Morgunblaðið - 22.12.1979, Síða 29

Morgunblaðið - 22.12.1979, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1979 29 Brimkló Sannar dægurvísur Sannar dægurvísur er sannarlega plat- an, sem allir elska. Björgvin og Brimkló eru ekki vanir öðru en góöu efni. Spilverk Þjóðanna Bráðabirgðabúgí Spilverkið þekkja allir tónlistarunnend- ur af frábærri tónlist. Bráðabirgöabúgí er sú nýjasta frá Spilverkinu og örugg- lega ein sú besta. er jólaplata Brunaliösins, endurútgefin vegna mikillar eftirspurnar. Þeir sem koma fram á plötunni eru: Ragnhildur Gísladóttir, Sigurður Karlsson, Pálmi Gunn- arsson, Magnús Kjartansson, Viðar Alfreðsson, Þórhallur Sigurðsson, börn úr kór Öldutúnsskóla, Þórður Árnason, Reynir Sigurösson, Magnús Ingimarsson, Sigrún Hjálm- týsdóttir, Gunnar Ormslev, kór Söngskólans í Reykjavík, Jón Stefánsson. Jólastrengir iO Æ er plafan þar sem flestir af bestu popplistamönnum þjóðarinnar flytja fal- leg jólalög. Þeir eru: Vilhjálmur Vilhjálmsson, Ruth Reginalds, Egill Ólafsson, Manuela Wiesler, Berglind Bjarnadóttir, Þórður Árnason, Barnakór Öidutúnsskóla, stjórnandi Egill Friðleifsson og Strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit fslands. uáWiitev*'' •-•t'iiwKSftf.* KBiatÍ v* - « Cq syng yr oig Lonvni laacBcr Sólóplöturnar með Björgvin og Vil- hjálmi hafa báðar selst í yfir 10.000 eintökum og það sannar að hér eru 2 frábærar plötur á ferðinni. Islenzkar plötur eru góðar jólagjafir ©1 V-' Glámur og Skrámur í sjöunda himni Verðlaunahöfundurinn Andrés Indriöa- son, samdi ævintýrið um Glám og Skrám, í sjöunda himni. ÚR UMSÖGN BLAOA: „Glámur og Skrámur í sjöunda hirnnl." „Uppfyllir flest þau skilyrði sem góð barnaplata þarf að uppfylla. Skýra og efnisgóða texta meö léttu yfirþragði, grípandi tónlist, sögumann til að tengja efnið og góðan og heilbrigðan boðskap.“ „Hér er á feröinni vönduð og áhugaverð barnaplata sem á eftir að veita mörgu barninu ánægju og jafnvel þeim eldri líka." Mbl. — HIA Börn og Dagar Frábær barnaplata með Björgvin Hall- dórssyni, Pálma Gunnarssyni, Ragnhildi Gísladóttur, Magnúsi Sigmundssyni og Kór Öldutúnsskóla. Halli, Laddi og Ragga, árita plötu sína „Glámur og Skrámur“ milli kl. 3—4 í dag í Skífunni, Laugavegi 33. Einnig munu meölimir hljómsveit- arinnar Brimkló árita sína plötu „Sannar dægurvísur“ í Skífunni Laugavegi 33, milli kl. 4—5 í dag. Dreifing /S) nr HLJOMPLOTUUTG4MN hf. (05 L'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.