Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 Nú kynnum viö nýja tegund af úrvals kaffi — Colombia kaffi. Hráefnið er kaffibaunir frá Colombiu í hæsta gæðaflokki. Margir kaffiunnendur telja þetta heimsins besta kaffi, en það er auðvitað smekksatriði. Við hvetjum alla til þess að reyna þetta nýja kaffi, því það er aldrei að vita nema það sé einmitt kaffið, sem þú hefir alltaf beðið eftir. Sandgerði Nýr umboösmaður hefur tekiö viö afgreiðslu fyrir Morgunblaöiö í Sand- gerði, Valborg Jónsdóttir, Túngötu 18, sími 7474. Lee uooper motar tiskuna - alpjoolegur tiskutatnaður smðinn eftir þinum smekk, þínu máli og þínum gæðakröfum. Nyju barnabuxurnar fra Lee Cooper v'ADAm LAUGAVEGI47, BANKASTRÆTI 7 0 JOHNSON & KAABER — Brezka Framhald af bls. 1 því að þær setji verulegar hömlur á lánastarfsemi á næstunni. Málsvari íhaldsflokksins í efna- hagsmálum, Sir Geoffrey Howe, mótmælti þessum ráðstöfunum minnihlutastjórnar Verkamanna- flokksins harðlega í Neðri máls- stofunni í dag og líkti þeim við kreppuaðgerðir. Taldi hann að ráðstafanir'nar hefðu í för með sér aukið atvinnuleysi, auk þess sem þær mundu óhjákvæmilega leiða til hækkunar framfærslukostnað- ar. Þóttu umræður í þingunu bera þess vott að almennt er búizt við þingkosningum í haust. Callaghan forsætisráðherra vísaði á bug gagnrýni íhaldsmanna en beindi um leið nýrri áskorun til verka- lýðsleiðtoga um að stilla í hóf kröfum um kjarabætur svo takast mætti að hafa hemil á verðbólg- unni. Brezka verðlagsráðið birti í dag nýjar tölur um verðbólgu þar sem í ljós kemur að á síðustu sex mánuðum hefur verðbólga heldur hægt á sér miðað við sambærileg- ar tölur frá því í marz s.l., og er hún nú 6.8% miðað við 7.5% í marz. Nýttfiá Kaaber

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.