Morgunblaðið - 01.05.1977, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 01.05.1977, Qupperneq 21
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1977 Bændur athugið Höfum flutt í nýtt húsnæði að Strandgötu 63 BÆTT ÞJÓNUSTA BEZTU KJÖRIN BÚSTÓLPI FYRIR BÆNDUR GRASKÖGGLAR FRÁ LANDNÁMIRÍKISINS Strandgötu 63, sími 96-22320 35 þúsund effirdaginní sportveiðinni 0 „ÞETTA er nú bara sport- veiði hjá mér,“ sagði Stefán Eggertsson, en hann var nýkominn að landi með 900 kg á bát sínum Bárunni, tæplega tveggja tonna báti. Stefán var í vetur á loðnu á Ásbergi RE. Þeir fengu 10,600 tonn og kvaðst Stefán vera mjög ánægður með vertíðina. „Ég er nú að slappa af eftir ioðnutörnina og ég skrepp á skak af og til mér til hressingar og heilsubótar. í morgun fórum við tveir saman á handfæri og höfum sem sagt haft 900 kg eftir daginn. Þetta er fallegur þorskur sem fer í bezta flokk þannig að afraksturinn eftir daginn er 70 þúsund krónur eða 35 þúsund krónur á mann. Þetta er ágætis peningur en auðvitað eru þeir ekki svo margir dagarnir, sem gefa svona góðan pening." ' \-ír:? :1,5

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.