Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1978 í DAG er laugardagur 22. júlí, sem er 203 dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.51 og síödegisflóö kl. 20.16. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.01 og sólarlag kl. 23.05. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.22 og sólarlag kl. 23.13. Tunglið er í suöri frá Reykjavík kl. 07.51 og það sezt í Reykjavík kl. 20.16 (íslandsalmanakið). En er hann árla dags gekk aftur til borgarinn- ar, kenndi hann hungurs. Og er hann sá fíkjutré eitt við vegínn, gekk hann aö pví og fann ekkert ó pvi nema blööin tóm, og hann segir viö Dað; Aldrei komi framar ávöxtur af pér aö eilífu. Og Degar í staö visnaði fíkjutréö. (Matt 21: 18—19). LÁRÉTTi — 1 grísk borg, 5 einkennisstafir. 5 einkennisstaf- ir, 6 starfið, 9 mannsnafn, 10 pening, 11 tveir eins, 13 athuga- semd, 15 líkamshlutinn, 17 stétt. LÖÐRÉTT. — 1 bauð, 2 dvergur, 3 ósaði. 4 sjávardýr, 7 málmur inn, 8 kropp, 12 siark, 14 eldstæði, 16 tónn. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. - 1 snökta, 5 ká, 6 rellan, 9 iða, 10 fa, 11 kl., 12 bis, 13 lafa, 15 Óli, 17 rælinn. LÓÐRÉTT. - 1 spriklar. 2 ökla, 3 kál, 4 annast, 7 eðla, 8 afli, 12 bali, 14 fól, 16 in. Vonandi verður veiðin óháð eins og framboðið, þannig að ekki sé verið að taka neitt frá neinum!!! ARNAO HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Árbæjarkirkju Jóhanna G. Erlingsdóttir og Sigmundur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Máva- hlíð 13, Reykjavík. (Stúdíó Guðmundar). [firéttir_______________[] REGLUR UM OPNA SKEMMTIBÁTA - Sam- gönguráðuneytið hefur gefið út reglur um skráningu og öryggisbúnað opinna skemmtibáta 6 metra og lengri og eru þær reglur birtar í B-deild stjórnartíð- inda, sem út komu 8. júli sl. Meðal þess, sem fram kemur í þessum reglum, er eftirfar- andi: Skemmtibátar 6 metra og lengri eru lögum samkvæmt skráningar- og skoðunar- skyldir. Skráningin fer fram hjá Siglingamálastofnun ríkisins eða sýslumönnum og bæjar- fógetum, gegn framvísun eignarheimildar (þinglýstrar sé báturinn 5 brl. eða stærri) og mælibréfs. Við skráningu er bátnum úthlutað skrán- ingarnúmeri með bókstaf fyrir aftan, skal það málað á báða bóga hans. Báturinn skal skoðaður áður en hann er tekinn á skrá og síðan árlega. Að skoðun lokinni skal honum gefið haffæris- skírteini, sé honum í engu ábótavant að mati skoðunar- manna. Smíði skemmtibáta innanlands er háð eftirliti Siglingamálastofnunarinnar, ennfremur er innflutningur þeirra háður leyfi hennar. Skemmtibátar skulu merktir skráningarnúmeri og bókstafnum S fyrir aftan það, á bóginn beggja megin. Hæð stafanna skal vera 10 cm að minnsta kosti. Skulu þeir vera svartir á ljósum grunni eða hvítir á dökkum grunni. Siglingamálastjóri úthlutar númerunum og skulu þau fylgja sama báti æviskeið hans. YOGAKERFI KYNNT - í fréttatilkynningu, sem blað- inu hefur borist, kemur fram að allir, sem hafa áhuga á að kynna sér yogakerfi Sri Chinmoy, séu velkomnir á hugleiðslufundi á Vestur- vallagötu 6 (gengið inn bak- dyramegin) á miðvikudags- kvöldum kl. 20 og er aðgang- ur ókeypis. FRÁ HÖFNINNI____________| í fyrradag fór Úðaloss á ströndina og kom aftur, Esja fór og Skeiðsfoss kom. Þá fór Skaftafcll á ströndina. í gær fór Ingólfur á veiðar og Edda BLÖÐ OG TÍIVIARIT TÓLiRlT ■w & liM.FR U»I\<.A m Umm 1 Mn ÓWiim tun- » im MrawnOMen tv* *i x.t *(, ttM H, t,.» W MBnHB TÍMARIT LÖGFRÆOINGA — Út er komið 1. hefti af 28. árgangi Tímarits lögfræð- inga. Forystugrein ritstjór- ans Þórs Vilhjálmssonar fjallar að þessu sinni. um framkvæmd refsidóma, minningarþáttur er um Júlí- us Lassen eftir Jón Ólafsson og prófessor Jónatan Þór- mundsson ritar grein um refsivist. Einnig er í ritinu fréttaþátturinn Á víð og dreif. gangleri Tímaritið Gangleri, fyrra hefti 52. árgangs, er komið út. Meðal efnis er grein eftir Grétar Fells; Trúarbrögð, vizkuskólar og vígslur. Kafli úr bók eftir Jaques Bergier; Töfrar og vísindi. Grein eftir Desy Safán-Gerard; Að leysa upp innri tregðu. Samræður Kenneth Woodward og John Dunne; Ný guðfræði í upp- siglingu. Kafli úr bók eftir J.K. Taimni; Vitundin sem birting guðdómsins. Frásögn Ævars Jóhannessonar um alþjóðlega ráðstefnu á ís- landi um dulsálfræði. kom frá útlöndum. Væntan- legt var skip með asfalt, Jahhp og leggst það að við Ártúnshöfða auk þess er Vesturland væntanlegt. Á mánudag er von á Selá til Reykjavíkur. KVÖLD-, nætur og helgidagaþjónUKta apótekanna f ’ Reykjavík verður sem hér sevir davana frá og með 21. júlf til 27. júli', f Lyfjabúðinni Iðunni. En auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og heli'idöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sfmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna kcku mænusótt lara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. a ■■Wnum HEIMSÓKNARTÍMAR, LAND- SJUKRAHUS SPÍTALINNt Alla daKa kl. 15til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BnUNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til Id. 16 alla deffa. - LANDAKOTSSPlTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN. Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum ok sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 tii 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. Í7. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdögum. — VfFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. _ LANDSBÓKASAFN fSLANDS safnhúsinu SOrN við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstuda^a kl. 9—19. (Jtlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. hingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsaíns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána lyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opid alla daga nema lauKarda^a frá kl. 1.30 til kl. i. AÖKanKur ókejtpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN,*Safnið er opið kl. 13 — 18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. léið 10 frá IIIemmtorKÍ. Vagninn ekur að áafninu um helgar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. XRNAGARÐUR, IlandritasýninK er opin á þriðjudöK- um. fimmtudögum og lauKardögum kl. 14 — 16. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka da^a frá kl. 17 sfðdetjis til kl. 8 árde^is og á helKÍdöKum er svarað alían sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynnin«um um bilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þein» tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. >„I»RÁINN~ seKÍr írá því { Tímanum. að ..huKmynd Jónasar Jónssonar um h.VKKÍnKar «k landnámssjóð" hafi átt mjÖK erfitt uppdráttar framan af. I»etta út af fyrir sík. er alveK rjett hjá Kreinarhöfundi. Meðan ekkert vit var í frumvarpinu. meðan það m.a. var þannÍK úr Karði Kert. að likindi voru til þess. að ekkert fje ka mi í sjóðinn. þá voru hændur ekki sjerleKa KÍnkeyptir við því. En síðan frumvarpið varð alt annað en hið upphafleKa. oK íhaldsmenn ok Framsóknarmenn höfðu Kerbreytt því. ok Jónas sem aldrei hefir sýnt neitt vit á fjármálum — nema eyðslu — kom þar ekki nála*Kt. þá varð frumvarpið frambærileKt. ok sa*mileKt. <*n hefði orðið Kott. ef sósfalistinn frá Hriílu hefði ekki heimtað sitt handbraKð þar með eÍKnarnáminu. Notaði hann flokksíylKÍ til þoss að koma því í krinK. að nafnið yrði hið sama á hinum Kcrólíku frumvörpum. GENGISSKRÁNING NR. 133 - 21 júlí 1978. EininK Kl. 12.00 Kaup Sala i Handaríkjad.illar 259.80 260.10* I Storlingspund 196.85 198.05* 1 Kanadadoilar 231.1(1 231.90* íoft Danskar krónur 1618.60 1659.10* íflfl Norskar krónur 1800.90 1812.00* 10ft Sænskar krónur 5722.15 5735.65* 100 Fínnsk mörk 6190.10 6201.(0* Iftft Franskir (rankar 5818.10 5861.90* lflfl BvIk. fraknar 802.80 801.70* IflO Svissn. frankar 11113.1(1 11176.70* 100 Gylllni 11697.15 11724.15* 10« V.-Þýak mörk 12637.10 12666.30* Iftft Lírur 30.73 30.80* 1(81 Austurr. Srh. 1752.10 1756.50* 100 Ksrud.w 570.10 571.70* 1(8) Prsrtar 335.10 336.20« 100 Yen 129.18 129.78*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.