Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978 29 fclk í fréttum Rekkjan kostaði litlar 9 milljónir + Gríski söngvarinn Demis Roussos var orð- inn þreyttur á að hvíla sín 120 kg f misgóðum, rekkjum á hótelum heimsins. Svo hann fór ásamt konu sinni, Domin- ique, og keypti sér gott rúm, sem hann síðan hef- ur með sér hvert sem hann fer. Og vonandi sef- ur hann vel í rúminu, sem kostaði litlar 9 millj- ónir (ábreiðan er úr minkaskinni). Samkeppni um skipulag Sveitarstjórn Mosfellshrepps og Skipulags- stjórn ríkisins efna til hugmyndasamkeppni um skipulag í Mosfellshreppi. Þátttaka er heimil öllum íslenskum ríkisborgur- um, svo og erlendum arkitektum sem starfa hér á landi. Skilmálar fást hjá trúnaðarmanni dóms- nefndar, Ólafi Jenssyni, Kjartansgötu 2, R., pósthólf 841, og eru þeir ókeypis. Önnur samkeppnisgögn fást hjá sama aðila, gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tillögum ber að skila í síðasta lagi 17. maí 1978 til trúnaðarmanns dómnefndar. Dómnefndin. Leikhúsgestir I vetur getið þið byrjað leikhúsferðina hjá okkur því um helgar, á fostudögum, laugardögum og sunnudögum munum við opna kl. 18,00 sérstaklega fyrir leikhúsgesti. Njótið þess að fá góðan mat og góða þjónustu í rólegu umhverfi áður en þið farið í leikhúsið. Hryllingsmynd með Franken- stein sýnd í afmælisboðinu + Amy Carter átti 10 ára af- mæli ekki alls fyrir löngu, og eins og önnur börn fékk hún leyfi til að bjóða bekkjarfélög- um sínum heim. En það var með nokkrum semingi að móð- ir hennar uppfyllt aðra ósk hennar, sem sé að sýna hryll- ingsmynd með Frankenstein í afmælisboðinu, en börnin skemmtu sér stórkostlega. wfflfaan* Umboðsmenn um land allt. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER S: 20313 S: 82590 S: 36161 h Margaret Trudeau, fyrrverandi forsætisráðherrafrú Kanada, virðist skemmta ér vel eftir þessum myndum að dæma. En þær voru teknar í New York í síðasta nánuði, þegar tískuliósmvndarinn Francesco Scavullo hélt upp á afmæli sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.