Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.11.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn f dag mh Hrúturinn |V|« 21. marz — 19. aprfl t dag gætir ýmiss konar áhrifa. Láttu hyggjuvitið ráóa ef þú þarft aó taka mikilvægar ákvaróanir. Nautið 20. aprfi — 20. maf Þaó hefir hlaupió snuróra á þráóinn hjá þér og vini þfnum. Nú er tækifærió til aó greióa úr flækjunni. Þú átt góóa daga f vændum. k Tvfburarnir 21. maf — 20. júní (ióóur dagur fyrir alla þá sem vinna aó heimilisstörfum. Fjöiskylduvandamálin eru ofarlega á baugi. Þú skalt lyfta þér eitthvaó upp f kvöld ef þú getur. im Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þaó er bjart framundan og Ifklega geng- ur þér allt aóóskum. Vertu ekki alltaf aó hugsa um þaó sem ómögulegt er. vertu þakklátur fyrir þaó sem þú hefur. il Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú færó bréf sem flytur þér góóar fréttir. Reyndu aó vera ánægóur þvf allir reyna aógera þér til geós. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Sveltur sitjandi kráka. en fljúandi fær. Þetta oróatiltæki skaltu hafa f huga f dag. Gættu þess þó aó troóa ekki neinum um tær. Vogin W/itTÁ 23- sePt- — 22- okt- Þú gleypir ekki vió öllu sem borió er á boró fyrir þig. Vertu viss um aó þú farir meó rétt mál svo aó þú hneykslir engan. Drekinn 23. okt —21. nóv. Fkkert merkilegt gerist í dag. Vandamál geta þó komió upp en þér tekst aó leysa þau. Bogmaðurinn 22. núv. —21. des. Skapió er ekki upp á þaó besta f dag. Reyndu aó lyfta svolftió svarta t jaldinu. Þaó er ekki skemmtilegt aó þurfa aó umgangast þig. Steingeitin TmWÍS 22. des. — 19. jan. Geróu þaó sem þú getur til aó snúa öllu á betri veg. Þú færó þaó margfalt launaó. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. t dag hefur þú ástæóu til aó vera glaóur. Lfttu f kringum þig og athugaóu hvort þaó er ekki rétt. Sóaóu ekki tfmanum f einskisveróar vangaveltur. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Finhverra breytinga er þörf en engin ástæóa til aó hafa af því áhyggjur. Mundu aó fátt er ómögulegt ef viljinn er fyrir hendi. TINNI VIÉ> PÖNTUÐUM l's MEO 3ARDARBER3ASCÍSU 06 ^EVTTUM RJÓMA LJÓSKA SHERLOCK HOLMES „PÉR VERPIP AÐTALA VIP BERNARP LÖÖREÖLUFORINGJA STRA X, OK. WATSON. É6 VERP K/RR I ÍBÚE>INNI.(5Vi'ITR H0LMES GÆTI KOMip HINSAP, EF HANN ER l' HÆ.TTU STADPUR." FERDINAND : • ' ~ — PFAMUTS V 5NOOPV, OL' PAL, 1 OWE ‘/OU AN v AP0L06V... Snati, gamli vinur,. £g á að biðja þig afsökunar ... THERE I WAS, ALL 5ET TO POUNP HOU, ANP H'ET HOU CAME to mv rescue lvhen I U)A5 FI6HTIN6 THAT CAT Þarna stóð ég, tilbúinn að kýla þig, og samt komst þú að bjarga mér þegar ég var að berjast við köttinn. I PIPN'T EVEN KNOU) IT UAS A REAL CAT...I TH0U6HT IT WA5 VOU DRE55EP IN A CAT 5UIT' Eg vissi ekki einu sinni að þetta var alvöru köttur... Ég hélt að þetta værir þú I kattar- búningi; NO LUONPER HE U)A5 50 MAP...I KEPT TRVIN610 PULL THE 5UIT OVEK HI5 HEAP' Engin furða að hann varð svona brjálaður... Ég var alltaf að reyna að rífa duibúninginn utan af honum; — Ha ha ha ha

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.