Tíminn - 22.06.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.06.1965, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 22. júni 1963 AUSTIN GíPSY v : ; ' . • » Farartæki hinna vandlátu JJfiH Það hefur frá upphafi verið mark- mið framleiðenda Austin Gipsy að | smíða farartæki, sem jafnframt ,þyí að vera smekklegt í útliti, væri það einnig traust, þegar ekið væri við erfiðar aðstæður. Frá því Austin Gipsy kom á markað hérlendis hefur umboðið ekki get- að fullnægt eftirspurn, nema með biðtíma. Því biðjum við þá, sem hafa í huga að kaupa Austin Gipsy seinnipart sumars eða í haust, að hafa sem fyrst samband við okkur, þar sem daglega berast pantanir á þessu vinsæla farartæki. Að selja yður Austin Gipsy er upphaf að þjónustu okkar við yður.' Við biðjum alla eigendur Austin Gipsy. að verá í sem nánustu sam- bandi við okkur, við erum ávallt reiðubúnir og trúnaðarmenn okk- ar úti á landi að veita yður sem bezta fyrirgreiðslu. Trygging fyrir gæðum er, að á Austin Gipsy er lengsta ábyrgð á landbúnaðarbifreiðum, sem seldar eru hériendis, eitt ár, miðað við 20 þús. kílómetra akstur. I Ef þér þekkið betri vélar í landbúnaðarbifreið en þær, sem er í Austin, þá látið okkur vita. GARÐAR GISLASON H.F. Bif reiðaverzlun Veiðileyfi S Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði- 3 leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað E= í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjóðveginum g ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á- S gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá g ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svoköliuðum 3 fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar 5 nesi, Varmalandi eða Bifröst. S Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- § vatnj Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst 3 á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að S fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá § Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól § í júnf. S Peir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið 5 sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá S sjá fyrir allri fyrirgreiðslu. ~mm\\\m\\\\\\\\\\\\ LAN DSaNt FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK BifvéBavirki eða vélfróður maður óskast á r r r VELAVERKSTÆÐIA HJOLUM Viljum ráða strax vanan bifvélavirkja eða vél- fróðan mann til að sjá um viðgerðir og þjónustu á dráttarvélum og rekstur viðgerðavagns. Hér er um sjálfstætt og ábyrgðarmikið starf að ræða. Umsækjandi þarf að hafa nokkra enksu- kunnáttu. Nánari upplýsingar gefur Óskar Gunnarsson, skrif- stofustj. Véladeildar S.Í.S. í Ármúla 3, Reykjavík. STARFSMANNAHALD S.Í.S. LOKAÐ vegna sumarleyfa til 15. júlí. Smurstöð S.Í.S., Kópavogshálsi. l'imarit frunerkja safnara, 1. hefti Komið út. IRIMERKJa MIdSTÖÐIISi rVsgötu 1. Sími 21171 MAÐUR OSKAST Til starfa strax á smurstöð vora, Hringbraut 119. Nánari upplýsingar gefur verkstjórinn. Smurstöð S.Í.S., Hringbraut 119 .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.