Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 Fyrsti 17. júní með full yfirráó miðanna — 200 mílur Enn merkasti at- burður a/darinnar Bjarni Ingimarsson: Anægður með framkvæmd málsins Bjarni Ingimarsson skipstjóri sagði: „Mér fundust viðbrögðin nokkuð góð og sérstaklega framkvæmd- irnar sem á eftir fylgdu. Staðan er góð og ég er ánægður með það hvernig haldið hefur verið á spöðunum í málinu í kjölfar yfirlýsingarinnar." Garðar Pálsson: Málinu var fylgt fast eftir Garðar Pálsson skipherra sagði: „Viðbrögð manna voru æði misjöfn við þessari kröfu okkar. Þó var það einn stjórnmálaflokk- anna sem tók þetta mál upp á sína arma og fylgdi því fast eftir unz fullnaðarsigur vannst. I sambandi við framtíðarhorf- urnar og hvernig málin blasa við nú, þá tel ég bjart fram undan, þ.e.a.s. við höfum komið svo til öllum útlendingum út úr landhelg- inni. Með fullri stjórn þessara mála, eins og verið hefur undan- farið í stjórn dugmikils sjávarút- vegsráðherra sem haft hefur bein Klippurnar á Þór láta lítiö yfir sér, þar sem þær hanga aftan í skut varðskipsins, en þó gerðu þær mörgum Bretanum skráveifu á sínum tíma. í nefinu til að framkvæma hluti er hann telur fyrir beztu, tel ég að stofnarnir verði endurreistir með tímanum og afraksturinn verði eftir því.“ Guðmundur Jörundsson: Slíkur stór- hugur lengí í minnum hafður Guðmundur Jörundsson útgerð- armaður sagði: „Það sem helzt kemur í huga minn þegar ég lít til baka er sú merkilega ákvörðun núverandi ríkisstjórnar að taka upp baráttu fyrir 200 mílna fiskveiðilögsögu. Slikur stórhugur verður lengi í heiðri hafður og mun lokasigurinn verða skráður í athafnasögu þjóð- arinnar sem einn merkasti atburður aldarinnar. En leitt var að ekki skyldi verða full samstaða milli stjórnmálaflokkanna í slíku stórmáli frá upphafi. Óhætt er að fullyrða að nú ríkir talsverð bjartsýni hjá flestum þeim sem á einn eða annan hátt standa að fiskframleiðslu og gera menn sér vonir um að fiskiskipa- flotinn sem er hæfilega stór að mínum dómi, muni með vaxandi fiskgengd verða fær um að draga þann afla að landi sem við þurfum til að lifa menningarlífi hér. Það er trú mín að innan 2ja ára munum við íslendingar hafa upp- 32 SÍÐUR Stórsigur fyrir málstað íslands: Bretar viður- kenna 200 mílur • BRKTAR viAurkrnna 200 mlina fivkvriðilotisoKii Islands mrð samkomuiaKÍ þvf sem undirritað var I OslA f K*r. Samkomulaxið n*r til 1. drsrmber n.k. rða yfir 6 mínaða tlmabil ok að þvl loknu srgir I samnlnKnum að Brrtar rÍKl ekki vriðiréltindi hér vlð land innan 200 mllna ffskvriðilðKSÖRU nrma til kon)i lcyfl Islrnzkra stjörnvalda. • I samkomulaKÍnu rr Kcrt ríð fyrlr að 24 brrzkir toKarar mcKÍ vriða hvrrn daK hör við land ulan 20 or 30 mllna. rn þrlr virðl öll friðunarsvrði IslrndinKa. srm nú rru srx. Sv*AI. srm lokuð rru Bretum hafa strkkað úr um 9000 frrkllðmrtrum frí slðasla samkomulaKÍ landanna irlð 1973 I um 52 þúsund frrkm. nú. Þ4 krmur bökun 6 þegar III framkvarmda. • SamknmulaKÍð rr birt I hrild 4 mfðslðu Morgunblaðs- ins I dag 4saml uppdrartti srm skýrir samkomulagið. • Þegar samkomulag I sem slórsigri fyrir málstað islenzku og brezku tslendinga samninganefndarmann- | • Anlhony Crosland, anna hafði verið undirritað [ utanrlkisráðherra Breta, i Ósló saKði Kinar Agústs- • sagði að samkomulagið son utanrikisráðherra. að i varri sigur hcilbrigðrar hann liti svo á að það væri skynsemi og I samraerm við mikill sigur fyrir Island heimshre.vfingu sem eftir 28 ára baráttu og stefndi að 200 mllua rfna- Matthlas Bjarnason sjávar hagslögsOgu Crosland útvegsráðherra lýsti þvi kvaðst að vlsu riga erfitt með að koma i kjördænv . Bretar I rcynd viðurkennt , • samningana cn hann talaði | mál fólksins þar og það | tslands og forsvarsmenn j brczks sjávarúlvegs lýstu [ UNDIKKITUNIN [ • tslcnzku ráðhcrrarmr 1 lögðu áhcrzlu á að mcð i þcssum samningi hcfðu Islands cn svikum við brczkan fiskiðnað. cins og j skýrt cr frá annars staðar SsmkomulaKið mllli Isli-nduiKs UK Hrcla < fokvi-iðidi'ilu landanna var undirriiad 1 rsðiiiTriitiúsuA rramhatd i bl> 31 1 ! ft' i , L t I Ósló I gær. Til v Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra: Bretar geta aldrei framar beitt herskipum — innan íslenzkrar fiskveiðilögsögu skorið ríkulegan ávöxt af útfærslu fiskveiðilögsögunnar og getum við þá með sterku eftirliti vísinda- manna okkar aukið sóknina á gjöful fiskimiðin. Svartsýnis- mennina vil ég minna á að nú eru blessunarlega horfnir 150 togarar af Islandsmiðum." Gunnar Flóvenz: 200 mílur hlutu að verða loka tak- mark okkar Gunnar Flóvenz framkvæmda- stjóri Síldarútvegsnefndar sagði: „Eg held að öllum hafi verið orðið ljóst á þeim tíma að 200 mílna fiskveiðilögsaga hlyti að vera lokatakmark okkar. Eg tel að íslenzk stjórnvöld hafi að jafnaði staðið sig vel í baráttunni fyrir útfærslu landhelginnar og fisk- veiðilögsögunnar allt frá því að fyrsta skrefið var stigið með 4 mílna landhelginni og lokun allra flóa og fjarða fyrir veiðum útlend- inga og þar til 200 mílna fiskveiði- lögsagan var orðin að veruleika. Þó fánnst mér tveir þættir þessara mála ekki nógu góðir. Stjórnmálamenn freistyðust stundum til þess að blanda þessu þýðingarmikla og' viðkvæma máli of mikið inn í íslenzka flokkapóli- tík sem er trúlega einhver hin versta sem fyrirfinnst í norðan- verðri Evrópu. Þá var og málstað- vel kynntur á erlendum vettvangi enda erfitt um vik þar sem Bretar hafa löngum ráðið meira og minna öllum fréttaflutningi og túlkun frétta í vestanverðri Evrópu og er ísland þá ekki undanskilið." Hilinar Jónsson: Móttökurnar eru mér enn óskíljanlegar HILMAR Jónsón fyrrverandi formaður Sjómannafélags Reykja- víkur sagði: „Mér eru enn óskiljanlegar þær móttökur sem þessi krafa okkar fékk er við bárum hana fram. Það sem vakti fyrir okkur, sem báru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.