Morgunblaðið - 26.06.1980, Page 42

Morgunblaðið - 26.06.1980, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1980 Faldi fjársjóðurinn (Treasure of Matecumbe) PETER USTINOV 9 JOAN HACKETT VIC MORROW Spennandi og skemmtileg, ný kvik- mynd frá Disney-fél. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. h :tt!l Cfl.'kl m/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 4. júlí vestur um land í hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálkna- fjörö og Bíldudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, (Flateyri, Súg- andafjörö og Bolungarvík um isafjörö,) ísafjörö, Norðurfjörð, Siglufjörö, Ólafsfjörð, Hrísey, Akureyri, Húsavík, (Kópasker), Raufarhöfn, Þórshöfn (Bakka- fjörö, Vopnafjörö og Borgar- fjörð eystri). Vörumóttaka alla vírka daga til 3. júlí. __ _jr© •l3w9§í=^'> Fferjjnnblnliift ATUI.YSIViASIMIVN I . 22480 Nýkomiö: Sumarkjólar Jersey trimmgallar fyrir dömur. Mussur stakar, einnig mussur og buxur í settum. Jersey peysur og buxur. Allt á mjög hagstæöu veröi. Verksmidjusalan, Brautarholti 22, inngangur frá Nóatúni. GUOLAUGS ÞORVALDSSONAR ||Í| Guölaugur og Kristín veröa á fundi í ÍJjróttahúsinu a Akranesi fimmtudaginn 26. júní kl. 21.00. Fundarstjóri: Jósef H. Þorgeirsson, alþingismaður. Ávörp: Andrés Ólafsson, bankagjaldkeri, Sr. Björn Jónsson, Einar Ólafsson, kaupmaöur, Elín Björnsdóttir, húsfreyja, Sr. Jón Einarsson, Saurbæ, Jónína Ingólfsdóttir, yfirljósmóöir, Stefán Lárus Pálsson, skipstjóri, Þórarinn Helgason, form. verkamannadeildar Verkalýösfélags Akraness. Einsöngur: Magnús Jónsson, óperusöngvari. Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. Þjóölagaflokkurinn „Brotnir bogar“ leikur frá kl. 20:45. Akurnesingar og Borgfirðingar eru hvattir til að mæta. Stuónmgsmenn. Utangarðs- menn halda ruddahljóm- leika í kvöld og leika gúanorokk og fl. frá- bært kl. 10—12. Þeir leika m.a. nokkur lög af hinni frábæru hljómplötu „ísbjarnar- blús“ sem allt er aö gera vitlaust. Opið kl. 9—1. Diskótekiö Dísa meö rokktónlist fyrir og eftir hljómleikana. Aöeins rúllugjald. — Borö ekki frátekin. 18 ára aldurstakmark. HÓTEL BORG SÍMI 11440. Fenner Reimar og reimskífur Alltaf sól hjá okkur. Höfum sett upp hina vinsælu sólarlampa Leitiö nánari upplýsinga og pantið tíma hjá sundlaugarvörðum í síma 22322. HÓTEL LOFTLEIÐIR Fenner Ástengi Vald Poulsen Suöurlandsbraut 10, ■ími 86499. Kassettur beztu kaup landsins I f CONCERTONE V ttm mtt /*V3~y,»,7 i 1 spóla S spótur 60 mínútur kr. 900 kr.. 4000 90 mínútur kr. 1100 kr. 5000 Heildsölu birgöir fTfnnr .] ^ n n m n&& BKiíi! VERSLIÐ I C| SÉRVERSLUN MEÐ LITASJÓNVÖRP OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800 fUrmmmrng^ iZZtu! V BUÐIN I í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI InnlámvMnklpti leid til lánNiiðaklpta BtlNAÐARBANKI * ISLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.