Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐl LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979 XJCHnittPA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN ftTIm 21. MARZ-19. APRÍL Þú skalt ekki sejfja öðrum frá fyrirætlunum þfnum f dag, þvf að reynt verður að koma í vejr fyrir þær. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ I>ú líctur ekki ætlast til þess að aliir reyni að Kera þér til Keðs í daj?. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Þú getur auðveldletra komið miklu KÓðu til leiðar á vinnu- stað ef þú bara vilt. w KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Dagurinn Ketur orðið þér nokkuð erfiður, ef þú ætlar að framkvæma alla hluti einn. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. AGÚST Einhver smávægileK vandræði virðast vera í aðsigi, en beittu bara fyrirhyKgju, þá kemstu hjá þeim. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú skalt huKsa þix um tvisvar áður en þú lætur álit þitt f ljósi við ókunnuKa. VOGIN W/l$Á 23. SEPT.-22. OKT. Rcyndu að vera örlítið bjart- sýnn í dag. Útlitið er alls ckki eins slæmt og þú heidur. DREKINN 23. OKT,—21. NÓV. Flýttu þér hægt í daK, annars cr hætt við því að þú gerir herfileg mistök. fWW BOGMAÐURINN LlUí 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt vera viss í þinni sök áður en þú gerir nokkurn skapaðan hlut. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Blandaðu þér ekki í samræður annarra nema þú vitir ná- kvæmlega um hvað er vcrið að ræða. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Börnin munu taka mikið af tfma þfnum f dag, en þú verður að passa þig að vera ekki óþolinmóður. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú færð fréttir af gömlum vini þfnum, sem munu senniieKa setja þig út af laKÍnu. OFURMENNIN Ht/ />£&/*# Af/rr tf£fí/X t/£P/ð &/?*////>£/ ‘ /ö'/ri/M - . //v/tfi H°PFT £/{>(/% A 6/Í//6STSTT///A pETTA ER 3PjA/AÍ> PÓi-P. j?etta en 5ý/////6M- -8PE-/.AA! TT£i- EeTta OTí/PME/j/// ^ 'A (rö//G-u. ? Tn, TINNI Þessi hviti v<s$kiH a>t/ar ad rcorjamig öllum vö/du/n Babban- 0^7^. or eruhattt' ir ab hiýi) mér, seyd- kar/inunm&8. HvaÖáéq aö qera ? HeyrÖu, qa/drakar/J Hvit/ pí/turinn er/íka óv/rrurm/nn. Ifíd sku/um n^v/nna sam- íg stóð við loforðið var það ekki? Ég færði ekki boltann. ekki. BUT I MI55ED THE BALL, AMP KICKEP H'OUR HANP...I PON'T KNOU) WHATT0 5AY..I5THERE ANYTHIN5 I CAN P0? En ég hitti ekki á boltann og sparkaði í hendina á þér... Eg veit ekki hvað ég á að segja... Er eitthvað sem ég get gert fyrir þig? 'NEXT TIME HQU 60 TO THE H05PITAL, 5TAV THERE! Næst þegar þú ferð á spítala komdu þá ekki aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.