Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIf), ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1977 í DAG er þriðjudagur 1 marz, 60. dagur ársins 1977. Árdegisflóð er i Reykjavik kl 03 22 og síðdegisflóð kl. 15.53 Sólarupprás í Reykja- vik er kl. 08 36 og sólarlag kl 18.46. Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 08.24 og sólarlag kl. 1 8.27. Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl 1 3 40 og tunglið i suðrí kl 22.30. (íslandsal- manakið ) En honum sem megnar að varðveita yður frá hrösun og láta yður koma fram fyrir dýrð sina, lýtalausa i fögnuði, einum Guði, frelsara vorum. sem fyrir Jesúm Krist. Drottin vorn dýrð. hátign, máttur og vald, fyrir allar aldir og nú og um allar aldirnar. Amen. (Júd. 1. 24 — 25.) 1 p Í3 Tf I nlizi! 9 10 lí ^ Lárétt: 1. rita 5 ofna 6. tónn 9. rúfu 11. leit 12. ekki út 13. grugg 14. afnot 16. snemma 17. óttann. Lóðrétt: 1. tröllkona 2. kyrrð 3. spurðir 4. tónn 7. á hlið 8. dýr 10 sk.st. 13. beina að 15. samt. 16. fyrir utan LAUSN Á SÍÐUSTU Lárétt: 1. ræni 5. al. 7 tap 9. öl 10. afanna 12. kl. 13. ann 14. at 15. unnin 16. anna Lóðrétt: 2. tapa 3. el 4. stakkur 6. flana 8. afl 9. önn 11. natin 14. ana 16. ,NN Þessi mynd er af söluhæstu börnum merkjasölu kvennadeildar Slysa varnafélagsins sem var haldin sl. föstudag. Morgunblaðið hefur verið beðið að koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem hjálpuðu til við sölu merkjanna, svo og kaupendum merkjanna fyrir stuðning þeirra og skilning á þörf fyrir auknar slysavarnir i landinu. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Grundarfoss til Reykja- víkurhafnar frá útlöndum. Stapafell kom úr ferð á sunnudaginn og fór þá samdægurs í ferð aftur. í gærmorgun kom togarinn Ögri af veiðum og var með 240 — 250 tonna afla. HEIMILISDÝR Heimiliskötturinn frá Grundargerði 12 týndist um miðja sfðustu viku. Svartur og hvftur með appelslnulitaða ól um háls- inn. í Grundargerði 12 er síminn 32829. [ FRÉXTlÖ~ 1 SKAGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ f Reykjavfk efnir til hlutaveltu og flóamark- aðar I Félagsheimili sínu Sfðumúla 35 n.k. sunnudag kl. 2 síðd. Ágóðinn rennur til að fullgera þetta félags- heimili. Þeir sem vilja gefa muni eru beðnir að koma með þá eftir kl. 1 á laugar- daginn kemur 1 Sfðumúla. KVENFÉLAG Langholts- sóknar. Afmælisfundur félagsins verður i kvöld kl. 8.30 i safnaðarheimilinu. Fjölbreytt skemmtidag- skrá, kaffiveitingar. Eru konur í söfnuðinum ein- dregið hvattar til að fjöl- menna f kvöld á fundinn. KVENFÉLAG Hreyfils heldur fund i kvöld kl. 8.30 í Hreyfilshúsinu. Þar fer fram ostakynning. KVENFÉLAG OG BRÆÐRAFÉLAG Bú- staðasóknar heldur næstu félagsvist f Safnaðar- heimili Bústaðakirkju fimmtudaginn 3. marz n.k., kl. 8.30. sfðd. Vonast er til að safnaðarfólk og gestir fjölmenni á þessi spila- kvöld. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund að Garðaholti f kvöld kl. 8.30 og verður spiluð félagsvist og kaffi borið fram. Eiginmönnum kvenfélagskvenna er sér- staklega boðið á þennan fund. ---- * -----— Í=3 / GrM U MD - - —— — ■ —— Þetta er nú meira fjasið í fólkinu, gamli vinur. Ekki qet éq komið auqa á einn einasta niósnaral! ást er. ... að viðurkenna að þér skjátlist stöku sinnum. TM Rag. U.S. Pat. Olt.—AH rtgMMr.B.rvad £> 197Sby Loa Ang*l«>Tlm«a PEIMIMAVIIMIR njósnara!! ,,Ég er fangi á Litla-Hrauni og óska eftir sambandi við stúlku á aldrinum 18—35 ára sem gæti stytt mér stundir með bréfaskiptum og heimsóknum. Ég er 32 ára og á bæði hús og bfl. Áhugamál mitt er breytt líferni og rétt hugarfar. Utanáskriftin er 5876—6194 Vinnuhælinu við Eyrarbakka." DAGANA frá og með 25. febrúar til 3. marz er kvöld-, nætur* og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hðr segir: f LAUGARVEGS APÓTEKI. Auk þess verður opið f HOLTS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari viku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeíld er lokuð á helgidögum. A virkum dögv.m klukkan 8 —17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl. um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S0FN SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga k). 15—16 og 19—19.30. Fæðíngardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00 —4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alia daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. BILANAVAKT JST ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum t FYRRA mánuði var hið þráðlausa talsamband milli London og New York komið á, svo almenningur gat not- fært sér það. Viðtalsbilið, 3 mfn., kostar 5 sterlings- pund. Mikið hefur verið um þetta talað f blöðum fyrstu vikuna eftir að opnað var. Þótti það t.d. tfðindum sæta, hve afgreiðslan gekk greiðlega. Maður sem hringdi f sfma f London og bað um samtal við kunningja sinn vestanhafs, þurfti ekki að bfða nema 4 mfn. eftir sambandi. Dýrasta sfmtalið fyrstu vikuna kostaði 150 sterlingspund (eða rúml. 3000 krónur), það stóð f hálftfma. Ennþá er ekki hægt að tala yfir hafið nema frá borgunum London og New York og næsta nágrenni þeirra. Á vegum Stúdentafræðslunnar flutti Grétar ó. Fells erindi um endurholdgunarkenninguna f Nýja Bfói. r GENGISSKRÁNING NR. 40 —28. febrúar1977 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bundarfkjadollar 191,20 191.70 1 Sterlingspund 326,70 327,70* 1 Kanadadoilar 182,.30 182,80* 100 Danskar krónur 3248,20 3256.70 100 Norskar krónur 3629,10 3638,60* 100 Sænskar krónur 4520,40 4532.20* 100 Finnsk mork 5017,10 5030,20* 100 Franskir frankar 3835,50 3845.50 100 Belg. frankar 521.20 522.60* 100 Svfssn. frankar 7477,50 7497,10* 100 Gvlllnl 7053,20 7073,20 100 V.-Þýzk mörk 7982,10 8003,00 100 Lfrur 21,65 21,71 100 Austurr. Srlr. 1123,75 1126,65* 100 Escudos óskráð óskráð* 100 Poselar 270,60 277.30 100 Yen 67,62 67,70* *Breyting frá sfðustu skráningu. V — i u lí'tíi/ iboo U /ll‘I V IVt? 'tf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.