Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.02.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. FEBRUAR 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Keflavik Nýleg 3ja herb. íbúð við Mávabraut. Höfum kaupendur að nýlegri 4ra—5 herb. íbúð. Höfum kaupanda að nýlegu einbýlis- eða raðhúsi. Steinholt s.f. Keflavík. Sími 2075 og 2797. Ofnasmiðjan með lágu verðtilboðin. Plötuofnar s/f, Smiðjuvegi 26, Kópavogi. St.:st:. 59781627 — VIII — 8. IOOF 1 1 = 1592168’/2 = F.L. IOOF 5 = 15521 68/2 = F.L. Grensáskirkja Almenn samkoma verður haldin í safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartan- lega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Tilkynning frá Skiðafélagi Reykjavíkur. Kennsla í skíðagöngu hefst n.k. sunnudagsmorgun kl. 1 0 við Skiðaskálann i Hveradölum. Kennari verður Ágúst Björns- son frá Skiðafélagi Reykjavik- ur. Skráning á námskeiðið er i sima 12371 Ellen Sighvats- son Amtmannsstig 2, eða á aefingastað. Skiðafélag Reykjavikur. rnmm ÍSLANDS OLDUGOTU 3 SIMAR. 11798 oG 1 953-i, Þórsmerkurferðinni frestað vegna ófærðar. Ferðafélag íslands. Laugarnessókn í dag er eftirmiðdagskaffi fyr- ir húsmæður kl. 14.30. Safnaðarsystir Fíladelfía Almenn æskulýðssamkoma í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Sam Glad. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Laugard. 18/2 Arshátíð Útivistar verður i Skiðaskálanum Hveradölum á laugardagskvöld. Matur og skemmtiatriði. Brottför kl. 18 frá B.S.Í. Þátttaka tilkynnist á skrifstofuna Lækjarg. 6, simi 1 460é. Sunnud 19/2 kl. 13. Selvatn og viðar, létt gönguferð eða skiðaferð um Miðdalsheiði. Fararst. Einar og Kristján. Verð 1000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. benzinsölu. Útivist. Nýtt líf Vakningarsamkoma kl. 20.30 í kvöld. Beðið fyrir sjúkum. A.D. KFUM Fundurinn i kvöld fellur niðúr vegna samkomu í Laugarnes- kirkju. Æskulýðskvöld í Laugarneskirkju Á samkomunni i kvöld talar sr. Gísli Jónasson skólaprest- ur og Sigriður Hjartardóttir og Þórarinn Björnsson segja nokkur orð. Fjórar stúlkur syngja Allir eru hjartanlega velkomn- raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Grindavík Auglýsing um prófkjör vegna bæjarstjórnakosninga í Grinda- vik. Ákveðið hefur verið að viðhafa prófkjör innan Sjálfstæðis- félags Grindavíkur fyrir bæjarstjórnarkosningar i vor. Er því hér með óskað eftir framboðum og skal þeim skilað til formanns uppstillingarnefndar Sævars Óskarssonar fyrir 19. febrúar n.k. UppstiUingarnefnd. Selfoss — nágrenni Steinþór Gestsson, alþingismaður verður til viðtals í sjálfstæðishúsinu á Selfossi laugardaginn 18. febrúar kl. 4 — 6. Árshátíð sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Sjálfstæðisfélögin i Breiðholti halda árshátið sina föstudaginn 1 7. febrúar að Seljabraut 54. Hefst hún með borðhaldi kl. 1 9.30 stundvislega. Húsið opnað kl. 1 9.00. Heiðursgestir kvöldsins verða borgarstjórinn í Reykjavik, Birgir Isleifur Gunnarsson og frú. Fjölbreytt dagskrá. Pantaðir miðar óskast sóttir í dag fimmtudaginn 16. febrúar milli kl. 1 8—20 að Seljabraut 54, sími 743 1 1. Sjálfstæðisfélögin Breiðholti. Keflavík Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Keflavík fimmtud. 1 6. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: 1. lapður fram prófkjörlisti fyrir bæjarstjórnar- kosnmgarnar. 2. atvinnumál. Framsögumenn verða Egill Jónsson og Einar Kristinsson. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Fulltrúaráðs. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi hefur ákveðið að viðhafa prófkjör 4. og 5. marz um val frambjóðanda fyrir Sjálfstæðisflokkinn við Bæjarstjórnarkosningarnar i vor. Sam- kvæmt reglum um prófkjör geta meðlimir sjálfstæðisfélaganna gert tillögur um frambjóðendur innan 3ja daga frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar. Sú tillaga er aðeins gild að hún sé undirrituð minnst 25 og mest 75 félagsbundnum sjálf- stæðismönnum úr Kópavogi. Ekki er heimilt að undirrita nema eina slika tillögu. Er því hér með auglýst eftir framboðum samkvæmt ofanritaðri reglu. Framboðum skal skilað til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Hamraborg 1, 3. hæð fyrir kl. 23 fimmtud. 16 febr. Kópavogi 13. febr. 1978. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi. s.u.s. — formannafundur Stjórn S.U.S., formenn aðildarfélaga og formenn kjördæmis- samtaka ungra sjálfstæðismanna eru minntir á formannafund- inn laugardaginn 18. febrúar. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. kl. 10.30 — 12.00. Rætt um starfsemi hinna ýmsu félaga og kjördæmissam- taka ungra sjálfstæðismanna vitt og breitt um landið. 2. kl. 12.00—13.30. Matarhlé. Gert er ráð fyrir að fundarmenn snæði hádegis- verð að Hótel Esju, en á sama tíma hittist stjórn S.U.S. á sérstökum fundi. 3. kl. 13.30—1 5.30 Kosningaundirbúningurinn og helstu baráttumál ungra sjálfstæðismanna. 4. kl. 15.30—16.00 Kaffihlé. 5. kl. 16.00—18.00. Efnahagsráðstafanir rikisstjórnarinnar. Stefnt er að þvi að á fundinn komi ráðherra eða alþingismaður og ræði um þennan lið og svari fyrirspurnum. Vinsamlega boðið þátttöku sem fyrst til framkvæmdastjóra S.U.S., Anders Hansen, sima 91-82900. Munið formannafund S.U.S. í Valhöll við Háa- leitisbraut laugardaginn 18. febrúar 1978. Stjórn S.U.S. Mmmm Tækniteiknarar Atkvæðagreiðsla um heimild til boðunar vinnustöðvunar fer fram á morgun föstu- dag að Baldursgötu 36 kl. 13 —19. Stjórnin. 1 7 tonna bátur 17 tonna stálbátur til sölu. Tilbúinn til veiða. Upplýsingar gefur: Við skip taþjónus ta Guðmundar Ásgeirssonar, sími 9 7-767 7, heimasími 97-71 77. Keflavík Vel búið bifreiðaverkstæði í fullum rekstri til sölu. Lítill en góður lager. Hagstæð kjör Steinho/t s. f. Keflavík Simi 2075 og 279 7. Hesthúsalóðir — Hafnarfjörður Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mun úthluta lóðum fyrir hesthús á svæði við Kaldárselsveg. Hestamannafélagið Sörli mun verða ábyrgt fyrir umhirðu svæðisins og útliti húsanna. Leyfishöfum verður gert að hlýta almennum skilmálum bæjarstjórnar og sérstökum skilmálum Sörla um uppbyggingu, umhirðu og fl. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings. Um- sóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum eigi síðar en 3. marz 1 978. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingur. Skagfirðingamótið 1978 að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 24. febrúar og hefst kl. 1 9.30 með borðhaldi Sjá auglýsingu í Morgunblaðinu á morgun, föstudag. Skagfirðingafélagið í Reykjavík. Verkamanna félagið Dagsbrún Áríðandi félagsfundur verður í Austur- bæjarbiói, n.k. föstudag kl. 17. Athugið fundartímann. Fundarefni: Uppsögn kaupgjaldsákvæða samning- anna. Verkamenn eru hvattir til að koma beint af vinnustað á fundinn. Stjórn Dagsbrúnar. Aðalfundur K.R. fyrir árid 1978, verður haldinn í húsi Slysavarnafélags íslands, við Granda- garð, fimmtudaginn 23. febrúar kl 20.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Adalstjórn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.