Alþýðublaðið - 25.11.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1958, Blaðsíða 3
ili vígt (Hruna- EITT glæsilGgasta félags- heimili landsins var vígt í Hrunamannahreppi sl. sunnu- dag. Mun það vera h'ð næ*t- stærsta af öllum félagsheimil- um landsins, 3300 ferm. Hið at- hyglisverðasta við hyggingu þess er það, að mjög mikið hef ur verið unnið við það í sjálf- boðavinnu. T. d. grófu ung- mennafélagar í hreppnum grunninn á einu kvöldi og sýn- ir það fit af fyrir sig liinn m kla áhuga, sem ríkjandi hefur ver- ið fyrir félagsheimilisb.vgg- ingu þessari, Hið nýja félagsheimili Hruna mannahrepps stendur i ná- munda við' bar.naskólann að i lúðum. HÁTÍÐLEG VÍGSLUATHÖFN Vígsluathöfnin sl. sunnudag var hin glæsilegasta. Hófst liún með messu, er sóknarprestur- inn, sr. Sveinbjörn Sveinbjórns son, söng. Kirkjukór safnaðar- ins söng undir stjórn Sigurðar Ágústssonar í Birtingaholti. Oddviti hreppsins, Sigmund- ur Sigurðsson, skýrði frá að- draganda að íramkvæmdum við byggingu hússinns og sagði byggingarsögu þess. Upphaf að framkvæmdum var það að ung mennafélagið leitaði til hrepps ins árið 1952 um samvinnu við hreppsnefndina um byggingu félagsheimilis. Náðist samkomu lag um slíka samvinnu og hóf- ust framkvæmdir 1952. Var á- kveðið, að ungmennafélagið skyldi vera aðili að bygging- unni að 2/5, hreppurinn að 2/5 og kvenfélagið að 1/5. Ágúst heitinn Steingrímsson var ráðinn arkitekt og teikn- aði hann húsið og sá um allar sérteikningar og eftirlit með húsinu til hinztu stundar, en síðan tók Hörður BjÖrnsson við. Um rafmagn og. hitá sáu Ólafur Gísláson raffræðíngur og Jóhannes Zoéga verkfræð- ingur. Yfirsmiður var í fyrstu Konráð Guðmundsson . úr Hrunamannahreppi. en síðar tók Stefán Gucmundsson Sel- fossi við. Oddviti afhenti bygginguna formlega í hendur húsnefndar. Eftir að formaður húsnefndar, Jóhann Hegason, hafði tekið við byggingunni, kynnti hann hreppsbúum reglur og reksturs á-X'tianir félagsheimilisins. — Söng síðan karlakór undir stjóríi Sigurðar Agústssonar. ÁVÖRP FULLTRÚA FÉLAGA Næst fiuttu fulltrúar félága ávorp. Fyrir hönd ungmenna- félagsins talaði Magnús Helga- son og fyrir hönd kvenfélagsins talaði Sigríður Sigurðardóttir. Félögunum hefur vel tekiz.t að standa við greiðsluskuld- bindingar sínar. Hefur ung- mennafélagið nær því greitt allan sinn hluta, svo og kven- félagið. Auk þess hafa konurn- ar lagt fram mikinn og mynd- arlegan skerf á annan hátt. Komu þær með heimaofin gluggatjöld í félagsheimilið. Oddviti þakkaði framtakið. Sérstaklega þakkaði hann æsku sveitarinnar. Gat hann þess, að Eiríkur Þorgeirsson mundi eiga flest handtökin við bygginguna. Blandaður kór söng, en síðan voru veitingar fram bornar. Voru margar ræður fluttar undir borðum og fjöldasöngur, Bárust einriig kveðjur og skeyti, m. a. frá menntamála- ráðherra, er ekki gat verið við- stadaur vígsluathöfnina, og Ágli Thorarensen. er kominn var út á haf með Gullfossi á leið til útlanda. IIANDAVIN N USÝNIN'G í sambandi við vigsluathöf n- ina hafði kvenfélagið sýningu á handavinnu kvenna og karla. Hrunamannahreppur er ein fjölmennasta sveit landsins og er þetta mjólkurríkasta hérað á landinu. Þykir mikill menn- ingarauki að hinu nýja féiags- heimili. Sfúdentaráð fordæmir Yfir 6i Volkswagen hér á Effiílitsniðður verksmiðjunnar fer fiéSsn i uag, BLAÐAMENN áttu í gær- kvöldi tal við umboðsirtenn Volkswagenbifreiða hér á landi, Heildverzlunina Heklu li.f. og forráðanienn Volkswag- enklúbbsins í tilefni þess, að hér er staddur eftirlitsmáður verksmiðjanna, sem fer héðan til Englands í dag. Forstjóri Heklu h.f., Sigfús Bjarnason, tjáði blaðamönnum í dag, að undanfarið hefði dvai- ið hér á landi umboðsmaður V olkswagenverksmiðjunnar í Þýzkalandi. Þessi maður, Hans Joachim Reicénbách, ferðast milli umboðanna í hinum ýmsu löndum og kynnir sér I skoðanir Vo’kswagenaigenda ir sækja u; r i bóka- og Þjóð- minjðsafni. ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær eftirfarandi frétt frá menntamálaráðuneytinu: TJm auglýstar stöður við Lands- bóka- og Þjóðminjasafn hafa borizt þessar umsóknir: Um bókavarðarstöðu í Lands bókasafni: Albert Sigurðss. cand. mag., Aðalgeir Kristjánsson cand. mag., Björn Franzson, Berg- steinn Jónsson cand. mag., Frið jón Stefánsson rithöfundur, Halldór J. Jónsson cand. mag., Helgi Hálfdanarson lyfsali, Jó- hann Sveinsson cand. mag., Jón Gíslason íræðimaður, Ól- afur F. Hjartar bókavörður, Sigfús Haukur Andrésson cand. mag., Sigurjón Sigurðsson, Sverrir Kristjánsson sagnfræð ingur og Þórhallur Guttorms- son cand. mag. Um safnvarðarstöðu í Þjoð- minjasafni: Albert Sigurðss. cand. mag., Bargsteinn Jónsson eand. mag., frú Elsa E. Guðjónsson, Hali- dór J. Jónsson cand. mag., Jó- hann Sveinsson cand. mág., Þorkeil Grímsson cand. mag. og Þórhallur Guttormss. cand. mag. i(MenntamáIaráðuneytið, 24. nóvember 1958.) Ráðning færeyskra sjómanna hingað. TVEIR íslenzkir útgerðar- rnenn eru nú staddir í Fær- eyjum til að ráða færeyska sjómenn á bátana hér á landi á vetrarvertíðinni. Treglega gengur að ná samningum við fa/reyska sjómannasambandið um kjör þeirra sjómanna, sem hingað kunna að ráðast. Vilja þeir fá sömu gjaldeyrisyfir- færslur og á síðasta ári, en síðan hefur 55 prósentayfir- færslugjaldið bæzt við og skerðir það að sjálfsögðu hlut þeirra að miklum mun. Hans Jöachim Reicenbach. og hverju sé ábótavant í hverju lahdi. Hann lét í lós ánægju yfir Voikswagenumboðinu Heildverzluninni Heklu h.f. og i'raœkvaemd allri á viðhaldi og endurnýjun bifreiðanna. Sér- staklega lýáti Raichenbach á- nægju sinni á því, hve öflun á varahlutum væri í góðu lagi og að eigendur Volkswagenbif- reiða hefðu tjáð sér ánægju sína yfir framkvæmd viðhalds- ins. Formaður Volkswagen- klúbbsins, hr. Sveinn Sæmunds son blaðafulltrúi, kvað sér sér- staka ánægju að lýsa því vfir, að Volkswagenumboðinu hér á landi hefðu verið veitt gull- verðlaun Volkswagenverksmiðj unnar í Wolfshurg, og að full- trúi Heklu h.f., Árni Bjarnason, færi í næstu viku til Wolfs- burg til að veita þeim viðtöku. Enn fremur gat hann þess, að Volkswagenklúbburinn hefði látið útbúa merki fyrir Volks- wageneigendur. Aðalfundur klúbbsins verður haldinn næstu daga og verður þar sýnd kvikmynd frá framleiðslu bif- reiöanna og einn færasti sér- fræðingurinn hérlendis flytur erindi um viðhald þeirra. Yfir 600 VöÍkswagenbifreið- ir eru nú hér á landi. Framhald af 12. jíðu. verk Pastérnáks fáist gefið út í asttlandi höfundar os revnt að koma í veg fvrir útkomu þess í öðrum löndum. Ofsóknirnar á hendur Past- ernak eru því óskiijanlegri, þegar þess er gætt, að hann, ásánrt vini sínum Majakovskí, hefur urh áratuga skeið verið eitt ástsælasta skáld Sovétríkj- anna, og í hinni miklu alfræði- bók ykkar er hans að góðu einu getið. Skýringuna á hatri því, sem nú hefur skyndilega bloss- að upp. virðist að finna í út- komu síðasta verks Pasternaks, skáldsögunnar „Dr. Zhivago“. Verður ekki annað ráðið af viðbrþgðum sovézkra valda- nianna. en að þeir telii útkomu beirrar skáldsögu h.afa ráðið. mestu um val sænsku akademi- unnar. Þessu er þó engan veg- inn þannig varið. í fyrsta lagi h-^fur sænska akademían ekki minnzt einu orði á skáldsög- una. heldur tekið frarn, að verð launin væru veitt Pasternak vegna Ijóðagerðar hans. og í öðru lagi hefur því verið lýst yfir, að Pasternak hafi mjög komið til greina við val akade-1 míunnar allt frá árinu 1947. Það er því ljóst. að „Dr. Zhi- vago“ átti engan þátt í kiöri akademíunnar, en iafnvel þótt svo hefði verið, eru viðbrögð- in í Ráðstjórnarríkjunum með öllu óskiljanleg, því að bókin fæst þar ekki útgefin, svo að fólk þar á þess ekki kost að mynda sér skoðanir á henni. Því er og borið við í Sovét- ríkjunum, að „Dr. Zhivago“ sé oólitískt rit. Að dómi okkar, sem höfum haft aðstöðu til þess að kynna okkur efni skáldsög- unnar, er hún það ekki, heldur stórbrotið meistaraverk í hinni miklu rússnesku bókmennta- arfleifð. „Sök“ skáldsins virð- ist einungis vera sú, að hann lætur ekki allar sögupersónur sínar ætíð vera á einu máli um vandamál líðandi stundar. Jafnvel þótt bókin væri nólitígk á einn eða arinan hátt, fáum við ekki skilið, hvers i vegna ofsækja þyrfti höfund hennar. Fyrir þremur árum hlaut íslenzkur rithöfundur, Haildór Kiljan Laxness, Nób- elsverðlaunin. Þar eð mörg helztu verk þessa höfundar hafa verið þýdd á rússneska tung'u, gerum við ráð fyrir, að ýmsir ykkar séu þeim kunn- ugir. Þá vitið þið líka eflaust, að margar bækur Laxness eru gegnsýrðar af stjórnmálaskoð- unum hans. Fáir íslenzkir rit- höíundar hafa ráðizt iafn hat- ramlega á núverandi þjóðskipu lag íslendinga, en um leið lof- sungið kosti sovétskipulagsins. T.d. hefur Laxness ritað eina bók, sem eingöngu fjallar um uppbyggingu sósíalismans í Sovétríkjunum auk bóka með stjórnmálaritgerðum. Þótt skoð anabræður Laxness séu í mikl um minnihluta meðal íslenzku þjóðarinnar, dáir þjóðin hann öll fyrir vei'k hans, vegna hins mikla bókmenntagildis þeirra. Þetta kom meðal annars í ljós, þegar honum hlotnuðust bók- menntaverðlaun Nóbels. Þá fagnaði öll þjóðin innilega þeim heiðri, sem Laxness var sýndur, og sérstakleg við ís- lenzkir stúdentar. Stúdentaráð Háskóla íslands bað Laxness um að halda ræðu á fullveldis- degi þjóðarinnar, helgaði skáld inu hátíðablað sitt og gekkst fyrir kynningum á verkum hans. Þetta voru allir sammála um að gera, þótt stjórnmála- skoðanir Laxness hafi jafnan átt litlu fylgi að fagna meðal stúdenta. enda látum við stjórnmálaskoðanir skálda ekki skera úr um bókmenntalegt gildi verka þeirra. Laxness kunni vel að meta, hve þjóðin var einhuga um að samfagna honum, en telur það að sjálf- sögðu ekki jafngilda því, að þjóðin sé honum sammála í stjórnmálum. Hann hefur ný- lega sent forsætisráðherra ykk ar, Nikita Krústjov, efirfar- andi skeyti: „Eg sný mér til yðar há- göfgi og sárbæni yður sem skynsaman stjórnmálaleið- toga að beita áhrifum yðar til að milda illvígar árásir óum- burðarlyndra Yreddumanna á gamlan rússneskan rithöfund sem hefur unnið sér verð- skuldaðan heiður, Boris Past- ernak. Hvers vegna gera sér leik að því að egna upp reiði skálda, rithöíunda, mennta- manna og sósía3ista hermsins gegn Ráðstjórnarríkjunum í slíku máli? Fyrir alla muni þvrmið vinum Ráðstjórnar- ríkjanna við þessu óskil.jan- lega og mjög svo ósæmilega fargani. — Halldór Laxness, forseti Menningartengsla ís- lands og Ráðstjórnarríkjanna, Nóbelsverðlaunahöfundur.11 íslenzkir stúdentar fordæma því og átelja harðlega hinar ruddaíegu og ósæmilegu árásir opinberra aðila í Ráðstjórnar- ríkjunum á Boris Pasternak, allt frá því, er reynt var að koma í veg fyrir útgáfu „Dr. Zhivago“ á Ítalíu, og til þess, er sovézk yfirvöld knýja hann, með alls konar þvingunum og ofsóknum til þess að hafna mesta heiðri, er nokkru skáldi getur hlotnazt. Þessar ofsókn- ir gengu svo langt, að skáldið varð að sárbæna Nikita Krúsév um að þyrma sér við að þurfa að yfirgefa ættjörð sína. íslenzkir stúdentar heita á alla sovézka stúdenta um að veita Boris Pasternak allan þann stuðning, sem þeir mega, í baráttu hans fyrir andlegú. og líkamlegu frelsi sínu.“ Slúdenfar sfofna leikfélag. í GÆR var stofnáð leik- félag meðal háskólastúdenta, — Nefnist félagið eftir því Leikfélag háskólastúdenta. —- Kosin var fimnv manna stjórn og henni falið að gera drög að lögum, sem rædd veröa á fram haldsaðalfundi. Um tilhögun starfsemi félagsins er enn ekk- ert endanlega ákveðið. Nokkr- ar deilur risu um það, hvort takmarkað skyldl vað krafta innan háskólans sjálfs eða leita skyidi til utanaðkomandi. Rætt var um möguleika til starf- rækslu tilraunaleikhúss, sem mjög eru að ryðja sér til rúms erlendis. Enn var minnzt á hvar hús- næði fyndist til starfseminnar og var í þessu augnamifii nefnd u.r kjallari Neskirkju. Markmið félagsins er einkum að auka félagsanda og félags- hyggju meðal stúdenta, glæða leiklistaráhugann og um leið gefa almenningi kost á að njóta listrænnar túlkunar leikaranna, Hvernig sem siðar ti] tekst, Hvernig sem síðar tekst til virtist áhugann á fundimim í Alþýðublaðið — 25. nóv. 1908 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.