Morgunblaðið - 15.06.1979, Page 3

Morgunblaðið - 15.06.1979, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1979 35 Húsbyggjendur eru okkar áhugaefni Án þeirra værum við illa settir. Sætum uppi með risavaxnar birgðir af úrvals byggingaefni af beztu tegundum. Það væri dálaglegt! Öll verkfærin, mótatimbrið, lagnirnar, þakjárnið, þilplöturnar, dúkarnir, flísarnar, hreinlætistækin, málningin o. s. frv., o. s. frv. Við gerum því allt sem við getum til að þóknast húsbyggjendum, enda skiljanlegt, finnst þér það ekki? BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN bvko KÓPAVOGS ISLENZKT TœplegZ40 ostategundir eru framleiddar d íslandi nú. Hejurdu bragóaó Maribo ? FINNBJÖRN Þorvaldsson var einn besti spretthlaupari íslendinga á árunum 1946 til 1950. Á Norðurlandamótinu í Stokkhólmi 1949 varð Finnbjörn Norðuriandameistari bæði í 100 og 200 metra hlaupum. Til gamans má einnig geta þess, að íslendingar hlaut öll verðlaunasætin í 200 metra hlaupinu, en Guðmundur Lárusson og Haukur Clausen hlutu önnur og þriðju verðlaun. Á þessari mynd ræðir Finnbjörn við sænskan útvarpsmann að loknu 100 metra hlaupinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.