Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÖBER 1977 33 ALLT MEÐ I Á næstunni ferma skip vor r til Islands sem hér segir: ANTWERPEN: Úðafoss 5. okt. Fjallfoss 10.okt. Skeiðsfoss 17.okt. ROTTERDAM: Skógafoss 6. okt. Fjallfoss 1 1. okt. Skeiðsfoss 18. okt. FELIXSTOWE: Mánafoss 4 okt. Dettifoss 1 1. okt. Mánafoss 18.okt. Dettifoss 25. okt HAMBORG: Mánafoss 6. okt. Dettifoss 13.okt. Mánafoss 20. okt. Dettifoss 27. okt. PORTSMOUTH: Bakkafoss 19. okt. 1 Hofsjökull 19.okt. Selfoss 28. okt. KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 4. okt. Háifoss 1 1. okt. Laxfoss 18.okt. Háifoss 25. okt. GAUTABORG: Laxfoss 5. okt. Haifoss 12.okt. Laxfoss 19.okt. Háifoss 26. okt. HELSINGBORG: Goðafoss 3. okt. Tungufoss 10.okt. Urriðafoss 21.okt. MOSS: Goðafoss 4. okt. Tungufoss 12.okt. Urriðafoss 22. okt. I Goðafoss 5. okt. I Tungufoss 1 2. okt. ffri Urriðafoss 23. okt. i STAVANGER. Goðafoss 6. okt. i Tungufoss 1 3. okt. i Urriðafoss 24. okt. GDYNIA/GDANSK: 1 P 1 D D Múlafoss Álafoss 6. okt. 20. okt. VALKOM: írafoss 29. sept. Múlafoss 1 1. okt. írafoss 25. okt. VENTSPILS: Múlafoss 8. okt. Álafoss 17.okt. WESTON POINT: Kljáfoss 12.okt Kljáfoss 26. okt. Reglubundnar ferðir hálfs- mánaðarlega frá Valkom i Finnlandi ALLT MEÐ iTil H ISEEQQp SíSCMlMMilíMlSiMíMM BASAR - OPIÐ HÚS KIRKJA Jesú Krists af síðari daga heilöguin, Mormónakirkja, heldur hasar í Lindarha* í dag. Verða þar til sölu ýmsir munir. flestir heimaunnir, ásamt heima- bökuðum kökum. Verðið er mjög stillt í hóf, að því er segir i frétt frá Mormónakirkjunni. Samtíma basarnum verður á sama staó „opið hús“, þar sem veittar verða ýmsar upplýsingar og fróðleikur um kirkjuna og boð- skap hennar bæói i máli og mynd- um. Húsið verður opnað ki. 12 á hádegi og opíð til 6 e.h. Flóamarkaður í Hafnarfirði Sjálfstæðisfélagið Vorhoðinn í Hafnarfirði er að hefja vetrar- starfið. Yerður efnt til flóamark- aðar í fjáröflunarskvni á laugar- dag. Hefst hann kl. .'{ síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Þetta er í fyrsta skipti sem félagið hefur flóamarkað. Þar af leiðandi' hefur safnazt mikið af góðum vönduðum munum, nýjum og gömlum, fatnaði og margvís- legum hlutum. Þá ætla Vorboðakonur að setja upp blómasölu í einu horni salar- ins og selja þar kaktusa og ýmis konar blóm. VtAi Ji á STOfNfLNDLRW í Háskólabíó 1. október 1977 kl. 14 Stutt ávörp og ræður flytja: Fundarstjóri: Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður Skúli Johnsen borgarlæknir Pétur Sigurðsson alþingismaður Hilmar Helgason vcrslunarmaftur |óhannes Magnússon bankafulltrúi Matthías Bjarnason heilbrigðisráðherra Vilborg Helgadóttir hjúkrunarkona Indriði Indriðason stórtemplar Viðundirritaðir borgarar skorum á aðra borgara að gerast félagar og taka þátt í störfum SAA Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurf ræðingur Andrea Þórðardóttir, forstöðukona Albert Guðmundsson, alþingismaður Arni Gunnarsson, ritstjóri Arni Vilhjálmsson, prófessor Asgeir Olafsson, forstjóri Birgir fsl. Gunnarsson, borgarstjóri Bjarni Bjarnason, endurskoðandi Bjarni Jakobsson, formaður Iðju Björgólfur Guðmundsson, forstjóri Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi Björn Bjarnason, formaður Landssamb. iðnverkaf. Björn Jónsson, forseti ASi Björn önundarson, tryggingavf irlæknir Brynhildur K. Andersen, nusmóð1; Brynjólfur Bjarnason, hagfræðingur Davíð Oddsson, borgarfulltrúi Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Eðvarð Sigurðsson, alþingismaður Ewald Berndsen, forstöðumaður Einar Guðmundsson, skipstjóri Eirikur Tómasson, hdl. Erla Wigelund, húsmóðir Erlendur Einarsson, forstjóri SIS Erling R. Guðmundsson, sjómaður Eyjólfur Jónsson, skrifstofustjóri Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra Garðar Jóhann Guðmundarson, prentari Garðar Sigurgeirsson, bæjarstjóri Garðar Þorsteinsson, stýrimaður Grimur Grimsson, sóknarprestur Guðlaugur Bergmann, verslunarmaður Guðlaugur Gislason, formaður Stýrim.fél. Islands Guðmundur H. Garðarsson, formaður VR Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar Guðmundur Jóhannsson, félagsráðunautur Guðmundur Á. Jóhannsson, prentsmiðjustjóri Guðrún Erlendsdóttir, hrl. Guðrún Haraldsdóttir, húsmóðir Gunnar Huseby, verkamaður Gunnar Möller, framkvæmdastjóri Halldór Gröndal, sóknarprestur Haraldur Sigmundsson, bókari Hersteinn Pálsson, forstjóri Hilmar Guðlaugsson, múrari Hilmar Jónsson, formaður Sjómannafél. Rvikur Indriði Indriðason, stórtemplar Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri Jóhannes Magnússon, bankaf ulltrúi Jóhannes Proppé, deildarstjóri Jón Björnsson, iðnverkamaður Jón Kjartansson, forstjóri Jón Hákon Magnússon, forstjóri Jón Skúiason, póst- og símamálastjóri Jónas Jónasson, dagskrárfulltrúi Jónas Þorsteinsson, forseti Farm. og fiskim.samb. Isl. Jónina Þorf innsdóttir, kennari Karl Sighvatsson, hljómlistarmaður Konráð Guðmundsson, hótelstjóri Kristín Magnúsdóttir, húsmóðir Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Kristján Ottósson, formaður Félags blikksmiða Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ Magnús Torfi Ölafsson, alþingismaður María Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka Markús Örn Antonsson, borgarf ulltrúi Matthias Bjarnason, ráðherra Matthias A. Mathiesen, ráðherra Oddur Ólafsson, alþingismaður Olafur Jóhannesson, ráðherra Omar Ragnarsson, fréttamaður Öskar Vigfússon, formaður Sjómannasamb. Isl. PálI Björnsson, hafnsögumaöur Páll Gislason, yfirlæknir Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri Páll Stefánsson, auglýsingastjóri Pjetur Þ. Maack, forstöðumaður Ragnar Júlíusson, skólastjóri Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður Sigfús Halldórsson, tónskáld. Sigriður Asgeirsdóttir, lögfræðingur Sigurbjörn Einarsson, biskup Sigurður Haukur Guðjónsson, sóknarprestur Sigurður Ingimundarson, forstjóri Sverrir Garðarsson, formaður FIH Valdis Danielsdóttir, húsmóðir Valur Júliusson, læknir Vigdis Finnbogadóttir, leikhússtjóri Viglundur Möller, fv. skrifstofustjóri Vilborg Helgadóttir, hjúkrunarkona Vilhjáimur Heiðdal, yf irdeiidarstjóri Vilhjálmur Hjálmarsson, ráðherra Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardómári Þóra Einarsdóttir, formaður Verndar Þorleifur Guðmundsson, skipstjóri Þórunn Valdemarsdóttir, formaður Vkf. Framsóknar Þorvaldur Veigar Guðmundsson, formaður Læknaf. Rvikur Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.