Morgunblaðið - 06.02.1979, Side 8

Morgunblaðið - 06.02.1979, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979 Seljendur Óskum eftir öllum stæröum og geröum íbúöa á söluskrá: Einnig einbýlishúsum og raðhúsum. Haraldur Magnusson viöskiptafraeðingur, Siguröur Benediktsson, sölumaður, Kvöldsími 42618. Raðhús til sölu Var aö fá í einkasölu nýlegt fullgert raöhús á einni hæö í Fellahverfinu í Reykjavík ásamt uppsteyptum bílskúr. íbúöin er: Rúmgóð stofa, sjónvarpsskáli, eldhús meö borökrók, þvottahús inn af eldhúsi, geymsla og anddyri, svo og 3 rúmgóö svefnherbergi og baö viö svefnherbergjagang. Laust 1. júní n.k. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Útborgun 18—20 milljónir. Ámi Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4, Reykjavík. Sími 14314. Kvölds. 34231. 28611 Blikahólar 2ja herb. 55 ferm. mjög falleg íbúö á 1. hæö. Allar innrétting- ar vandaöar. Verö 12.5 millj. Útb. 9.5—10 millj. Asparfell 2ja herb. um 60 ferm. íbúö á 4. hæð. Öll sameign góð. Verö 12 millj. Útb. 9.5 millj. Holtsgata 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Verö 12 millj. Útb. 8.5 millj. Gullteigur 2ja—3ja herb. mjög góö kjallaraíbúö 93 ferm. Verö 13.5 millj. Útb. 9—9.5 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 5. hæö. Útb. 10 millj. Njálsgata 3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæö um 90 ferm. Verö 12.5 millj. Útb. 8.5 millj. Goðheimar 4ra herb. um 100 ferm. íbúö í kjallara. Útb. 11.5 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. íbúö á 2. hæð. Vönduö aö allri gerö. Útb. 13 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 110 ferm. íbúö á 2. hæö. Skipti æskileg á 2ja—3ja herb. íbúö í sama hverfi. Verö 18.5 millj. Útb. um 13 millj. Garðastræti 4ra—5 herb. íbúö á efstu hæð um 135 ferm. Allar innréttingar vandaöar. Verð 26 millj. Skipasund 4ra—5 herb. um 130 ferm. íbúö í parhúsi. Verð 21 millj. Bjarnarstígur 5 herb. um 120 ferm. íbúö á 2. hæö í steinhúsi. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. þar af eitt for- stofuherb. Verö 18 millj. Útb. 11.5 millj. Ásendi 4ra herb. um 110 ferm. íbúö á efstu hæö. Verö um 21 millj. Útb. 16 millj. Breiðvangur 4ra—5 herb. um 120 ferm. íbúö á 2. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Verö 20 millj. Goöatún Garöabæ 3ja herb. um 70 ferm. íbúö á neöri hæö í tvíbýli. Stór bílskúr. Verö 14 millj. Útb. 7.5 millj. Óðinsgata 2ja herb. um 40 ferm. íbúö í kjallara. Allt sér. Útb. 4 millj. Bókaverzlun til sölu Bókaverzlun í hjarta Reykjavík- ur er til sölu. Allar innréttingar fylgja. Einnig bókasöluleyfi. Ný söluskrá. Fasteignasalan Flús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 MtÐBORG fasteignasalan í Nýja bíóhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 2ja herb. við Gaukshóla Falleg íbúð meö góöu útsýni, verö 13 millj. 3ja herb. Hellisgata Hafnarf. íbúöin er nýstandsett m.a. ný eldhúsinnrétting. Samliggjandi stofur meö hurö á milli, hjónaherb. Verö 12 millj., útb. 7,5 millj. 3ja herb. Melholt Hafnarf. íbúðin er á jaröhæð og rólegum staö. Verö 13,5 millj., útb. 8,5 millj. 3ja herb. Hrauntunga Kóp. íbúðin er á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Öll nýstandsett. Verö 15 millj., útb. 9 millj. Bílskúrsréttur. 4ra herb. Kársnesbraut Kóp. ibúöin er á efri hæð í járnvörðu timburhúsi, ca 90—100 fm. 3 svefnherb. eru í íbúöinni, möguleiki á sér inngangi. Verö 13—14 millj., útb. 9—10 millj. Einbýlishús Bröttukinn, Hafnarf. Húsið er steinhús á tveim hæöum ca 160 fm samtals, 4 svefnherb. eru á efri hæð og baðherb., niöri er gott eldhús, þvottahús, skemmtileg stofa og hol. Bílskúrsréttur. Verð 28 millj., útb. 17 millj, skipti mögulega á 4ra—5 herb. íbúö í Noröurbænum í Hafnarfiröi. Vantar — Vantar — Vantar 2ja herb. íbúö í Hafnarfiröi eða í Kópavogi. Góð útb. f boði. 3ja—4ra herb. Laugarnes, Vesturbæ eöa Hlíðum, íbúðin þarf að vera í góöu ástandi meö stórri stofu. Greitt viö samning 5 millj. Tví- eöa bríbýlishúsalóð í Reykjavík, staögreiösla. 4ra—5 herb. íbúð í Noröurbænum í Hafnarf., útb. á 6. mán. Borgarstjórn: ÚTBOÐ á vélavinnu hjá borginni ekki endurtekið Útboð Reykjavíkurborgar á ýmissi véla- og tækjavinnu svo sem með skurðgröfum og dráttar- vélum með loftpressu kom til afgreiðslu í borgarstjórn á fimmtudag. en vinnuvélaeigend- ur höfðu gert athugasemd við útboðið og staðið deila um beiðni þeirra um frestun á opnun til- boða. Á fundi borgarstjórnar var felld tillaga frá borgarfulltrúum sjálfstæðismanna um að ógilda útboðið og bjóða út aftur með 8 atkvæðum meirihlutaflokkanna. Tillagan er svohljóðandi. „Á fundi borgarráðs 26. janúar sl. kom formaður stjórnar Inn- 81066 Leitib ekki langt yfir skammt KÓNGSBAKKI 2ja herb. góö 75 fm íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús. Flísalagt baö. KÓNGSBAKKI 3ja herb. rúmgóö ca. 90 fm íbúð á 1. hæö. Flísalagt baö. Sér þvottahús. ÁLFHEIMAR 4ra herb. góð 110 fm íbúö á 4. hæö. Bílskúrsréttur. ÁLFASKEIÐ, HAFN 4ra herb. falleg 105 fm enda- íbúö á 3. hæð. Sér þvottahús. Flísalagt bað. Bílskúrsréttur. REYNIMELUR 4ra—5 herb. 120 fm góð jarð- hæö 8 þríbýlishúsi. Sér inn- gangur. Sér hiti. Þvottahús og geymsla sér. ENGJASEL 170 FM 7 herb. íbúö á tveimur hæöum í fjölbýtishúsi. Haröviöarinnrétt- ingar í eldhúsi. Flísalagt baö, ásamt gestasnyrtingu. Sér þvottaherb. Þrennar svalir. Glæsilegt útsýni. KASTALAGERÐI, KÓP. 125 fm 5 herb. neöri sérhæö í nýlegu tvíbýlishúsi. Sér þvotta- hús. Sér hiti, og inngangur. ÁSBÚÐ — GARÐABÆ Raðhús á einni hæö, ásamt bílskúr. Húsin afhendast tilb. aö utan og fokheld aö innan til afhendingar strax. Húsafeíí FASTEIQNASALA Langholtsvegi 115' I Bæjarleióahúsinu ) simi: 81066 Lúihrik Halldórsson Adalsteinn Pétursson BergurGuönason hdl kaupastofnunar Reykjavíkur á fund borgarráðs og greindi þar frá athugasemdum Félags vinnuvéla- eigenda varðandi útboð og útboðs- lýsingu á leigu á vinnuvélum. Umræður urðu um málið en þeim síðan frestað, þar sem óskað var frekari upplýsinga um það. Á fundi bæjarráðs 30. janúar var lagt fram bréf félags vinnuvélaeig- enda, þar sem óskað var eftir frestun á opnun tilboða. I fundar- gerð borgarráðs er bókað: Lögð fram tillaga Alberts Guðmund- ssonar um að frestað verði opnun tilboða. Var það samþykkt með fjórum gegn 1 (Sigurjón Pétursson greiddi atkvæði á móti). Á fundi Innkaupastofnunar Reykjavíkur 31. janúar var fellt að fresta opnun tilboða og voru tilboð opnuð síðar þann dag. í samþykkt fyrir Inn- kaupastofnun Reykjavíkur 3. og 1. mgr. segir að Innkaupastofnunin starfi í umboði bæjarráðs og bæjarstjórnar. Samþykkt bæjar- ráðs um frestun á opnun tilboða var því að öllum likindum bind- 29555 Frakkastígur 2ja herb. risíbúö, 60 fm. Verð 8 millj. Lindargata 2ja herb. íbúö, 85 fm. Verö 12.5 millj. Eyjabakki 2ja herb., 65 fm. Verö 13 millj. Furugrund 3ja herb. íbúö, 81 fm. Verð 16.5 millj.' Njálsgata 3ja herb. íbúö, 90 fm. Verð 13 millj. Sólheimar 3ja herb. íbúö, 96 fm. Verö 17 millj. Álfaskeió 4ra herb. íbúö, 105 fm. Verð 19 millj. Breiövangur 4ra herb. íbúö, 114 fm. Verö 19 millj. Hraunbær 4ra herb. ibúö, 110 fm. Verð 19.5 millj. Leifsgata 5 herb. íbúö, 100 fm. Verö tilboö. Bjarnastígur 5 herb. íbúö 130 fm. Verð 18 millj. Unufell raöhús, 130 fm. Verö 31 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumann: Finnur Óskarsson, Heimasími 35090 Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson. hdl. Öldugata 4ra herb. rúmgóö íbúö á 1. hæö í steinhúsi viö Öldugötu. Tvöfalt gler á listum. Rýjateppi á stofum og gangi. Laus strax. Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, utan skrifstofutíma 41028. Tilbúið undir tréverk 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru stórar 3ja herbergja íbúðir (stærö 340—343 rúmmetrar) í húsi við Orrahóla í Breiðholti III. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágeng- iö aö utan og sameign inni fullgerð, þar á meðal lyfta. Húsiö varð fokhelt ’3076 1978 og er nú verið að vinna við múrhúðun o.fl. í húsinu er húsvarðaríbúö og fylgir hún fullgerð svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn með snyrtingu. Beöiö eftir 3,4 miltjónum af húsnæðismála- stjórnarláni. íbúðirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúðirnar eru sérstaklega vel skipulagðar. Stórar svalir. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingar- aðili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvölds. 34231. andi og stjórnin fór því út fyrir valdsvið sitt með því að hafna samþykkt bæjarráðs. Með tilvísun til þess sem að framan greinir, gerum við það að tillögu okkar, að ofangreint útboð Innkaupastofnunar Reykjavíkur verði ógilt og verkið boðið út að nýju eftir að stjórn ISR og bæjar- ráð hafa fjallað um útboðslýsingu, m.a. með hliðsjón af athugasemd- um Félags vinnuvélaeigenda. Jafnframt beinum við því til borgarstjóra að hann leiti álits lögfræðinga borgarinnar á því, hvort samþykkt stjórnar ISR frá 3. jan. sl. sé í samræmi við lög, reglugerðir og samþykktir, sem við eiga. Að þeim fengnum munum við taka ákvörðun um það, hvort við óskum úrskurðar félagsmálaráðu- neytisins um málið." Fulltrúar Alþýðubandalags, Framsóknarflokks og Alþýðu- flokks felldu þá tillögu, og bókuðu: „Á fundi stjórnar ISR þann 8. janúar sl. var lögð fram og sam- þykkt útboðslýsing varðandi út- vegun tilboða á leigu á traktors- gröfum o.fl. Fundargerð þessa fundar var send borgarráði með venjulegum hætti og staðfest þar og síðar í borgarstjórn, án athuga- semda. Á fundi ISR þann 22. janúar var lagt fram bréf Félags vinnuvélaeigenda, þar sem farið var fram á það að opnun tilboða í leigu á traktorsgröfum o.fl. yrði frestað til 31. janúar. Varð stjórn- in við þeirri málaleitan. Fundar- gerð þessa fundar var, eins og hin fyrri, staðfest að borgarráði og fyrr á þessum fundi í borgarstjórn. Þann 25. janúar fór stjórnarfor- maður ISR þess á leit við formann borgarráðs að mál þetta yrði tekið til umræðu á fundi borgarráðs 26. janúar. Ástæðan var sú að Félag vinnuvélaeigenda hafði óskað eftir því m.a. við borgarstjóra, að málið yrði rætt í borgarráði. Á borgar- ráðsfundinum gerðu stjórnarfor- maður ISR og forstöðumaður Vélamiðstöðvar borgarráðsmönn- um grein fyrir stöðu málsins, en málið var lagt fyrir til kynningar, en ekki formlegrar afgreiðslu borgarráðs. Mál þetta var því áfram í höndum stjórnar ISR, sbr. 4. kafla í gildandi samþykktum fyrir ISR er fjallar um verksvið stjórnarinnar. í útboðslýsingu þeirri sem að framan er getið er áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Við teljum að meta beri þau tilboð sem borist hafa og taka ákvörðun um nýtt útboð með breyttum útboðsskilmálum, ef þau tilboð reynast borginni ekki hag- stæð. Við greiðum því atkvæði gegn tillögu borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins." Mikill aft- urkippur í kópaveið- ar sl. ár LANDSELSSTOFNINN hér við land er áætlaður um _ 45 þúsund dýr, en útselsstofninn um 10 þúsund dýr. Á árunum 1962-1978 var meðal veiðin 6323 dýr, þar af 5599 landsels- kópar, 413 útselskópar og 255 fullorðin dýr. Mikill afturkippur kom í kópaveiðarnar á árinu 1978 vegna verðfalls á skinnum er- lendis, t.d. voru aðeins veiddir 4030 landselskópar á árinu, 5705 árið 1977. Af útselskópum voru veidd 93 dýr 1978, 96 árið 1977 og 274 árið 1976. A l: (. L Y S [N(> AS [ M I\N ER: 22480 LOÍJ JWorcwiblnöiö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.