Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1976 LOFMIDIfí C 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 # Islenzka bifreiðaleigan Brautarholti 24. Sími 27220 W.V. Microbus Cortinur — Land Rover 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 FERÐABÍLAR hf. Bílaieiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferóabilar og jeppar CASIO-LC ÚR Verðfrá kr. 22.755 - CASIO-LC armbandsúr býður uppá: 0 Klukkust., min., 10 sek., 5 sek., 1 sek. 0 Fyrir hádegi / eftir hádegi. 0 Mánuður, dagur vikudagur. 9 Sjálfvirk dagatalsleiðrétting um mánaðamót. 0 Nákvæmni + + 12 sek. á mánuði. 0 Ljóshnappur til aflestrar i myrkri. t 0 Rafhlaða sem endist ca. 15 mán. 0 15 sek. verk að skipta um rafhlöðu. 0 Ryðfritt stál. 0 1 árs ábyrgð og viðgerða- þjónusta. STÁLTÆKI Vesturveri Sími 27510 Útvarp Reykjavík ÞREÐJÖDKGUR 23. nóvember MORGUNNIIMN_______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram lestri „Hala- stjörnunnar", sögu eftir Tove Jansson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Fiðrildið", ballett- músfk eftir Jacques Offen- bach; Richard Bonynge stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SIÐDEGIÐ 14.30 Póstur frá útiöndum sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar Sergej Rakhmaninoff og Sin- fónfuhljómsveitin I Ffladel- ffu leika Pfanókonsert f ffs- moll op. 1 nr. 1 eftir Rakhmaninoff; Eugene Or- mandy stj. Fflharmonfusveit- in f Ósló leikur Sinfónfu nr. 1 f D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen; Miltiades Caridis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál, — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði ÞRIÐJUDAGUR jendur með henni eru Magn- 23. nóverober 1976 ús Kjartansson, Ingólfur 20.00 Fréttir og veður Steinsson og Ragnar Sigur- 20.30 Auglýsingar og dagskrá jónsson. 20.40 McCloud Stjórn upptöku Tage Bandarfskur sakamála- Ammendrup. myndaf lokkur. 22.25 Utanúrheimi Illur fengur Þáttur um erlend málefni | Þýðandí Kristmann Eiðsson. ofarlega á baugi. 22.10 Söngurogljóð Umsjónarmaður Jón Hákon B Sigrún Harðardóttir flytur Magnússon. eigin ljóð og annarra. Flyt- v 22.55 Dagskrárlok Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir 20.50 Frá ýmsum hliðurn Hjálmar Árnason og Guð- mundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 „Upp til fjalla", hljóm- sveitdrverk eftir Árna Björnsson Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Páll P. PÍIsson stjórnar. 21.50 Ljóðalestur Ingólfur Sveinsson les frum- ort Ijóð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens“ Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (13). 22.40 Harmonikulög Erik Frank leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Dagur f lffi Ivans Denfso- vitsj“ eftir Alexander Solsjenitsfn. Eli Wallach les kafla f enskri þýðingu eftir Marianne Mantell. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Söngur og ljóð Klukkan 22:10 í kvöld Ingólfur Steinsson og mun Sigrún Harðardóttir flytja eigin lög og annarra í sjónvarpi, í þætti sem nefnist söngur og ljóð. Sigrún er ekki alveg ókunn sjónvarps- áhorfendum því hún hef- ur áður sungið í sjón- varpi og í kvöld eru henni til aðstoðar Magnús Kjartansson, Sigrún Harðardóttir flytur eig- in ljóð og annarra f sjónvarpi kl. 22:10 íkvöld. Ragnar Sigurjónsson. Tage Ammendrup stjórn- aði upptöku. mM, 5JH ! Um Pólland og Transkei JÓN Hákona Magnússon fréttamaður sér um þátt- inn Útan úr heimi í sjón- varpinu í kvöld. Þar mun hann fjalla um tvö mál. í fyrsta lagi um ólguna i Póllandi meðal verka- manna og síðara efnið, sem hann tekur til meðferðar, er um Transkei í Afríku. ríkið Það er 50. ríkið sem fær sjálf- stæði og enn sem komið er hefur það litla viðurkenningu fengið. Það verður aðalefni þáttarins og verða sýndar myndir og sagt frá þessu máli. Þátturinn hefst kl. 22:25. Eldvarnaeftirlit og ráðning útlendinga á íslenzk farskip VINNUMÁL — þáttur um lög og rétt á vinnu- markaði í umsjón Arn- mundar Backmans og Gunnars Eydals — hefst kl. 19:35 í kvöld í útvarpi. Arnmundur sagði að þeir f jölluðu um tvö mál. Hið fyrra er um ráðningu erlendra manna á íslenzk farskip í framhaldi af ER^ HQi ( HEVRH! ráðningu Nígeríu- mannanna sem voru í fréttum nýlega, um laga- legar hliðar á þessum málum og afstöðu íslenzkra stéttarfélaga. Rætt verður við Guðmund Hallvarðsson hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur og skýrir hann mál umræddra Nígeríumanna út sínu sjónarmiði. frá í öðru lagi verður fjallað um brunann í Sláturfélagi Suðurlands við Skúlagötu á dögunum, við teljum það í okkar verkahring að fjalla um öryggismál á vinnustöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.