Morgunblaðið - 01.05.1977, Page 1

Morgunblaðið - 01.05.1977, Page 1
Sunnudagur 1. maí 1977 Bl. 33-64 zzzm Það eru liftlega tuttugu og fimm ár á milli myndanna hér efra úr skurðunum, en samt má heita að þær sáu frá nákvæmlega sama blettinum! Sú sem var tekirví fyrra- dag er einungis norSan megin Hringbrautar, þarna við gamla kirkjugarðinn, en á þeirri aldarfjórðungsgömlu eru karlarnir staddir sunnanmegin. Aftur á móti er tfmabilið milli öskukallanna og hinnar reykvfsku „öskubusku" talsvert breiðara. Ætli þaS sé ekki eitthvað á finimta áratuginnsíðan gamli-fordinn á gömlu myndinni másaði hér um göturnar langt innan þeirrar slóðar sem hinn broshýri arftaki þeirra treður í dag með sorpkerruna sína.— Fuglagerið er hinsvegar óþarfi að tímasetja. Svona hefur mávurinn flögrað kringum beykinn nánast frá upphafi íslandsbyggðar. i 1 í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.