Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.12.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1978 Siemens-eldavélin erfrábrugðin... Hún sameinar gæði og smekklegt útlit, sem grundvallast á áratuga tækniþróun og sérhæfðri framleiðslu SIEMENS- verksmiðjanna. SIEMENS-eldavélar hafa verið á markaði hérlendis frá 1930. Á þeim tíma hafa þær fengið orð fyrir framúrskarandi gæði og endingu. SIEMENS-eldavélin er sú eina, sem hefur bökunarvagn og steikingarsjálfstýringu, sem aðlagar hitann þunga og ástandi kjötsins. Leitið upplýsinga um SIEMENS-eldavélar og sannfærist um kosti þeirra. SIEMENS -eldavélarsem endast SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Sími 28300 Kúreka- stígvél Þessi vinsælu kúrekastígvél aftur fáanleg. Stærðir 24 — 41. VE RZLUNIN GEísiP? Alger nýjung árg.1979 CROWN 5100 Tækl sem beöið var eftir. Verð: 188.780 Tilboð 1) Staðgreiðsla með 4% staögreiðsluafslætti eöa heyrnatæki stereo. 2) 60% út og rest 2 mán. vaxtalaust. 3) 50% út og rest á 3 mán. Model — 5100 1979 Sambyggt hljómtæki með: 1) MAGNARA: 20 wött musik. 2) ÚTVARPI: FM stero, LW, MW*. 3) SEGULBANDSTÆKI: með sjálfvirkri upptöku. 4) PLÖTUSPILARI: fyrir allar plötur. 5) TVEIR HÁTALARAR FYLGJA. BUÐIN Skipholti 19. Sími 29800. ^Bauknecht Frystir og kœlir í einum skáp Tekur ekki meira rúm en venjulegur kæliskápur Alsjálfvirk affrysting í kælirúmi Ódýr í rekstri Fáanlegur í lit Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur Utsölustaóir DOMUS, LIVERPOOL og kaupfélögin um land allt /S Véladeild M Sambandsins Ármúla3 Reykjavik Simi 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.