Morgunblaðið - 24.04.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.04.1980, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 1980 Drengja- hlaup Armanns DRENGJAHLAUP Ár- manns fer fram n.k. sunnu- dag og vcrður hlaupið í Laugardal, hlaupin verður sama leið og undanfarin tvö ár. Keppt verður í tveimur flokkum. Yngri fiokki drengja fæddir 1%6 og siðar og eldri flokki 1 fæddir 1960 og síðar. Einnig verður sveitakeppni, 3 og 5 manna sveitir í hvorum flokki. Hiaupið hefst - kl. 14.00. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist Jóhanni Jóhann- essyni fyrir föstudagskvöld í sima 19171. Kristín stóð sig með sóma FYRIR hefur farist að segja i Mbi. frá fræknum árangri sem Kristin Magnúsdóttir náði í einstaklingskeppninni i Evrópumótinu í badminton um síðustu helgi. Komst hún i 3. umferð, lagði að veili pólska og norska keppi- nauta, en tapaði síðan fyrir Jane Webster kunnri bad- mintonkonu frá Englandi í 3. umferð. Tapaði Kristin 2—11 og 5—11. Webster varð m.a. Evrópumeistari i tviiiðaieik að þessu sinni sem segir meira en mörg orð um getu hennar. Víkingur meistari VÍKINGUR sigraði í 2. flokki íslandsmótsins i handknattieik, en úrsiita- keppnin fór fram i iþrótta- húsi Hafnarfjarðar um sið- ustu heigi. Voru Vikingarn- ir sæmiiega vel að sigrinum komnir. en annað iið, Grótta stai þó senunni, vann m.a. Viking með þriggja marka mun. En Grótta tapaði með einu marki fyrir Þrótti í siðasta leik sínum, þannig að Vikingur slapp fram úr. Sem sagt, Vikingur sigraði, en Grótta varð í öðru sæti. Sumardagsmót unglinga SUMARDAGINN fyrsta, þ.e. fimmtudaginn 24. aprii næstkomandi verður hið ár- lega Sumardagsmót ungl- inga haldið í TBR-húsinu. Keppt verður i einliðaieik. Keppnisgjöid verða sem hér segir: i hnokka- og tátu- fiokki kr. 2000, í flokki sveina og meyja kr. 2500, í flokki drengja og telpna kr. 3000 og i pilta- og stúlkna- fiokki kr. 3500. Hnokkar — tátur (f. 1968 og siðar), sveinar — meyjar (f. 1966 og 1967), drengir — telpur (f. 1%4 og 1%5), piitar — stúlkur (f. 1%2 og 1%3). Stórsigur Hamborg S.V. sigraði Real Madrid 5-1 — ÉG er sannfærður um að við verðum bæði Evrópumeistarar og Þýskalandsmeistarar, sagði Kev- in Keegan i viðtali við Mbl. síðastliðið haust áður en keppn- istimabilið hófst. Og allt bendir tii þess að þessi orð hans rætist. Lið hans Hamburger S.V. sýndi hverju sterkt það var i gærkvöldi er Real Madrid var tekið í kennslustund á Volkspark Stad- ion i Hamborg. Hamborg sigraði 5—1 í leiknum eftir að staðan í hálfieik hafði verið 4—1. Lið Hamborgar lék stífan sókn- arleik frá fyrstu til síðustu mínútu leiksins. Enda ekki nema von, fyrri leik liðanna töpuðu þeir í Madrid 2—0, og nú var að duga eða drepast. Fyrsta mark Ham- borg skoraði Kaltz úr vítaspyrnu á 10. mínútu leiksins. Kevin Keegan hafði verið brugðið illa inn í vítateig og Kaltz náði forystunni. Á 16. mínútu skoraði svo Hru- besch með gullfallegum skalla. Og nú var staðan orðin jöfn á milli liðanna. Á 30. mínútu skoraði Cunningham fyrir Real Madrid og enn var von hjá liðinu en ekki lengi. Kaltz skoraði sitt annað mark í leiknum með þrumuskoti af 25 metra færi á 41. mínútu. Hrubesch bætti svo fjórða marki Hamborg við rétt áður en flautað var til hálfleiks. Real Madrid reyndi allt hvað af tók í síðari hálfleiknum að jafna metin en tókst ekki. Leikurinn varð nokkuð harður er líða tók á leikinn og Kaltz og Keegan fengu gul spjöld fyrir að mótmæla dóm- um. Spánverjinn Del Boque var rekinn af velli í síðari hálfleiknum fyrir að slá Keegan í andlitið. Arsenal og Valencia leika til úrslita Enska 1 knatt- spyrnan BÆÐI Manchester Utd og Liver- pool unnu góða sigra í ensku deiidarkeppninni í gærkvöldi, þannig að spennan er enn gifur- leg, eins stigs munur, en Liver- nool á eftir þrjá leiki, United tvo. Urslit í gærkvöldi urðu þessi: 1. DEILD: Manch. Utcf — Aston Vllla 2—1 Stoke — Liverpool 0—2 Tottenham — Wolves 2—2 2. DEILD: Bristol Rovers — Leicester 1 — 1 3. DEILD: Chester — Chesterfield 1—0 Skotland. úrvalsdeild: Celtic — Aberdeen 1—3 Dundee Utd — Morton 2—0 Kilmarnock — Rangers 1—0 Partick — Hibs 1—0 Heimsmet r m r mm I spjotl Ference Paragi frá Ungverja- landi setti i gærkvöldi nýtt heimsmet í spjótkasti, varpaði spýtunni %,72 metra, eða 2,14 metrum betra heldur en gamla metið sem landi hans Miklos Nemet átti. Nottingham Forest fær nú tækifæri til þess að vinna Evr- ópubikarinn annað árið í röð, en í gærkvöldi sló liðið Ajax frá Hollandi út úr keppninni. Leikur Forest til úrslita gegn Hamburg- er SV sem fór á kostum gegn Reai Madrid. Forest tapaði þó leiknum í gærkvöidi, 0—1, en hafði unnið fyrri ieikinn 2—0, — ÞETTA var að mörgu ieyti sögulegur leikur fyrir mig þótt ekki hafi hann verið ýkja merki- legur. sagði Ásgcir Sigurvinsson, aðspurður um sigur Standard Liege yfir botniiðinu Hasselt um helgina, en Standarsd vann 3:0 á útivelli. — Leikurinn var sögulegur að því leyti að ég var í fyrsta skipti fyrirliði Standard og var það auðvitað stór stund fyrir mig og einnig var leikurinn sögulegur að því leyti að ég misnotaði víta- spyrnu. Það hefur aðeins einu sinni gerst áður í þau fjögur ár, sem ég hef verið vítaskytta liðsins. Þetta gerðist í byrjun seinni hálfleiks þegar staðan var 2:0 og við öruggir um sigur. Ég var búinn Stjarnan Framhaldsaðalfundur Stjörn- unnar verður mánudaginn 28. apríl að Lyngási 12, kl. 20.30. Stjórnin. • Manfred Kaltz, bakvörður HSV skoraði tvö glæsimörk fyrir lið sitt gegn Real Madrid. þannig að Forest komst áfram á samanlögðu markatölunni 2—1. Enginn annar en Peter Shilton hélt Forest á floti í leiknum, hvað eftir annað varði hann ótrúlega þrumuskot úti við stangirnar. Að- eins einu sinni tókst framherjum Ajax að koma knettinum í netið fyrir aftan hann, það gerði Dan- inn Sören Lerby á 66. mínútu. að stilla knettínum á vítapunktinn og búinn að ákveða hvar ég ætlaði að skjóta þegar Edström kom til mín og ráðlagði mér að skjóta á mitt markið, því markvörðurinn myndi eflaust henda sér í annað hvort hornið. Ég fór eftir þessum ráðleggingum en markvörðurinn brást við öðru vísi, hann stóð eins og steingervingur í miðju markinu og fékk boltann beint á brjóstið! Þetta var nú hálf neyðarlegt allt saman, sagði Ásgeir. Edström skoraði tvö fyrstu mörkin eftir að Ásgeir hafði lagt boltann fyrir hann í bæði skiptin og í seinni hálfleik bætti Portúgal- inn De Matos við þriðja markinu. FC Brugge vann Waregem á útivelli og heldur enn tveggja stiga forystu. Á sunnudaginn leika bæði leiðin á heimavelli, Standard gegn Cercle Brugge og FC Brúgge gegn FC Liege svo segja má að þarna verði um að ræða uppgjör borganna Liege og Brúgge. Liege á 1000 ára afmæli á þessu ári og formaður FC Liege hefur sagt að lið hans muni leggja sitt af ENSKA liðið Arsenal sýndi Ju- ventus tennurnar í Tórínó í gærkveldi, er liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði ítalska stórliðið á eigin heimavelli, eftir að fyrri leik liðanna á Highbury í London hafði lokið sem jafntefli. Arsenal sigraði því samanlagt 2—1 og leikur til úrslita um UEFA-bikar- inn gegn Valencia frá Spáni sem sló Nantes frá Frakklandi út úr keppninni i gærkvöldi. Terry Neill, framkvæmdastjóri Arsenal tefldi djarft þegar hann tók þá David Price og Brian Talbot út af þegar aðeins 13 mínútur voru til leiksloka. í þeirra stað setti hann þá John Hollins og Dave Waessen, ungan nýliða. Og það voru þeir félagarnir sem lögðu upp sigurmarkið, Hollins sendi á Rix sem sendi aftur til Waessen sem skoraði örugglega þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Leik- menn Juventus gátu sjálfum sér Bæjakeppni í Vestmannaeyjum í dag fer fram bæjakeppni í Vestmannaeyjum. Kópavogsbúar sækja Eyjamenn heim. Leikur liðanna hefst kl. 17.00. mörkum til þess að færa borginni meistaratitil í afmælisgjöf með því að vinna FC Brúgge um næstu helgi. í haust verður mikið um dýrðir vegna afmælisins og mikil keppni haldin í Liege til að minnast þess. Þar keppa Standard, FC Liege, Köln og Ajax. Skömmu áður mun Standard taka þátt í svipaðri keppni í Köln í Þýzkalandi og þar verða þátttökuliðin Köln, Ham- burger SV, Standard og Ajax. Af öðrum íslendingum í belg- ísku knattspyrnunni er það að frétta að Lokaren tapaði á útivelli gegn Lierse 2:0 og eru Arnór Guðjohnsen og félagar nú endan- lega úr leik í baráttunni um meistaratitilinn. í 2. deild tapaði La Louviere á heimavelli en Karl Þórðarson og Þorsteinn Bjarnason eru engu að síður svo gott sem úr fallhættu. í 3. deild hafa Ólafur Sigurvinsson og félagar nú 10 stiga forystu og að sjálfsögðu hafa þeir fyrir löngu tryggt sér sigur í deildinni. - SS. um kennt, þar sem liðið dró flesta menn í vörn þegar líða tók á leikinn til þess að halda marka- lausu jafntefli, sem hefði nægt liðinu til að komast í úrslitin. Á sama tíma var spænska liðið Valencia í litlum erfiðleikum með franska liðið Nantes og sigraði 4—0. Nantes sigraði 2—1 í fyrri leiknum, þannig að Valencia kemst áfram á samanlögðu markatölunni 5—2. Reinar Bonhof skoraði fyrsta markið á 9. mínútu og fyrir hléið bætti Angel Subir- ats öðru marki við. í síðari hálfleik skoraði argentínski snill- ingurinn Mario Kempes tvívegis og gulltryggði sigur sinna manna. Urslitaleikurinn fer fram í Brugge 14. maí. Þróttur vann Þróttur sigraði Ármann í Reykjavíkurmótinu i knatt- spyrnu í gærkvöldi með einu marki gegn engu, er það annað tap Ármanns i roð, eftir að hafa byrjað mótið af miklum krafti. Næsti leikur Reykjavíkurmótsins er í dag klukkan 17.00, en þá leika Fram og Valur. Spennandi keppni í víðavangshlaupi ÍR? Víðavangshlaup ÍR verður háð í 65. sinn í dag og verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, þ.e. hlaupið hefst í Hljómskála- garðinum og eftir að þar hefur verið hlaupinn hringur leggja hlaupararnir Ieið sína út i Vatnsmýrina, en hlaupinu lýkur svo fyrir utan Alþingishúsið eftir endasprett um Tjarnargötu og Kirkjustræti. Hefst hlaupið kl. 14.00. Forest tapaði en vann samt! Sögulegur leikur hjá Ásgeiri: Var fyrirliði í fyrsta skipti og misnotaði vítaspyrnu ’i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.