Tíminn - 29.05.1965, Síða 6

Tíminn - 29.05.1965, Síða 6
LAUGARDAGUR 29. maí 1965 DAGSKRÁ 28. SJÓMANNADAGSINS, SUNNUDAGINN 30. maí 1965 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninm. 09.30 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu uexst. 11.00 Hátíðamessa í Laugarásbíói. Prestur séra Grímur Grímsson. Kirkju- kór Ásprestakalls. Söngstjóri Kristján Sigtryggsson. Einsöngvari Kristinn Hallsson. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög á Austurvelli 13.45 Mynduð fánaborg á Austurvelli með sjómannafél.fánum og ísl. fánum. 14.00 Minningarathöfn: a) Vígslubiskpp, séra Bjarni Jónsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Guðmundur Jónsson, söngvari syngur. Ávörp: a) Fulltrúi rfkisstjórnarinnar, Guðm. í. Guðmundss. utanríkisráðherra b) Fulltrúi útgerðarmanna: Matthías Bjarnason, alþm. frá ísafirði. c) Fulltrúi sjómanna: Jón Sigurðsson, forseti Sjómannasambands ísl. d) Afhending heiðursmerkja Sjómannadagsins: Pétur Sigurðsson, alþm., formaður Sjómannadagsráðs. e) Karlakór Reykjavíkur syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á milli ávarpa. Stjórnandi lúðrasveitar- innar og Karlakórsins er Páll P. Pálsson. Um kl. 15,30, að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll fer fram kappróður í Reykjavíkurhöfn. — Verðlaun afhent. Konur úr Kvd. S.V.F.Í. selja Sjómannadagskaffi í Slysavarnahúsinu á Grandá garði frá kl. 14,00 — Ágóðinn af kaffisölunni rennur til sumardvalar barna frá bágstöddum sjómannaheimilum. Verið að að taka í notkun 1 Hrafnistu nýja vistmannaálmu. Hún verður til sýnis fyrir þá, sem þess óska á Sjómannadaginn kl. 12.00 — 17.00 Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 30. maí verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsins á eftirtöldum stöðum: Súlnasal Hótel Sögu — Sjómannadagshóf — Breiðfirðingabúð — Gömlu og nýju dansarnir — Glaumbæ — Dansleikur — ingólfscafé — Gömlu dans- arnir — Klúbburinn — Dansleikur — Röðúll —- Dánsleikur — Sigtún — Dansleikur — Sjómannadagshófið að Hótel Sögu hefst kl. 20.00. — Óseldir aðgöngumiðar að því afhentir þar frá kl. 14.00 — 16.00 á laugardag og eftir kl. 16.00 á sunnudag. Aðgöngumiðar að öðrum skemmtistöðum afhentir við innganginn i við- komandi húsum frá kl. 18.00 á sunnudag. — Borðapantanir hjá yfirþjón- unum: Allar kvöldskemmtanirnar standa yfir til kl. 02.00. Sjómannadagsblaðið verður afhent sölubörnum í Hafnarbúðum og Skáta- heimilinu við Snorrabraut í dag, iaugardag frá kl. 14.00 — 17.00. Einnig verða merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið afhent sölubörnum á Sjómannadaginn, sunnudaginn 30. maí frá kl. 09.30 á eftirtöldum stöðum: Verzlun Straumnes við Nesveg — Melaskóla Í.R.-húsinu við Túngötu — Hafnarbúðum Verzlun Laufás, Laufás^ — Skátaheimilinu Snprrabraut Sunnubúð, Mávahlíð — Hlíðaskóla Laugalækjaskóla — Biðskýlinu Háaleitisbraut Breiðagerðisskóla — Vogaskóla Auk venjulegra sölulauna fá börn, sem selja merki og blöð fyrir 100.00 kr. eða meira aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. • Munið eftir SJÓMANNAKAFFINU í Slysavarnahúsinu. ATHUGSB! IYflr 15 (lúsund manns lasa Yimann daglega. Auglýsingar i Tlmanum koma kaup* endum samdagurs i samband vi8 seljand- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 139., 140. og 141. tbl. Lögbirt- ingablaðs 1963 á v/s. Farsæli, SK. 3, eign Gunn- ars Halldórssonar, fer að kröfu Fiskveiðasjóðs ís- lands o. fl., fram í skrifstofu minni að Víðigrund 5 á Sauðárkróki, þriðjudaginn 8. júní 1965, kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.