Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Suðumaður óskast Viljum ráöa til okkar mann, vanan kolsýru- suöu. Upplýsingar í síma 83470. Bílavörubúöin Fjöörin hf. Grensásvegi 5. Oska eftir bílstjóra meö meirapróf strax. ísaga h.f. Sími 13193. Starfsfólk óskast Óskum aö ráöa eftirfarandi starfsfólk sem fyrst: 1. Stúlku til símavörzlu og vélritunarstarfa. 2. Sendil, helzt á vélhjóli, til afleysinga í ágúst. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 529 Reykjavík, fyrir 20. júlí n.k. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaöarmál og þeim öllum svaraö. J. Þorláksson & Norömann hf. Getum bætt við starfsfólki í fiskþurrkunarstöö okkar viö Keilugranda. Söiusambanó íslenskra fiskframleiöenda Sími: 11461. Viðgerðarmenn Viljum ráöa menn vana viðgeröum á þungavinnuvélum og rafsuðu. Upplýsingar í síma 81935. ístak, íslenzkt verktak h.f. íþróttamiöstööinni. Skrúðgarðyrkja Óskum eftir aö ráöa garöyrkjumann eöa mann vanan garðyrkjustörfum, í heilsárs- vinnu. Kaup eftir samkomulagi. GARÐA PRÝDI Kennara vantar aö Grunnskólanum Eyrabakka. Gott hús- næöi fyrir hendi. Upplýsingar hjá Óskari Magnússyni skóla- stjóra sími 99-3117 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa sérfræðings viö brjóstholsaögeröa- deild spítalans er laus til umsóknar. Askiliö er, aö sérfræöingurinn hafi starfaö í sérnámi viö hjartaskurölækningar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 16. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Staöa sérfræðings í lyflæknisfræöi og öldrunarlækningum viö öldrunarlækninga- deild í Hátúni 10B er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Reykjavík, 17.7. 1978 SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Kjötafgreiðsla Óskum eftir aö ráöa röskan starfsmann til kjötafgreiöslustarfa í eina af matvöruverzl- unum félagsins. Hér er um framtíðarstarf 'aö ræöa. Allar nánari upplýsingr veitir verzlunarstjóri í verzlun okkar aö Bræöraborgarstíg 43. Sláturfélag Suðurlands. Teiknivörur Teiknivörudeild Pennans óskar aö ráöa starfsmann allan daginn. Nauösynlegt aö viökomandi hafi þekkingu á teiknivörum, geti starfaö sjálfstætt og hafi vald á enskri tungu. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „Teiknivörur — 1774“ Afgreiðslustörf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í verzluninni hálfan daginn. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstof- unni, ekki í síma. Áklæði og gluggatjöld, Skipholti 17A. Afgreiðslustörf Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í verzluninni hálfan daginn. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstof- unni, ekki í síma. Áklæöi og gluggatjöld, Skipholti 17A, Bóksala stúdenta óskar eftir áhugasömum starfsmanni. Vinnutími 10—18. Einhver tungumálakunnátta nauösynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist: Bóksölu stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, fyrir 23. júlí. Stúlku í Ijósmynda- vöruverslun Okkur vantar nú þegar stúlku meö Ijósmyndaáhuga og helst reynslu í af- greiöslu. Upplýsingar veittar í síma 85811 og 81919. LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK SÍMI 85811 Kjötiðnaöar- maður Kjötiönaöarmaöur óskast til starfa í verzlun í Reykjavík. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Kjötiönaöur — 7593“. Tónlistarkennarar Kennara vantar á Tónskóla Neskaupstaöar. Aöalkennslugrein: Píanó. Umsóknarfrestur til 25. júlí. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-7540. sími 71386 Kennarar — Kennarar Nokkrar lausar kennarastööur viö grunn- skóla Njarövíkur. Aöalkennslugreinar: Raungreinar, sam- félagsgreinar, danska og íslenzka. Nánari uppl. gefur skólastjóri í símum 92-2125 — 92-3577. Skólanefnd Verslunarstjóri og starfskraftur til afgreiöslustarfa óskast í þekkta kventískuverzlun. Aldur 25—35 ára. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „V — 3578“. Keflavík Starfskraftur óskast á skrifstofu Keflavíkur bæjar nú þegar. Umsóknir sendist undirrit uöum fyrir 20. júlí n.k. Bæjarritarinn í Keflavík. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl AIGLYSIR L'.M AI.LT LAND ÞEGAR Þl Al(i- LÝSIR í MORGUNBLAÐINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.