Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980 í DAG er miðvikudagur 13. ágúst, sem er 226. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.55 síödegis- flóö kl. 20.09. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.12 og sólar- lag kl. 21.50. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suðri kl. 15.38. (Almanak Háskólans). Sannlega, sannlega segi 6g yöur: só sem trúir hefir eilíft líf. (Jóh. 6, 48.) f KROSSQÁT* I 2 3 M fl i ■ 6 1“ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT - hæfileiki, 5 bára. 6 vont, 7 lagarmál. 8 rannsaka, 11 einnii?. 12 dýr, 14 heiti, 16 illereaið. LOÐRÉTT: — 1 vinnukona. 2 leynd, 3 rödd, 4 skemmtun, 7 mann, 9 vætlar, 10 á stundinni, 13 dý, 15 tveir eins. LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hraust, 5 rx, 6 örðuga, 9 rós, 10 ys, 11 LM, 12 uss, 13 eims, 15 áli, 17 falinn. LÓÐRÉTT: - 1 Hjörleif, 2 arðs, 3 uxu, 4 trassi. 7 rómi, 8 xys. 12 usli, 14 mál, 16 in. 1 FRÉTTIR | í FYRRINÓTT fór hitinn hér f Reykjavik niður f 6 stÍK, en minnstur á láglendi varð hann fimm stig, á Eyrarbakka ok Horni. Eng- in rinnin« var hér i bænum i fyrrinótt en næturúrkoman var mest norður á Bergs- stöðum, 13 millim. eftir nótt- ina. Veðurstofan Kerði ekki ráð fyrir umtalsverðum breytinKum á hitasti*?inu á landinu. BÚSTAÐASÓKN. - Kven- fél. Bústaðasóknar ætlar að efna til Þingvallaferðar sunnudaginn 31. ágúst næst- komandi, verði þátttaka næg. — Nánari uppl. um ferðina gefa Ellen í síma 34322 eða Asa í síma 38554. | FRÁ HÖFNINNI 1 f FYRRAKVÖLD lagði Grundarfoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og Rangá fór á ströndina. Þá kom leiguskipið Bomma að utan, svo og Helgafell og Hvassafell, en það fór á ströndina í gær- kvöldi. 1 gær fór Selfoss á ströndina. Kyndill var á ferð- inni, — kom og fór í fyrrinótt. Berglind kom frá útlöndum í gærmorgun. Þá var Lagar- foss væntanlegur að utan í gærdag. Hafrannsóknar skip- ið Western Artic, sem er undir Panamaflaggi kom, en það er að fara til Grænlands. I dag er ísbrjóturinn North Wind (amerískur) væntan- legur svo og þýska eftirlits- skipið Merkatze. BfÓIN Gamla Bió: Maður, kona og banki, sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbió: Leyndarmál Agöthu Christie, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Vængir næturinnar, sýnd 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó: Arnarvængur, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarbfó: Leikur dauðans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabfó: Skot í myrkri, sýnd 5, 7.10 og 9.15. Nýja Bfó: Kapp er bezt meó forsjá, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Vesalingamir, sýnd 3, 6 og 9. — Dauðinn f vatninu, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. — Leit að Prófessor Z, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - Elskhugar blóðsugunnar, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbfó: Fanginn í Zenda, sýnd 5, 9 og 11. — Haustsónatan, sýnd 7. Ðorgarhfó: Þrælasalarnir sýnd 9. Skólavændisstúlkan, sýnd 5, 7 og 11. Bæjarbíó: í bogamannsmerkinu, sýnd 9. I Aheit oq qjafir 300.000 króna gjöf barst Dýraspítala Watsons fyrir skömmu frá frú Hrafnhildi Sigurðardóttur. Goðatúni 24 í Garðabæ, í þakklætisskyni. Einnig færði hún spítalan- um — Hjálparstöð dýra, nokkra innanstokksmuni að gjöf. — Ákveðið hefur verið að peningagjöfinni verði var- ið til kaupa á smásjá til spítalans. — Stjórn Dýraspítala Wats- ons þakkar innilega þessa stórhöfðinglegu gjöf frú Hrafnhildar. Albertsmenn þinga: NÝR FLOKKUR í BURÐARLIÐNUM? — RÁÐSTEFNA EFTIR FIMM VIKUR Um þrjáthi dvgRustu stuön- Ingsmmn Alberts Guömunds- sonar komu saman til fundar ab Hótel Loftleiönm á þriöjudag- inn. Aö sögn Indriöa G. Þorsteinssonar var talsveröur hugur f mönnum og er ráögert aö hópurinn komi saman aö nýju eftir fimm viknr. Augnablik, elskurnar ntínar, meðan ég reyni að finna nafn sem ekki hefir verið notað áður! ^ÁRNAO HgfLLA 85 ÁRA er í dag, 13. ágúst, Guðlaug Pétursdóttir frá Ingjaldshóli, Vesturvallagötu 1 hér í bænum. — Hún tekur á móti gestum í félagsheimili Hreyfils við Fellsmúla eftir kl. 20 í kvöld. •v» GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, ekkja Sæmundar Sigurðsson- ar Urðastíg 6 í Hafnarfirði, nú vistkona að Sólvangi er áttræð í dag, 13. ágúst. — Hún tekur á móti afmælis- gestum sínum í dag á heimili dóttur sinnar að Sunnuvegi 10 þar í bæ. ÞYRÍ MARTA MAGNÚS- DÓTTIR Tjarnargötu 16 hér í bænum, er sjötug í dag 13. ágúst. PJÖNUSTR KVÖLD- N/CTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Reykjavík. dayana 8. til 14. ávúst að háðum dðKum meðtoldum er aem hér aettlr: f LAUGAVEGS APÓTEKI. - En auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, simi 81200 Ulan sólarhrinidnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauyardoííljm og helxldOKum, en hæKt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauxardOKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKudeiId er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum doKum kl.8—17 er hæjct að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi aö eins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daya til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fOstudOKum til klukkan 8 árd. Á mánudoxum er LÆKNÁVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinaar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. islands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardðKum og heÍKÍdOKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR iyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudoKum kl. 16.30—1730. Fólk hafl með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp I viðlóKum: Kvóldsfmi alla daKa 81515 frá ki. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Vlðidal. Opið mánudaxa — iostudaxa kl. 10—12 ok 14—16. Sfmi 76620. Reykjavfk simi 10000. StnfA HAf'CIUC ákureyri slmi 96-21840. VJnU UMVaOIPIðSÍKlufjOrður 96-71777. CIMVDALIMC heimsóknartImar, DJUfVn AnUO LANDSPlTALINN: alla daxa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa ki. 15 til kl. 16 oK kl. 19til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaxa til fOstudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauxardöKum uK sunnudoxum kl. 13.30 til kl. 14.30 <>g kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÍIÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaxa tll (Ostudaxa kl. 16— 19.30 - I^tuKardaxa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaxa til fostudaya kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoxum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 tii kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eítir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR: Dagiexa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaxa til lauxardaxa kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 til ki. 20. CÖEM bANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahós- dUrrl inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaxa — föstudaxa kl. 9—19, — Útlánasalur (vexna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaxa. þriðjudaga. (immtudaKa og lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐAUSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þinxholtsstræti 29a. simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað á lauxard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — fðatud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vexna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afxreiðsla f Þinxholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. ki. 14—21. Lokað lauxard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- inxaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: Mánudaxa og fimmtudaxa kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sfmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vexna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR - Bæklstoð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir viðsvexar um borxina. Lokað vexna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum döKum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudðxum ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaxa ok ÍOstudaKa kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu dax til iðstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa ok fflstudaxa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaxa. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN Berxstaðastræti 74. Sumarsýnlnx opin alla daKa. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 tii 16. Aðxanxur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudax til fðstudaxs frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaxa. fimmtudaxa oK lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaxa til sunnudaxa kl. 14 — 16, þexar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaxa kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudax — (OstudaK kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardOxum er opið trá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudoxum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaxa til fOstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauxardöKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á (immtudaKskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin aiia virka daKa kl. 7.20—20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudax kl. 8-17.30. Gufubaðið i VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna uK karla. — Uppi. i síma 15004. Rll ANAVAKT VAK™ÖNUSTA borKar- DILMMAV AÍVI Stofnana svarar alla virka daxa frá kl. 17 siðdexis til kl. 8 árdexis oK á heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhrinxinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninxum um bilanir á veitukerfi borxarinnaroK á þeim tilfellum ððrum sem borxarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borxarstarfs- manna. „FLUGFÉLAGIÐ heflr farið þess á leit, að bærinn byKKi (luKhöir. i VatnaxOrðum (vestan við Klepp) — (nú Sundahöfn). Áætlar félaKÍð heildarkostnað með tilheyrandi dráttarhraut fyrir fiUKvélarnar alls um 40.000 krónur. — Hefur hafnarstjóra verið falið málið til athuKunar á fundi hafnarnefndarinnar ...“ I Mbl. fyrir 50 árum „FIJÓT ierð. — I fyrradax ók Zophonlas Zophoniasson bllstjóri á Blonduós á 12 tlmum (rá Reykjavik til Blonduóss. yfir Kaldadal. Mun þetta vera fljótasta ferð sem farin hefir verið i bil, þessa lelð milll Rvíkur oK Biönduóss ...“ r GENGISSKRÁNING Nr. 150. — 12. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollar 495,50 496,60 1 Stertingspund 1174,65 1177,25* 1 Kanadadollar 426,65 427,85* 100 Danakar krónur 8992,30 9012,30* 100 Norakar krónur 10186,05 10208,65* 100 Saanakar krónur 11888,75 11913,15* 100 Finnsk mörk 13586,50 13616,70* 100 Frantkir trankar 11993,25 12019,85* 100 Balg. frankar 1740,10 1744,00* 100 Sviasn. frankar 30116,05 30182,95* 100 Gyllini 25788,40 25825,80* 100 V.-þýzk mörk 27762,25 27823,85 100 Lfrur 58,80 58,93* 100 Auaturr. Sch. 3918,55 3927,25 100 Eacudoa 1001,05 1003,25* 100 Pesetar 688,00 687,50* 100 Yen 221,90 222,40* 1 írakt pund 1049,10 1051,40* SDR (sérstök dráttarréttindi) 11/8 850.89 652,34* * Breyting Iré sföustu akréningu. V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 150. — 12. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 545,05 546,26 1 Sterlingspund 1292,12 1294,98* 1 Kanadadollar 489,32 470^42* 100 Danskarkrónur 9691,53 9913,53* 100 Norskar krónur 11204,66 11229,52* 100 Saanskar krónur 13075,43 13104,47* 100 Finnsk mörk 14945,15 14978,37* 100 Franskir frankar 13192,58 13221,84* 100 Belg. frankar 1914,11 1918,40* 100 Svissn. frankar 33127,66 33201,25* 100 Gyllini 28345,24 28404,16* 100 V.-þýzk mörk 3Q539f49 30606,24 100 Lfrur * 64,68 8432* 100 Austurr. Sch. 4310,41 4319,98 100 Escudos 1101,16 1103,58* 100 Pesetar 754,60 758,25* 100 Yen 244,09 244,64* 1 írskt pund 1154,01 1156,54* * Brayting frá afðuatu akráningu. V__________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.