Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 | ' m Þessi traktorsgrafa er til sölu, International 3500 árgerð 77. Sjálfskipt. Einkaeign, mmLœgk wgSr* sem ný. Upplýsingar í síma —1 81305. H V ALF J ARÐ AltSTRÖND: Kór Tónskóla Sigursveins syngur í Saurbœ KÓR Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar heimsækir Hall- grímskirkju á Saurbæ á Hval- fjarðarströnd á föstudaginn langa. Efnisskráin er fjölbreytt og að tónleikunum loknum sér sókn- arpresturinn, sr. Jón Einarsson, um stutta helgistund. Tónleikarn- ir hefjast kl. 14:00. Brottfan sumarið SELJUIV ardagar 3. apríl 30. maí 11. júlí 22. ágúst 1Qon. 18. apríl 13. júní 25. júlí 5. september I90U. 9 maf 20. júní 1. ágúst 12. september 23. maí 4. júlí 15. ágúst 3. október I FARSEÐLA UM ALLAN HEIM Á HAGSTÆÐASTA VERÐI m Ferðamiðstöðin hf. Aðalstrœti 9 — Símar 11255 - 12940 Það borgar sig að byggja úr einingum Ef þú ert í byggingarhugleiðingum þá borgar sig aö kynna sér hagkvæmni steinsteyptra húseininga eins og fjöldi íslendinga, sem nú þegar býr í góöum eininga- húsum. Húseiningar má nota til bygginga íbúöarhúsa, bílskúra o.fl. geröir húsa. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Leitiö upplýsinga í síma 52144 kl. 10—12 og í síma 42917, kl. 20—21. EININGAHÚS hf. HRAUNHÓLUM 3, GARÐABÆ A-SKAFTAFELLSSÝSLA Menningarmót A-Skaftfellinga MENNINGARMÓT Austur- sýning sjö listamanna opin kl. Skaftfellinga hófst s.l. laugardag 14—20 í Heppuskóla. Á kvöldin og stendur til 7. apríl n.k. Alla verða dagskrár með blönduðu efni. mótsdagana verður myndlistar- SÝNINGAR Vorsýning Myndlistaskólans VORSÝNING Myndlistaskólans í Sýning þessi verður opin til 7. Reykjavík stendur nú yfir í húsa- apríl kl. 14—18 alla daga. kynnum skólans á Laugavegi 118. SÝNINGAR Helgi Bergmann sýnir í Nýja Galleriinu HELGI Bergmann sýnir um þess- Sýning er opin daglega kl. 14—18 ar mundir málverk í Nýja Gallerí- og lýkur henni kl. 22 laugardaginn inu á Laugavegi 12 í Reykjavík. fyrir páska. SAMKOMUR Vínveitinga- og skemmtistaðir VÍNVEITINGAHÚS og skemmti- staðir verða opnir til kl. 11.30 í dag, skírdag. Á morgun verður lokað en á laugardag verður opið til kl. 11.30. Allir skemmtistaðir eru lokaðir á páskadag en á annan í páskum verður opið til kl. 1 eftir miðnætti. Höfum kaupendur aö eftirtöldum veröbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 6. apríl 1980 Innlausnarverö Seölabankans Yfir- Kaupgengi m.v. 1 árs gengi pr. kr. 100.- tímabil frá: 1968 1. flokkur 5.212,44 25/1 80 4.711.25 10.6% 1966 2. flokkur 4.902,55 25/2 '80 4.455,83 10,0% 1969 1. flokkur 3.639,22 20/2 '80 3.303,02 10,0% 1970 1. flokkur 3.336,03 25/9 '79 2.284,80 46,0% 1970 2. flokkur 2.395,94 5/2 '80 2.163,32 10,8% 1971 1. flokkur 2.224,66 15/9 '79 1.539,05 44,5% 1972 1. flokkur 1.939,16 25/1 '80 1.758,15 10,3% 1972 2. flokkur 1.659,69 15/9 '79 1.148,11 44,6% 1973 1. flokkur A 1.246,30 15/9 '79 866,82 43,8% 1973 2. flokkur 1.148.02 25/1 '80 1.042,73 10,1% 1974 1. flokkur 792,30 15/9 '79 550,84 43,8% 1975 1. flokkur 645,99 10/1 '80 585,35 10,4% 1975 2. flokkur 491,65 1976 1. flokkur 467,06 1976 2. flokkur 379,30 1977 1. flokkur 352,25 1977 2. flokkur 295,08 1978 1. flokkur 240,46 1978 2. flokkur 189,80 1979 1. flokkur 160,49 1979 2. flokkur 124,53 VEÐSKULDA- Kaupgengi m.v. Nafnvexti BREF:* 12% 14% 16% 18% 20% 34V2% 1 ár 66 67 68 69 70 79 2 ár 54 55 57 58 60 70 3 ár 44 46 48 49 51 63 4 ár 38 40 42 44 45 58 Sár 33 35 37 39 41 54 *) Miöaö er viö auöseljanlega fasteign NÝTT ÚTBOÐ VERÐTRYGGÐRA SPARI- SKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: Nýtt útboð verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs: 1. flokkur 1980. Sala hefst 15. apríl. Móttaka pantana hafin. PNÍIIKITIMflRfétM ÍfUMMM Hft VERÐBRÉFAMARKAÐUR, LÆKJARGÖTU 12 R. lönaöarbankahúsinu. Sími 2 05 80. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.