Morgunblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ1979 Kolmunm hjá spærlingsbátum LITIÐ heíur aflast að und- anförnu hjá tveimur bát- um, Seley og Dagfara, sem leyfi hafa til tilraunaveiða á sandsíli. Að sögn Sveins Sveinbjörnssonar fiski- fræðings fékk Seley góðan afla í fyrsta túrnum, en síðan hefur lítið gengið. Aðspurður um spærlingsveiðar fyrir Suðurlandi, sagði hann að um viku af maí hefði spærlings- svæðunum verið lokað og þann 15. hefðu ölí leyfi verið afturkölluð. Hluti svæðanna hefði verið opnað- ur að nýju mánuði síðar, þ.e. 15. júní. Sveinn sagði að eftirlitsmað- ur fylgdist með veiðunum og er svæðin hefðu verið opnuð hefðu engin seiði eða smásíld verið með spærlingnum. Hins vegar hefði mikið verið af kolmunna í aflan- um og frá ísleifi IV sagðist Sveinn hafa þær fréttir að aflinn hefði að mestu verið hreinn kolmunni, en það væri ekki óalgengt þegar þessi tími væri kominn. Fyrir Austurlandi fékkst fyrsti kolmunnaaflinn um mánaðamótin júní—júlí í fyrra og sagðist Sveinn reikna með að hafrann- sóknarskip yrði fyrir Austfjörðum um mánaðamótin til að kanna kolmunnaslóðir. Ný bók um trjárækt eftir Hákon Bjarnason ÚT ER komin á vegum IÐUNNAR bókin Ræktaðu garðinn þinn. Leiðbeining- ar um trjárækt eftir Hákon Bjarnason fyrrum skóg- ræktarstjóra. Þar er fjallað um trjárækt í görðum og er bókinni ætlað að vera leið- beiningarrit handa áhuga- mönnum um þau efni. Gerð er nokkur grein fyrir sögu trjáræktar í landinu, fjall- að um gerð trjánna og næringu, sagt frá uppeldi trjáplantna, gróðursetn- ingu, hirðingu og grisjun. Þá er skýrt frá skaða á trjám og sjúkdómum. Þá JNNLENT RÆKTADU GARDINN ÞINN LEIÐBEININGAR UM TRJARÆKT iÐUNN eru í bókinni stuttar lýs- ingar á 28 tegundum lauf- trjáa, 24 runnategundum og 17 barrviðum sem rækta má í görðum hér á landi. Fylgja umsagnir um lífs- skilyrði hverrar tegundar hérlendis, eftir því sem reynslan hefur leitt í ljós. Fjölmargar myndir eru í bókinni sem Atli Már teiknaði. Hún er 128 bls. að stærð. •§1 »fai Unnið við byggingu annars hússins. sem íslendingar hafa gefið til Portúgals fyrir flúttamenn frá Angóla. Tvö Islandshús fyrir flóttamenn frá Angóla í gagnið í Portúgal TVÖ hús, sem Islendingar hafa gefið til Portúgals, verða vígð til notkunar 29. þessa mánaðar. Það er Rauði kross íslands, sem á stærstan þátt í byggingu Á FUNDI starfshóps Nátt- úruverndarfélags Suðvest- urlands um hvalavernd hinn 17. júní 1979 var samþykkt eftirfarandi yfirlýsing: „í tengslum við aðgerðir Green- peacemanna undanfarið lýsir starfshópur Náttúruverndarfélags Suðvesturlands um hvalavernd þessara húsa, en hvort húsið um sig kostar tilbúið um 1.7 milljónir króna. Húsin eru byggð fyrir flóttamenn frá Angóla og standa í borginni Elvas. undrun sinni á því, að það skuli þurfa útlendinga til að opna augu Islendinga fyrir brýnni nauðsyn á friðun hvala, sem eru, eins og kunnugt er, ein sérstæðasta dýra- tegund jarðar. Athygli skal vakin á því, að bein útrýmingarhætta vofir yfir flest- um tegundum stórhvala. Fer ella á því, að íslendingar sem gömul menningarþjóð eigi hlut að slíku athæfi." Húsin verða formlega afhent 29. þessa mánaðar og mun Kirsten Torberg Machabo afhenda húsin fyrir Islands hönd. Er hér um að ræða 2 raðhús, en á þessum stað er danski Rauði krossinn að byggja 15 hús og portúgalski Rauði krossinn byggir þarna 4 hús. Auk íslenzka Rauða krossins taka Flóttamannaráð íslands og Utanríkisráðuneytið þátt í bygg- ingu þessara húsa. Hvert hús kostar um 8.000 svissneska franka og hefur Hjálparsjóður Rauða krossins sent 15.747 svissneska franka til Portúgals vegna bygg- ingar húsanna og hinir tveir aðilarnir 1.800 sv. franka. Verið er að byggja þriðja raðhúsið þarna fyrir framlag Islendinga, en það verður tekið í notkun síðar. Eins og áður sagði eru húsin ætluð fyrir flóttamenn frá Ang- óla, en ætla má að um hálf milljón flóttamanna þaðan dvelji í Portú- gal. Náttúruverndarfélag Suðvesturlands: Illa fer á því að Islendingar eigi þátt í útrýmingu stórhvala Auövitaö æggæ Benidoim Margra ára reynsla, brautryöjendur í Benidorm feröum. Reyndir fararstjórar, þjálfaö starfsfólk. Næsta brottför 11. júlí. Góöir greiðsluskilmálar. i' I VO.UÍ' flpl 1 Seljum farseöla um allan heim á lægsta veröi. || Ferðamiðstöðin hf. AÐALSTRÆTI 9 — SIMI 28133 . £ ilf s N N>' , , ■ 'N d*.i fr ■ ■•:■•-••••■•' '•■• A: s.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.