðardóttir. 17.20 Tónleikar 17.30 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Gestir f útvarpssal: Viktoria Spans frá Hollandi syngur gömul sönglög. Lára Rafnsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Leikrit: „Brunnir kol- skógar" eftir Einar Pálsson Leikstjóri: Helgi Skúlason Persónur og leikendur: Sfra Jón .................. ..........Rúrik Haraldsson Arnór bóndf .—............. ..........Gfsli Halldórsson Geirlaug dóttir hans ...... ...Kristfn Anna Þórarinsd. Steinvör systir hans ...... ..........Helga Bachman 21.15 Handknattteikslýsing Jón Asgeirsson lýsir fyrri leik FH og Slask Wroclaw frá Póllandi í Evrópumeist- arakeppninni. 21.45 Frumort Ijóð og þýdd Hjörtur Pálsson les úr Ijóð- um og Ijóðaþýðingum eftir Jóhann Frfmann. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (12). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 19. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir heldur áfram að lesa „Fiski- manninn og höfrunginn", spánskt ævintýr f þýðingu Magneu Matthfasdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað bið bændur kl, 10.05. Oskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar . Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló" eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlböm Olafur Jónsson flytur for- mála að sögunni og byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar Arthur Grumiaux og I.amoureux hljómsveitin leika „Havanaise" op. 83, „Introduction" og „Rondo Capriccioso" op. 28. eftir Saint-Saens. Konunglega ffl- harmonfusveitin f Lundún- um leikur „Scherso Cappriccioso" op. 66 eftir Dvorák og polka og fúgu úr óperunni „Svanda" eftir Weinberger; Rudolf Kempf stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Oli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson 20.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói kvöfdið áður; — fyrri hluti. Hijómsveitarstjóri: Karsten Andersen Einleikari á pfanó: Christina Ortiz frá Brasilfu a. „A krossgötum" eftir Karl O. Runólfsson. b. Pfanókonsert f a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 22.55 Leiklistarþáttur f umsjá Hauks J. Gunnars- sonar og Sigurðar Pálssonar. 21.20 Rómansa eftir Einar Markússon Höfundur leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Oskar Hall- dórsson. 22.40 Afangar Tónlastarþáttur f umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 20. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir endar lestur spánska ævin- týrisins „Fiskimannsins og höfrungsins" f þýðingu Magneu J. Matthfasdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Harnatfmi kl. 10.25: Sigrún Björnsdóttir sér um tfmann, sem fjallar um Kúbu. Ingi- björg Haraldsdóttir segir frá landi og þjóð. Flutt verður kúhönsk tónlist o.fl. Lff og lög kl. 11.15; Guð- mundur Jónsson les úr bók Sigrúnar Gfsladóttur um Sig- fús Einarsson og kynmr lög eftirhann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilk.vnningar. Tónleikar. 13.30 A seyði. Einar örn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00 1 tónsmiðjunni. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (5). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 16.35 Frá Perú Alda Snæhólm Einarsson fl.vtur erindi (áður útv. í febrúar f fyrra). 17.05 Staldrað við f Ólafsvfk; — fyrsti þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 18.00 fslandsmótið í hand- knattleik; — fyrsta deild, Grótta — ÍR og FII — Hauk- ar. Jón Asgeirsson lýsir. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ur atvinnuiffinu. Viðtalsþáttur í umsjá Berg- þórs Konráðssonar og Brynjólfs Bjarnasonar. 20.00 Urdráttur úr óperunni: Madama Butterfly" eftir Giacomo Puccini. Flvtjend- ur: Mirella Freni, Christa Ludwig, Luciano Pavarotti. Robert Kerns og Michel Sénéchal. kór óperunnar í Vfnarborg og Fflharmonfu- sveit Vfnarborgar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 Frá Grænlandi. SUNNUD4GUR 14. nóvember 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur f 13 þáttum. 2. þáttur. Manna- munur Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Borgin forboðna Bandarfsk heímildamynd um þann hluta Pekingborg- ar, sem nefnist Ku Kung eða borgin forboðna. Kfnversku keisarnir bjuggu f Ku Kung frá 1421 til 1911. Nú er þessi stórkostlegi borgarhluti alþýðusafn. Þýðandi og þulur Vilborg Sigurðardóttir < 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um Matthfas og teiknimynd um Molda moldvörpu. I seinni hlutanum verður sýnt, hvernig á að gera fiska- búr, sýnd verður mynd um Pétur, og loks er þáttur um kommóðukarlinn. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upp- töku Kristfn Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Óskar Gfslason, Ijós- myndari Sfðari hluti dagskrár um Óskar Gfslason og kvik- m.vndir hans. 21.25 Saga Adams- fjölskyldunnar Bandarfskur framhalds- myndaflokkur f 13. þáttum. 2. þáttur. Byltingamaðurinn John Adams Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.15 Vestrið f Ijóði og lagi Bandarfski söngvarinn Glen Campbell og gestir hans, John Wayne, Burl Ives og Michele Lee, syngja gömul og ný vinsæl lög úr „villta vestrinu". Þýðandi Gréta Hallgrfmsson 23.05 Að kvöldi dags Stína Gfsladóttir kennari flytur hugleiðingu. 23.15 Dagskrárlok. /MkNUD4GUR 15. nóvember 20.00 Fréttir 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 David Ashkenazy og Kristinn Hallsson Þessi þáttur var gerður, er David Ashkenazy kom í stutta heimsókn til tslands fyrir skömmu. Þeir flytja fslensk og rússnesk lög. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson 21.40 Vér morðingjar I.eikrit eftir Guðmund Kamban Lelkstjórl Erlingur Gísla- son. Leikendur: Edda Þórarins- dóttir, Þorsteinn Gunnars- son. Arnhildur Jónsdóttir, Gfsli Alfreðsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Guðrún Alfreðsdóttir, Jón Aðils, Kristján Jónsson, Pétur Eínarsson, Sigrfður Hagalfn, Sigurður Karlsson og Stein- dór Hjörleifsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Leikritið var frumsýnt annan dag jóla 1973. 23.20 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 16. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Hljómsveitin kynnir sig Sinfónfuhljómsveit tslands leikur The Young Persons Guide to the Orchestra (Hljómsveitin kynnir sig) eftir Benjamin Britten. Stjórnandi Páll P. Pálsson Kynnir Þorsteinn Hannes- son Stjórn upptöku Tage Ammendrup 21.00 Columbo Bandarfskur sakamálamynda- flokkur Tvöfalt lost Þýðandi Jón Thor Haraldson 22.10 Staða og framtíð fslensks iðnaðar Umræðuþáttur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreðssonar. 23.00 Dagskrárlok /MIÐNIKUDKGUR 17. nóvember 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga Krakkus kráka Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Dagskrárþáttur sem (iuðmundur Þorsteinsson tekur saman og flvtur ásamt fleirum. — Fyrri hluti. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttlr. Dagskrárlok. mmu Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 18.20 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur. 6. þáttur. Villimaðurinn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir 18.45 I.ungun Bandarfsk fræðslumvnd um starfsemi lungnanna. 1 myndinn er m.a. lýst skað- semi revkinga. Þýðandi Björn Baldursson Þulur Gunnar llelgason Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jass Linda Walker syngur með kvertett Gunnars Ormslev. Kvartettinn skipa auk Gunnars þeir Guðmundur Steingrfmsson, Karl Möller. og Arni Scheving. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 1 sálarkreppu Sænsk fræðslumvnd um myndaflokk Ingmars Berg- mans, Augliti til auglitis, en lokaþáttur hans var sýndur f Sjónvarpinu sl. miðvikudag. 1 myndinni er m.a. rætt við sálfræðinga og fólk, sem reynt hefur að svipta sig lífi. Þýðandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision-Sænska Sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 19. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 21.40 A himnum er paradfs — á jörðu Hangchow Stutt m.vnd um mannlffið f borgunum Hangchow. Shanghai og Kweilin f Suð- ur-Kfna og nágrenni þeirra, en þetta svæðí hefur hingað til verið lokað útlendingum. Þýðandi Sveinbjörg Svein- björnsdóttir Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.50 Svartigaldur (Nightmare Alley) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1947 Aðalhlutverk Tyrone Power, Joan Blondell og Coleen Gray. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Dagskráflok. L4UG4RD4GUR 20. nóvember 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Haukur f horni Breskur myndaflokkur 5. þáttur Þýðandi Jón 0. Edwald. 19.00 Iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maðurtiltaks Breskur gamanmyndaflokk- ur Gakktu f bæinn Þýðandi Stefán Jökulsson 21.00 Heimsókn Virkjunarsvæðið við Kröflu er sem stendur með allra sérstæðustu vinnustöðum hér á landi og þótt vfðar væri leitað. Sjónvarpsmenn heimsóttu stárfsmenn Kröfluvirkjunar dagana 13.—16. október, örskömmu eftir að nýi gufuhverinn myndaðist, skoðuðu virkjunarframkvæmdir og ræddu við fólk á staðnum. Kvikmyndun Baldur Hrafn- kell Jónsson. Hljóðsetning Oddur Gústaf- son Klipping Isidór Hermanns- son Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.45 Apaspil (Monkey Buisness) ' Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1952. Leikstjóri Howard Hawks. . Aðalhlutverk Cary Grant, (iinger Rogers, Marilyn Monroe og Charles Coburn. Efnafræðingurinn Barnaby Fulton uppgötvar yngingar- meðal. Hann gerir árangurs- rfkar tilraunir á öpum, en sfðan reynir hann lyfið á sjálfum sér. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.