Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.04.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1979 Eigum fyrirliggjandi 295 AMP rafsuöu- spenna, sem hafa skemmst í flutningi. Seljast meö afslætti. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Sími 8 55 33. □§□ Húsnæðismálastofnun ríkisins Laugavegi77 Utboö Tilboö óskast í byggingu 6 íbúöa raöhúss, sem reist veróur á Hólmavík. Verkiö er boöiö út sem ein heild. Útboösgögn veröa til afhendingar á skrifstofu sveitarstjóra Hólmavík og hjá tæknideild Hús- næöismálastofnunar ríkisins gegn kr. 30.000,- skilatryggingu. Tilboöum skal skila til sömu aöila eigi síöar en föstudaginn 11. maí 1979 kl. 14:00 og veröa þau opnuð aö viöstöddum bjóðendum. F.h. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluíbúða Hólmavík Halldór Sigurjónsson, sveitarstjóri. Reiönámskeiö sumarið 1979 Almenn námskeið í hestamennsku fyrir börn og unglinga frá 9 ára aldri. Nr. 1 Nr. 2 Nr. 3 Nr. 4 Nr. 6 28. maí til 1. júní. 5. júní til 9. júnf. 11. júnítil 15. júní. 18. júnf til 22. júnf. 28. júní til 6. júlí. Nr. 7 30. júlf til 3. ágúst. Nr. 8 6. ágúst til 10. ágúst. Nr. 9 13. ágúst til 17. ágúst. Nr. 10 20. ágúst til 24. ágúst. Nr. 11 27. ágúst til 31. ágúst. Sérstakt námskeiö fyrir fullorðna, byrjendur og lítið vana reiðmenn. Nr. 5 25. júní til 29. júní. Námskeiöin byrja á mánudagsmorgni og þeim lýkur á föstudags- kvöldi. Nema námskeiö nr. 2 byrjar á þriðjudegi og endar á laugardegi. Þátttakendur fá fjölþætta þjálfun á hestbaki. Kennd veröur undirstaöa hestamennsku, meöhöndlun og umhiröa hesta. Kennt er í geröi og á hringvelli. Einnig veröa bóklegir tímar. Fariö veröur f útreiöatúra, kvöldvökur og leiki. Þátttakendur í öllum námskeiöum mega koma meö eigin hesta. Á staönum er mikiö úrval hesta viö hvers hæfi. Feröir eru frá Umferðarmiöstööinni í Reykjavik kl. 9 f.h. á mánudögum og til baka frá Geldingaholti kl. 6 á föstudögum. Feröir eru innlfatdar í námskeiösgjaldi. Skráningar og allar nánari uppiýsingar veitir Feröaskrifstofan Úrval sími 26900. Hestamióstööin Geldingaholt Reiöskóli, útæiöar, tomning, hrossarækt og sala Gnúpverjahrepp, Árnessýslu Stmi 991111 Þetta er bifreiðin, sem verður aðalvinningur í happ- drætti Slysavarnafélags íslands. Er hún af gerðinni Chevrolet Malibu. Happdrætti S.V.F.Í. SLYSAVARNAFÉLAG íslands hleypir þessa dagana af stokkun- um hinu árlega deildahappdrætti sfnu. Aðalvinningur að þessu sinni er Chevrolet Malibu Classic Station bifreið að verðmæti 7 millj. kr. Öllum ágóða af happ- drættinu er varið til björgunar- og slysavarnamála á vegum fé- lagsins. Forsvarsmenn happdrættisins efndu til blaðamannafundar í þessu tilefni og kom þar fram, að auk happdrættisins er ákveðið að árlegur merkjasöludagur félagsins verði 11. maí n.k. Nú standa yfir á vegum félags- ins og deilda þess fjárfrekar fram- kvæmdir við uppbyggingu björg- unarstöðva víða um land. Happ drætti SVFÍ er einn stærsti liður- inn við fjármögnun framkvæmd- anna Tækjabúnað björgunarsveit- anna þarf einnig að endurnýja reglulega og getur það reynst fjárfrekt, ef þær eiga að geta innt af hendi störf sín við hinar margbreytiiegu aðstæður. í dag eru innan vébanda SVFÍ 130 virkar deildir vítt og breitt um landið og 87 björgunarsveitir með um 2.500 félögum. Félagið rekur nú 73 björgunarskýli. Aðspurðir sögðu þeir, að umgengni um skýlin væri yfirleitt góð, en þó væru alltaf brögð að því að búnaður hyrfi úr skýlunum, og hefðu þeir neyðst til að fjarlægja ýmislegt úr þeim að sumarlagi. Þeir töldu, að almenningur gerði sér yfirleitt grein fyrir nauðsyn þessara skýla og gengi vel um þau. Kom fram á fundinum, að hagn- aður af happdrætti s.l. árs var um 10.6 millj. kr., sem runnu til félagsins, auk þess fengu félags- deildirnar víðs vegar um landið 3,2 millj. kr. í sinn -hlut. Happdrætt- ismiðar hafa nú verið sendir út og eru til sölu hjá deildunum og björgunarsveitum. Miðarnir verða ekki sendir til fólks með gíróseðli, eins og tíðkast hjá sumum happ- drættum, en hinsvegar munu þeir sendir heim, ef sérstaklega er óskað eftir því. Allt starf við söluna er unnið í sjálfboðavinnu. Auk aðalvinningsins verða aukavinningar, en þeir eru vetur- gamalt trippi og þrjú leiktæki fyrir sjónvarp. Útgefnir miðar eru 40 þúsund, en verð hvers miða kr. eitt þúsund. Dregið verður 17. júní n.k. Mánudagsmynd Háskólabíós: Mánudag 30. apríl kl. 20:30 OLOF RUIN prófessor frá Stokkhólmi: „Sverige, frán regeringsstabilitet till tinstabilitet.“ Fyrirlest- ur. Allir velkomnir. Norræna húsiö. NORFÆNA HUSIO POHjOLAN TAIO NORDENS HUS Þessi bíll er til sölu Til sölu Volvo F-8613 árg. 1972 meö Herkúles-krana 3.5 tn. Ekinn aöeins 1.500 km. á nýupptekinni vél. Nýr pallur og nýr búkkamótor, öll dekk ný nema á búkka. Gírkassi, drif og búkki tekiö upp og yfirfarið veturinn 1977. Uppl. um verö og greiösluskilmála í síma 91-41561. óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 VESTURBÆR: □ Túngata □ Lambastaöahverfi ÚTHVERFI: □ Breiöagerði □ Laugarásvegur 38—77 □ Barðavogur KOPAVOGUR: □ Hlíöarvegur II. UPPL. I SIMA 35408 Samfélag ítölsku Mafíunnar NÆSTA mánudagsmynd Háskólabíós verður kvik- myndin „Mean Street“ sem Martin Scorsese gerði árið 1973. Myndin gerist í „iitlu Ítalíu“, sem er hverfi í New York og fjallar um líf nokkurra ólánspilta sem búa þar. Martin Scosese sem bjó ekki langt frá þessum stað tekur í myndinni fyrir sérstætt samfélag þar sem ættar- og vináttubönd byggjast á gamalli hefð ftölsku Mafíunnar. Þetta er þriðja myndin sem Scorsese gerði en hann er einn af hinum nýju fulltrúum kvik- myndaborgarinnar Hollywood. Hann hefur á undanförnum árum gert fjölda þekktra kvik- mynda svo sem „The Taxidriver" og „Alice býr ekki lengur hér“. Scorsese er 36 ára að aldri en hefur þó skipað sér í röð fremstu leikstjóra Bandaríkjanna og hlaut m.a. þann heiður að vera kosinn einn af leikstjórum árs- ins 1979 af The International Film Guide.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.