Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1979 í DAG er þriðjudagur 25. september, sem er 268. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.18 og síðdegisflóö kl. 20.33. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.17 og sólarlag kl. 19.20. Sól er í hádegisstaö kl. 13.20 og tungliö er í suðri kl. 16.27. (Almanak háskólans). Sœlir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann kemur. Sannlega segir ég yóur, hann mun binda belti um sig, lóta þá setjast vió boró og fara til og þjóna þeim. (Lúk. 12,37.) | KROSSGÁTA 1 2 3 5 ■ M 1 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ ■ 12 ■ ’ 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTT: - 1. farmi. 5. ósam- stæðir, 6. fáa. 9. sund, 10. bók, 11. skóli, 13. slæmt. 15. sigraði. 17. hinn. LÓÐRÉTT: — 1. fuKÍa, 2. amboð, 3. málmur, 4. svelgur, 7. dáinn, 8. stcrtur, 12. saurgar, 14. mjúk. 16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: - 1. Kaflar. 5. rá, 6. Flatey, 9. lóm, 10. lk, 11. A.M., 12. ólu, 13. raft, 15. ati, 17. rosinn. LÓÐRÉTT. - 1. Kaflarar, 2. Fram. 3. lát, 4. reykur, 7. lóma. 8. ell, 12. ótti, 14. fas, 16. in. ÞÉSSIR krakkar eiga heima við Stóragerði hér í bænum. Þeir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu 10.000 krónum til félagsins. Krakkarnir heita: Eva Sigríður Kristmundsdóttir, Asta Þórsdóttir og Guðgeir Sverrir Kristmundsson. |fréi iir HINN stutti hlýindakafli, sem kom fyrir helgina, virtist í gær vera að fjara út a.m.k. í bili. Veðurstof- an sagði í gærmorgun, að veður myndi fara kólnandi og á Vesturlandi og Norð- urlandi draga til norðlægr- ar áttar. — í fyrrinótt var minnstur hiti á Iáglendi norður á Raufarhöfn en hitinn fór þar niður undir frostmark. Hér í Reykja- vík rigndi um nóttina 11 millim. í 5 stiga hita. Mest var næturúrkoman í Vest- mannaeyjum og á Mýrum 35 millim. Á Þingvöllum hafði rignt 23 millim. I veðurlýsingum Veðurstof- unnar er þess jafnan getið sérstaklega er loftvog hef- ur stigið eða fallið meira en sem nemur 5 millim. milli veðurathugunartíma (á 3ja tíma millibili). KVENFÉLAG Hreyfils heldur fund í Hreyfilshús- inu í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30 síðd. og verður þar rætt um vetrarstarfið. Skýrsla olíuvidskipta- nefndar birt að loknum viðræðum við Rússa WÞAÐ ER EKKI spurning hvort, heldur hvenær skýrsla oliuviðskiptanefndar verður birt. Viðræður við Sovétmenn um oliukaup á næsta ári og fieira hefjast i Moskvu eftir helgina og ég tel óheppilegt að birta skýrsluna opinberlega fyrir eða á meðan á þeim viðræðum stendur,” sagði Svavar Gestsson o » FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu togararnir ögri og Ásbjörn af veiðum. Var Ógri með um 150 tonna afla og Ás- björn 80—90 tonn og hafði aflinn verið blandaður. Þá kom nótaskipið Júpíter í gærmorgun með fullfermi norðan af loðnumiðunum til löndunar hér. Kljáfoss kom að utan í gær. í gær var flaggað í hálfa stöng á Hafnarhúsinu, en einn elzti starfsmaður Reykjavíkur- hafnar, Kristófer Jónsson, Ljósheimum 20, húsvörður Hafnarhússins hin síðari ár, lézt um helgina. Hann hafði látið af störfum fyrir tveimur árum vegna heilsu- brests. Hann var fæddur árið 1912 og var unglingur er hann varð starfsmaður hafnarinnar og vann þar alla sína starfsævi — frá 1933-1976. 1 AHEIT DG GJAFIR | BLINDRAFÉLAGINU barst fyrir nokkru kr. 5.500,- sem tvær telpur, Áslaug B. Guttormsdóttir, Marteinstungu, Holtum, og ' Særún Sæmundsdóttir, Laugalandi, Holtum, söfn- uðu til félagsins er þær efndu til hlutaveltu að Laugalandi. ÁRIMAD MEILLA í GRENJAÐARSTAÐA- KIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Sólveig Guðmundsdóttir og Gunnar Geirsson. — Heimili þeirra er að Hraunbæ 64, Rvík. (Nýja Myndastofan). KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavik dagana 21. september til 27. september, aö báöum dögum meötöldum, verður sem hér segir: 1 APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudait. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPITALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f afma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsíngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu hjálp i' viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777 ðllWniUMð HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUKKAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 1» ni »7. ... ~ kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til Id. 16 og ki. i».ju til ki. 19.30. - HVITABANDIÐ: Mánuda til fiistudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnud"gutr. kl til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGAKHEU ILI REYhJAVÍKUK: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.3 - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 < kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga 1 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali < kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐII Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardag kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. OACkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sími aðalsaíns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21.. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þlngholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfml 83780. Ileimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34, sfmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafnl, sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og íostudaka kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22 — Aðgargur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN: Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9 — 10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16. þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8— 20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll ANáVAIfT VAIkIpJDl8USTA borgar- DILHIlA V AIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „ÁSKORUN til Íslendinga. — Flugfél. Íslands hefir ákveðið að auka hlutafé sitt úr 20.000 kr. upp i 200.000 kr. í þvi skyni að kaupa flugvélar og koma á fót föstum flugferðum um iand allt I 5 mánuði, frá maibyrjun til septemberloka... Reynsla flugferðanna tvö slðastl. sumur bendir ótvirætt I þá átt, að flugferðir geti orðið Íslendingum að ómetanlegu gagni... Stjórn Flugfé- lagsins skorar fastlega á alla lslendinga. scm annt er um að flugferðum verði haldið áfram hér á landi, að hefjast handa og safna hlutum. svo að þessu mikils- verða samgöngubótafyrirtæki verði borgið á ókomnum árum.“ I stjórn Flugfél. Islands h.f.: Alexander Jóhannes- son, Guðmundur J. Hlfðdal, Magnús Blöndahl, Páll Eggert Ólason, Pétur Halldórsson. — GENGISSKRÁNING NR. 180 — 24. SEPTEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 379,00 380,40 1 Storlingapund 819,50 821,20* 1 Kanadadollar 325,05 325,75* 100 Danakar krónur 7388,40 7404,00* 100 Norakar krónur 7847,10 7683,20* 100 Saanakar krónur 9095,50 9114,80* 100 Finnak mörk 10122,70 10144,00* 100 Franakir frankar 9133,80 9153,00* 100 Balg. frankar 1335,20 1338,00 100 Sviaan. frankar 24071,00 24121,70* 100 Gyllini 19458,70 19497,70* 100 V.-Þýzk mörk 21482,70 21507,90* 100 Lfrur 46,94 47,04* 100 Austurr. Sch. 2973,80 2980,00* 100 Eacudoa 789,70 771,30* 100 Paaatar 574,80 576,00 100 1 Yan SDR (sérstök 170.51 170,87* drattarréttindi) 496,89 497,95* * Brayting fré síöustu skráningu. -------------------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 180 — 24. september 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfk|adollar 417,56 418,44 1 Starlingapund 901,45 903,32* 1 Kanadadollar 357,56 358,33* 100 Danakar krónur 8127,24 8144,40* 100 Norakar krónur 8411,81 8429,52* 100 Saanakar krónur 10005,05 10026,06* 100 Finnak mörk 11134,97 11158,40* 100 Franakir frankar 10047.18 10068,30* 100 Balg. frankar 1468,72 1471,80 100 Sviaan. frankar 26478,10 26533,87* 100 Qyllini 21402,37 21447,47* 100 V.-býzk mörk 23608,97 23858,89* 100 Lfrur 51,63 51,74* 100 Auaturr. Sch. 3271,18 3278,00* 100 Eacudoa 848,67 848,43* 100 Paaatar 632,28 633,60 100 Yan 187,56 187,96* * Brayting frá afðuatu akráningu. s_________________________________________________->

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.