Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.01.1980, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1980 Anna Bjarna- dóttir skrifar frá Chicago III Daley með lögum og lofum í 21 ár Oft er sagt um Chicagobúa aö þeir þjáist af minnimáttarkennd gagnvart New York vegna þess aö Chicago er þara næst stærsta borg Bandaríkjanna. Þeir gera sitt bezta til aö halda uppi heiöri borgarinnar og geta státaö af mörgu. Þaö aö Al Capone bjó í Chicago á bannárunum er ekkert til aö hreykja sér af. Gestum er því fyrst bent á allt þaö „hæsta“, „stærsta" og „bezta“ í heimi sem er aö finna í borginni. Þaö vottaöi þó aldrei fyrir minnimáttarkennd hjá Richard J. Daley, sem var borgarstjóri Chi- cago í 21 ár og lézt í embætti 74 ára gamall áriö 1976, gagnvart New York eöa nokkurri annarri borg. Hann fór aldrei í launkofa meö ánægju sína meö borgina og tók meira aö segja eitt sinn á móti Nixon forseta meö laginu „Chicago, Chicago, That Wond- erful Town“, í staö lagsins „Hail to the Chief“, sem lúörasveitir spiluðu annars ávallt hvar sem Nixon fór. Sagt var aö Daley látnum aö hann hafi verið síöastur sinnar tegundar. Hann var sannkallaöur stórborgarbokki, elskaöur af vin- um sínum og hataöur af óvinum. Hann réö lögum og lofum í Chicago í samfellt 21 ár og haföi áhrif langt út fyrir borgarmörkin. Daley vann aldrei aö ööru en stjórnmálum. Hann fikraði sig smátt og smátt upp valdastiga Demókrataflokksins í Chicago og var loks kjörinn borgarstjóri 1955, 53 ára gamall. í 11 ár gekk hann í kvöldskóla og las lögfræöi en menntun sína notaöi hann aöeins til aö styrkja stööu sína t flokknum. Valdakerfi Daleys var byggt á fulltrúaráöi Demókrataflokksins í Cook-héraöi en þar býr rúmur helmingur íbúa lllinoisríkis. Hann byrjaöi stjórnmálaferil sinn sem fulltrúi eins hverfis Chicago. Áriö 1947 var hann kjörlnn formaöur fulltrúaráösins og 1953 formaöur miöstjórnar flokksins í Cook- héraöi. Þegar hann varö borgar- stjóri Chicago áriö 1955 haföi hann öll mikilvægustu embætti flokksins í héraðinu og geröi allt til aö halda því svo. Hann sá til Jane Byrne þess aö stuðningsmenn hans voru ávallt í meiri hluta í fulltrúa- ráöinu og aldrei kom til greina annaö í fimm kosningum en aö hann yröi borgarstjóraefni flokksins. Republikanar eiga yfirleitt ekki mikið fylgí í bandarískum stór- borgum. í Chicago buöu þeir aldrei fram nokkurn sem ógnaöi Daley verulega. Aftur á móti eiga þeir mikiö fylgi í dreifbýli lllinois og nægöi þaö oft á valdatíma Daleys til aö kjósa republikana ríkisstjóra. Stjórn ríkisins á sæti í Springfield sem er í suöurhluta lllinois. Daley var ávallt á móti framboði sterks demókrata til ríkisstjóra af ótta við aö nýr valdakjarni myndaöist í Spring- field og ógnaöi hans eigin völd- um. Republikanar juku á fylgi sitt meö því aö kalla frambjóöendur demókrata leikbrúöur Daleys en hann átti litlum vinsældum aö fagna sunnan viö Chicago. Vinsældum sínum í Chicago hélt Daley meö því aö taka aldrei beinar ákvaröanir sjálfur. Hann lét starfsmenn borgarinnar um þaö. Þannig kom þaö niður á þeim en ekki honum ef ákvarö- anir voru óvinsælar. Daley fylgd- ist mjög vel meö því sem var að gerast í borginni og launaöi þeim ríkulega sem efldu styrk flokks- ins en lét aöra fjúka. Hann sá ekkert rangt viö aö gera vinum Vinsælu hanskaskinnsskórnir fást í 6 litum. Mjúkir og þægilegir. I# O I Laugavegi 60. UIIUvUl Sími: 21270. Verksmiójusala Kjólar frá kr. 12.000.-. Barnapeysur frá kr. 1.500.-. Kvenpeysur frá kr. 1.800.-. Pils, mussur, vesti, jakkar, treflar, bolir fyrir börn og kvenfólk. Prjónastykki og bútar í peysur og kjóla, allt á óvenju hagstæöu verði. Sparikjólar, nýtt úrval, sérlega hag- stætt verð. Opid 1—9 e.Ai. Verksmidjusalan, Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni gegnt Þórs Café. Vandoðir danskir fótlagakulda- skórfrá Lena Úr leðri, loðfóðraðir og með stömum sólum. teg. 919 No. 36—41 Litir: Natur og rauöbrúnt Verö 23.995 kr. teg. 915. Vinsælir leðurskór frá Lena.Bólstraður kantur og^slit- sterkir stamir sólar. No. 35—41 litur: Natur. Verö 20.250 kr. Domus Medica s. 1851Í Póstsendum samdægurs 'M'i Vetrar-v skoöun CHRYSLER v / DODGE PLYMOUTH SIMCA HORIZON Nú er nauðsynlegt að láta yfirfara bílinn fyrir veturinn, bæði til að tryggja notagildi hans í öllum veðrum og koma í veg fyrir óþarfa eldsneytisnotkun. Við bjóðum upp á fyrirbyggjandi vetrarskoðun fyrir fast verð. Við framkvæmum eftirtalin atriði: 1. vélarþvottur 10. 2. rafgeymasambönd 11. athuguð 12. 3. viftureim athuguð 13. 4. rafgeymiroghleðsla 14. mæld 15. 5. vél þjöppumæld 16. 6. skipt um platínur 17. 7. skiptumkerti 18. 8. skipt um loftsíu 19. 9. skipt um bensínsíu 20. innifalið efni: kerti, platínur, bensínsía, loftsía Verð og frostvari á Verð rúðusprautu. Verð vél stillt kælikerfi þrýstiprófað frostþol mælt kúpling yfirfarin öll Ijós yfirfarin aðalljós stillt undirvagn athugaður vökvi á höfuðdælu ath. hemlar reyndir rúðuþurrkur ath. frostvari settur á rúðsprautur pr. 4 cyl. vél kr. pr. 6 cyl. vél kr. pr. 8 cyl. vél kr. Pantið tíma hjá verkstjóra í síma 84363 ð Vökull hf, MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRAETI • - SlMAR: 17152- 17355 ÁRMÚLA 36

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.