Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.10.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Endurskoðun Starfsmaður óskast nú þegar eða sem fyrst á endurskoðunarskrifstofu. Aðal- störf, færsla á einfalda bókhaldsvél, vélrit- un og símavarsla. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Uppl. er greini menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 26. þ.m. merkt: „Bókhald — vélritun — 4420." Verkfræðingur — Tæknifræðingur Siglufjarðarkaupstaður auglýsir hér með eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til starfa hjá Siglufjarðarbæ og fyrirtækjum hans. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember n.k. Nánari uppl. veitir bæjarstjóri í síma 96- 71269. Bæ/arst/órinn, Siglufirði. Viljum ráða vanan ýtumann og traktórsgröfumann strax. Uppl. á sorphaugunum í Gufunesi eftir kl. 1 3 í dag og laugardag. Valtækni h. f. Garðyrkjumaður Starf garðyrkjumanns hjá Hafnarfjarðar- bæ er laust til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skulu sendar undirrituð- um eigi síðar en 31 . þ.m. Bæjarstjórmn í Hafnarfirði. Starfskraftur óskast við peningakassa og útskrift reikn- inga í verkstæðis- og varahlutaafgreiðslu vora. Veltir h.f. Suður/anc/sbraut 16, sími 35200. Viljum ráða rafvirkja og rafvélavirkja. Uppl. gefur Óskar Eggertsson. Pó/linn h/ f. ísafirði sími: 94-3092. W Oskum eftir að ráða bílstjóra sem allra fyrst. ÍSAGA H.F. Sími 83420. Blikksmiðir eða aðrir járniðnaðarmenn óskasttil starfa Mikil vinna. Góð laun. BHkkver h. f. Sími 44040. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verður haldin í Samkomuhúsinu. laugardaginn 22. okt., og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Létt tónlist verður leikin á meðan á borðhaldi stendur. DAGSKRÁ. 1. Hátíðin sett. 2. Ávörp þingmanna kjördæmisins, Guðlaugur Gíslason, Ing- ólfur Jónsson, Steinþór Gestsson. 3. Tvísöngur: Sigurður Björnsson og Sieglmde Kahmann, undirleikari Carl Billich 4. Gamanvísur Sigurbjörg Axelsdóttir. 5. Söngur 6. Ómar Ragnarsson 7. Tízkusýning 8 Dans 9. Happdrætti. Veizlustjóri: Jóhann Friðfinnsson, Aðgöngumiðar verða seldir föstudaginn 21. okt. kl. 4 — 7. Borð frátekin. Verð miða kr. 4000 Spariklæðnaður áskilinn. Sjálfstæðisfélögin Huginn F.U.S. Garðabæ og Bessastaðahreppi boðar til aðalfundar félagsins mánudaginn 24. okt. n.k. kl 20.30 að Lyngási 1 2, Garðabæ DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjármálaráðherra Matthias Á. Mathiesen ræðir um kjarasamnmga ríkisstarfsmanna og fjárlagafrum- varpið og svarar fyrirspurnum fund- armanna ATH. N.k. mánudagur — Lyngás 12 — Kl. 20.30. Matthías Á. Mathíesen Félag Sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Félag Sjálfstæðismanna í Langholti heldur aðalfund sinn mánudaginn 24. október kl. 20.30 að Langholtsvegi 1 24. Oagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Jónas Har- alz. bankastjóri, sem fjallar um nokkur viðhorf i alþjóða efnahagsmálum. Stjórmn. Vil kaupa vel tryggða vöruvíxla. Tilboð sendist Mbl fyrir 31 . okt. merkt: „Viðskipti —2223." húsnæöi öskast Geymsluhúsnæði óskast um 100 fm með stórum innkeyrsludyr- um. Jarðboranir ríkisins, sími 17400. Húsnæði — Auglýsingastofa Auglýsingastofa Kristínar óskar eftir að leigja 2 — 300 ferm. húsnæði. Til greina kemur einbýlishús eða íbúðarhúsnæði í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. á skrifstof- unni í síma 4331 1. Vörður FUS Akureyri Aðalfundur Varðar FUS verður haldinn að Kaupvangsstræti 4 laugardagmn 22. okt kl. 14.00. Fu ndaref ni: Venjuleg aðalfundarstörf Inntaka nýrra félaga. Starfsemi SUS. Önnur mál. Stjórnin. Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn laugardagtnn 22. okt. kl. 13.30 i Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Geymsluhúsnæði 1 50 — 200 fm óskast í Kópavogi. Stór innkeyrsluhurð nauðsynleg. Tilboð send- ist auqld. Mbl. merkt: „Geymsluhúsnæði — 41 56." Sjálfstæðisfélögin Njarðvíkurbæ Kjörnir fulltrúar fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Njarðvík. Stofnfundur verður haldinn í fundarsal Steypustöðvar Suður- nesja h.f., laugardaginn 22. okt. kl. 2 e.h. Stjórnirnar. Keflavík Heimir F U.S heldur aðalfund sinn laugardaginn 22. október kl 14 i Sjálfstæðishúsinu. Ungir Sjalfstæðismenn fjölmenmð Söluturn Er kaupandi að söluturni á góðum stað í bænum eða leiguhúsnæði fyrir slíkan rekstur Tilboð sendist Mbl fyrir 25 þ.m. merkt „Góður staður — 41 60 " íbúð óskast á leigu fyrir starfsmann okkar. Ars- Æskileg stærð 3—4 herbergi. fyrirframgreiðsla . . . . , , boði Góðri umgengn. VCltlIlganUS heitlð við Óóinstorg. simi 20490 Brauðbær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.