Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1977 29 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavik Til sölu mjög vel með farnar 3ja herb. ibúðir: við Hring- braut, rishæð, laus strax, við Tjarnargötu, með sérinn- gangi, við Mávabraut, nýleg ibúð. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik. simi 1420. Húsdýraðburður til sölu, heimkeyrður, uppl. um helgar og á kvöldin i sima 75582 en á virkum dögum i sima 86643. Kaup og sala listmuna. málverka o.fl. Sími 13468. Pósthólf 1308, Rvik. Glœsileg palisander hjónarúm með dýnum og áföstum nátt- borðum ásamt kommóðu til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 13721. Sumarbústaðaland til sölu 1. ha sumarbústaðar- land áskipulögðu«- svæði i landi Klausturhóla i Grims- nesi (75 km. frá Reykjavik). Landið er afgirt og teikningar geta fylgt með. Uppl. i sima 71136. Hey til sölu Verð 1 5 kr. kg. Uppl. i sima 1174. Þórustöðum, Ölfusi. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað ^ Verðlistmn Caugarnesvegi 82. s. 313,30. , Ný kjólasending i stærðum 36—50, gott verð. Opið laugardaga 10—12. Dragtin. Klapparstig 37. Dodge Dart '74 einkabill til sölu eða i skipt- um. Má borgast með 3ja til 5 ára skuldabréfi eða eftir sam- komul. Simi 36081 — 15014. “v-vr-vr-y-vr-Tð^-*^ y «rt ■« « Óska eftir að kaupa trillubát 5—8 tonn. Hringið í síma 26532 á kvöldin. Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, Hafnarfirði Opið laugardag 9. april kl. 10—13. Páskadag 10. april, kl. 10—12 og annan i páskum 1 1. apríl, kl. 10—12. Apótek, Norðurbæjar, Mið- vangi. ■ 1.0.0.F. 1—1 58488V4 — M.A. I.O.O.F. Rb. 1 = 1 2641 28'/2 — M.A. □ Mímir 59774127 = 5. Frl. □ Edda 59774127=2. Selfoss og nágrenni Almenn guðsþjónusta Fila- delfiu Austurvegi 40, a, kl. 16.30 Ræðumaður Einar J. Gisla- son. Almenn guðsþjónusta á páskadag kl. 16.30. ræðu- maður Dennis Bernett. Fíladelfía Skirdagur Safnaðarsamkoma kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Föstudagurinn langi almenn guðsþjónusta kl. 20. Laugardagur f. páska almenn guðsþjónusta kl. 20. 1. og 2. páskadag. almennar guðsþjónustur kl. 20. Aðalræðumaður verðu Denn- is Bernett frá Jamaica. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6 Munið samkomurnar á hverju kvöldi kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Keflavík Föstudaginn langa, samkoma kl. 2 e.h. Dennis Burnett frá Jamaica talar. Páskadagur samkoma kl. 2 e.h. Einar J. Gislason for- stöðumaður talar. Barnablessun verður i þeirri samkomu. Allir eru hjartanlega velkomn- Elím, Grettisgötu 62. Föstudaginn langa: Almenn samkoma kl. 20.30. Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Annan i páskum: Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma verður í færeyska sjómanna- heimilinu, í dag skírdag kl. 5, föstudaginn langa, páskadag og II í páskum samkomur alla dagana kl. 5. Allir velkomnir. Boðun fagnaðar- erindisins , Almennar samkomur að Austurgötu 6 Hafnarfirði. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. Páskadag kl. 10 f.h. Að Hörgshlið 1 2 Reykjavik Föstudaginn langa kl. 4. e.h. Páskadag kl. 4. e.h. UTIVISTARFERÐIR Skírdagur 7/4 Með Skerjafirði, skoðuð skeljalög. verð 300 kr. Föstud. 8/4. Grótta Seltjarnarnesfjörur, verð 500 kr. Laugard. 9/4. Krœklingafjara, fjöru- ganga við Hvalfjörð með Friðrik Sigurbjörnssyni. verð 1200 kr. eða Esja, verð 1000 kr. Pðskad. 10/4. Með Viðeyjarsundi, verð 300 kr. 2. pðskad. 11 /4. Búrfell- Búrfellsgjá, upp- tök Hafnarfjarðarhrauna; Leiðsögumaður Jón Jóns- son, jarðfræðingur. Verð 800 kr. Fararstjórar i ferðunum verða Einar Þ. Guðjohnsen og Kristján M. Baldursson. Brottför í allar ferðirnar kl. 1 3 frá B.S.Í. vestanverðu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Útivist Hjðlpræðisherinn Skírdag kl. 20.30. Getsemanesamkoma. Föstudaginn langa Golgata- samkoma. Brigader Óskar Jónsson, tal- ar. Páskadag kl. 20.30. hátíðar- samkoma. II. i páskum kl. 20.30 lof- gjörðasamkoma unglingar frá Akureyri og Reykjavík, syngja og vitna. Allir velkomnir. Orð Krossins Fagnaðarerindið verður boð- að frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardagsmorgni kl. 10.00—10.15. Sent verður á stuttbylgju 31 metra, (9,5MHZ) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavík. Nýtt líf Sérstakar heilags anda sam- komur föstudag, laugardag og páskadag kl. 3 í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli Fíladelfiu Njarðvíkurskóli kl. 11. páska- dag. Grindavíkurskóli kl. 2. páska- dag. Foreldrar velkomnir, ásamt börnunum. Munið Afríkubörnin. Kristján Reykdal. i KFUM 1 KFUK Samkomur um bænadagana og páska verða í húsi félag- anna við Amtmannsstig 2B sem hér segir: Skírdagur kl. 20.30 Benedikt Arnkelsson guð- fræðingur talar. Föstudagurinn langi kl. 20.30. Sigursteinn Hersveinsson og Árni Sigurjónsson sjá um samkomuna. Pðskadagur kl. 20.30. Sr. Jónas Gíslason lektor tal- ar. Annar pðskadagur kl. 20.30. Hjalti Hugason og Gunnar Joh. Gunnarsson tala. Fórnarsamkoma. Allir eru velkomnir á sam- komurnar. ■ ANDi FG HREYST1-ALLRA HBLLk. ■ GEOV^RNOARFÉLAG ISLANDSl SIMAR. 11798 og 19533. Skírdagur kl. 13.00 1. Gönguferð á Vifilsfell. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 800. 2. Þjórsð-Urriðafoss kl. 13.00 Stórkostlegar gjár og jaka- borgir í fossinum. Fararstjór- ar: Davið Ólafsson og Jónas Sigurþórsson, Egilsstöðum, 'Verð kr. 1 500. Föstudagurinn langi kl. 10.30. Tröllafoss- Svinaskarð. Móskarðshnúkar-Kjós. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 1 500. Föstudagurinn langi kl. 13.00 Gönguferð á Meðalfell. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1200. Hvalfjarðareyri. Hugað að steinum og fl. m.a. baggalútum. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1200. Laugardagur kl. 13.00 Grimmansfell- Kötlugil- Bingur. Létt og hæg ganga. Fararstjóri: Einar Halldórs- son. Verð kr. 1000. Pðskadagur kl. 13.00 Fjöruferð. Vatnsleysuströnd. Gengið frá Kúagerði um Keilisnes að Staðarborg (gömul fjárborg). Fararstjóri: Kristinn Zophoníasson. Verð kr. 1000. Mðnudagur annar í Pðskum kl. 10.30 Þríhnúkar- Dauðadalahellar-Kaldársel Hafið Ijós með ykkur. Farar- stjórú Jörundur Guðmunds- son Verð kr. 1000. Annar í Pðskum kl. 1300 Dauðadaiahellar-Valahnúkar. Hafið Ijós með ykkur. Farar- sfjbri: Hjálmar Guðmunds- son. Verð kr. 800. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Farmiðar seldir við bílana Allir velkomnir. Notum frídagana til útiveru. Ferðafélag íslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Byggingarvöruverzlun óskar að ráða eftirtalið starfsfólk. Um ráðningu til lengri tíma er að ræða. a. Skrifstofustúlku. Starfssvið: Símavarzla, vélritun og almenn skrifstofustörf. b. Afgreiðslumann í verzlun. Starfssvið: Afgreiðsla á byggingarefni, hreinlætistækjum og klæðningar- vörum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, fyna störf (vinnuveit- endur) og hvenær viðkomandi getur hafið störf, sendist í pósthólf 529, Reykjavik, fyrir 14. þ.m. Rafvirki Rafvélavirki Óskum að ráða sem fyrst tvo vana viðgerðarmenn í heimilistækja og raf- mótoraviðgerðir. Uppl. hjá verksmiðju- stjóra í síma 85656. Jötunn h.f., Höfðabakka 9. Ritari Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða strax eða sem fyrst ritara til skrifstofustarfa. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi góða kunnáttu í vélritun og tungumálum (ensku og dönsku) og helzt nokkra æfingu í skrifstofustörfum. Umsóknum um fram- angreint starf, merktum: „Ritari — 2058", skal skilað til Mbl. fyrir 1 5. apríl. Ung stúlka lærð fótaaðgerð- og snyrtisérfræðingur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 36361. Keflavík Bifreiðastjóra vantar á olíubifreið Skeljungs h.f. Upplýsingar í síma 3322 kl. 9 — 5 virka daga og 2236 utan vinnu- tíma. Stúlkur vantar í frystihúsavinnu. Uppl. í síma 92-8144 og 92-8079, Grindavík. Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf. Fiskverkendur athugið Fiskiðnaðarmaður útskrifaður í vor sem leið óskar eftir sumarvinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-10730. Fóstrur athugið Leikskólinn í Þorlákshöfn óskar að ráða forstöðukonu frá 15. maí n.k. Uppl. veitir forstöðukonan í símum 99-3808 — 99- 3812. Stýrimaður óskast strax á netabát sem rær frá Þor- lákshöfn.. Uppl. í síma 99-3107 — 99-3784 utan skrifstofutíma. Skrifstofumann vantar til afgreiðslu, símavörslu og vélrit- unar við Tilraunastöðina á Keldum. Um- sóknir sendist í pósthólf 110, Reykjavík. AllGl.ÝSrNGASIMINN F.R: 22480 |H«r0wnI>Iatiib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.