Tíminn - 15.06.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.06.1965, Blaðsíða 10
10 I ÞRIÐJUDAGUR 15. júní 1965 í dag er þriðjudagur 15. júní Rufinus , Tungl í hásuðri kl. 1.17 Árdegisháflæði kl. 6.09 •jr Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinni er opip ailart sólarhringinn Næturlæknir kl 18—b sími 21230 ■f, Nevðarvaktin: Simt 11510 opið hvern virkan dag. fra kl 9—12 02 1—5 nema laugardaga kl 9—12 , Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 16. júní annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð, 27, sími 51820. Næturvörzlu annast Lyfjabúðin Ið- wm. wiek, fer þaðan í kvöld til Calais, Rotterdam og Varburg. Langjökull lestar i Fredericia, fer þaðan í kvöld til Bandaríkjanna. Vatnajökuli losar á Norðurlandshöfn um. Maarsbergen fór j gærkveldi frá London til Reykjav. Hafskip h. f. Langá er í Helsingborg. Laxá fór frá Aveiro 14. þ. m. tii Napoli og Genova. Rangá kom til Rotterdam 14. þ. m. fer þaðan til Hull og Rvk. Selá lósar á Austfjarðahöfnum. um Drang til Grímseyjar, eyjan skoð uð, síðan aftur tii Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur Þaðan með bíl um Svarfaðardal, Hörgárdal, inn Eyjafjörð og um Skagafjörð. Til valin ferð til að kynnast miðnætur sóiinni um Jónsmessuna. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3 símar 11798 — 19533. Vilhjálmur Húnfjörð: Út um blómabeð á ný berast hljómar klukkna, neimsins tómahljóði í helgar ómar drukkna. Siglingar Skipaútgerð ríkisins. Hekl'a fór frá Thorshavn kl. 17.00 í gær á leið til Reykjav. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Her- jólfur er í Rvk. Skjaldbreið er i Rvk. Herðubreið er í Rvk. Guð- mundur góði fer frá Rvk í dag til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna. Jöklar h. f. Drangajökull fór 13. þ. m. frá Dubl'in til NY og Charleston. Hofs- jökull lestar í St. Johns, New Bruns Þann 19. maf s. I. birtist eftir- farandi vísa í Tímanum. Sæt er ástin, satt er það sérstaklega fyrst í stað Svo er hún þetta sitt á hvað og súr þegar allt er fullkomnað. Er þessi vísa eignuð Páli í Vatnsdal. Hið rétta er það að vísan er eftir Jóhannes úr Kötlum, og er síðasta erindið í kvæðl sem heitir: „Það er fullkomnað." Eg bið svo Tímann að blrta þessa athugasemd. Með fyrirtram þoKk fyrir birting una. Einar H. GuðjónsSon, Seyðisfirði. Frá barnaheimili Vorboðans Rauð hólum. Börn sem dvelja eiga í heim ilinú i sumar mæti þriðjudaginn 15. júnj í porti Austurbæjar barnaskól ans. Farangur barnanna komi mánu daginn 14. júní kl. 2. Starfsfólk heimilisins mæti þá einnig. Orlofsnefnd kvenfélagsins Sunnu í Hafnarfirði tekur á móti umsókn um um dvöl í Lambhaga, þriðjudag inn 15. og miðvikudaginn 16. júní kl. 8—10 e. h. í skrifstofu verka kvennafélagsins' í Hafnarfirði. * Minnlngarspföic Barnaspitalasf. Hringsins fást h eftirtöldum stöðum: Skartgrlpaverzlun /ohaiinesar Norð fjörð. Evmundssonarkjallara Verzi Vesturg 14 Spegillinn. Laugav 48 Þorst.búð. SnorraDi 61 Austurbæj. oúð. Snorrabraui 61 .usturbíbjar Apóteki Holts ipcteki og hja frú Sigríði Bachmann Landspítalanum DENNI DÆMALAUS — Mamma, mig vantar nýja stólsetul Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjav. kl. 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 15. júní. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tón leikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16. S0 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir 18.30 Harmonfkulög 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Finnskir gestir í útvarpssal. Marg it Thuure syngur l'ög eftir Sib- elíus; Margaret Kilpinen leikur undir á píanó. 20.15 Vietnam. Inga Huld Hákonardóttir flytur fyrra erindi sitt um þetta Asíu- land 20.40 Partíta i d-moll fyrir strengjasveit eftir Frantisek Ign ac Tuma. 21.00 Þriðjudagsleikrit ið „Herrans hjörð“ eftir Gunn- ar M. Magnúss. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Sjöundi þáttur: Næt urvaka að Stað í Hrútafirði. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eft ir Rider Haggard í þýðingu Þor steins Finnbogasonar. Séra Emil Björnsson les (20). 22.30 Létt músik á síðfcvöl'di. 23.15 Dag- skrárlok. 1.1 sumarleyfisferð Ferðafélags fs lands hefst 19. júní. 6 daga ferð um Snæfellsnes, Skógarströnd, fyrir Klofning, um Skarðsströndina, Reyfchólasveit, Barðaströnd út á Látrabjarg,- Síðan um "Patrefcsfjörð óg'"Arnarfjörð að Dynjanda* Á heimleið er m.a ekið um Dala- sýslu og Norðurárdal. 2. sumarleyfisferðin hefst 24. júní það er 5 daga ferð. Farið með bíl til Siglufjarðar, þaðan með póstbátn Þriðjudaginn 15. júní verða skoðað- ar bifreiðarnar R-6751 til R-6900. &M:WltX!míPFi!rmwmRm A hvltasunnudag voru gefin sam Nýlega voru gefiir saman í kirkju an í hjónaband af séra Jakob Jóns 29. maí voru gefin saman í Dóm- Óháðasafnaðarins af séra Emil syni í Hallgrímskirkju, ungfrú Guð kirkjunni af séra Óskari J. Þor- Björnssyni ungfrú Hrafnhildur Vera rún Halldórsdóttir og Smári lákssyni ungfrú Kristjana Einars- Rodgers, Garðastræti 15, og Arnor Einarsson Sólvallagötu 7. dóttir og Helgi John 'Fortecue, Álf- Svansson Sigtúni 29. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b heimum 21. (Studio Guðmundar). smi 15125.) morgun Miðvikudagur 16. júní. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegis- útvarp. 18.30 Lög úr kvikmynd- um. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veð urfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Píanómúsik: Ingrid Hábler leik ur sónötu í C-dúr (K330) eftir Mozart. 20.20 í Akureyrarskóla fyrir fimmtiu árum. Freymóður Jóhannsson flytur minningarþátt. 20.50 íslenak tónlist. Lög eftir Sigfús Halldórsson. 21.10 „Rauða viðarkistan“, smásaga eftir Ant on Tjefchov. Elín Guðjónsdóttir les. 21.20 „Concerto Royal" nr. 3 eftir Couperin. 21.40 Varizt slysin. Þórður Runólfsson örygg ismálastjóri flytur síðari þátt sinn um hættur í meðferð vérk- færa o. þ. h. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynn ir 23.30 Dagskrárlok. "JÞ TO0E HEI?P IHE Það er enginn sjáanlegur hér. staðar. Eg verð vera hér einhvers leita í öilum þess um byggingum. — Ó, ó, ó, ó. — Svo þannig fékk afi konuna sína. Dreki les um afa sinn og lækninn. Enginn af Drekaættinni hefur nokkurn tíman séð afa sinn. Þetta er grimm til- vera. — Rústirnar af spítala Carys læknis ættu að vera þarna ennþá. Eg ætla að fara þangað einhvern tíman. Á meðan — Hollywood — og Lucy „Lucky Cary. — Þig langar til að fara út í frum- skóg? Til hvers? — Til að flnna rústlr. Qpt.7 tL mu. ifJa.r.M <<S>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.