Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.08.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í verksmiöjuna. Upplýsingar á staðnum. Lakkrísgeröin Drift s/f, Dalshrauni 10. Laus staða Staöa vélritara viö embætti ríkisskattstjóra er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík, fyrir 20 sept. n.k. Ríkiskattstjóri, 20. ágúst 1980. Vanan skipstjóra vantar á 200 tonna bát meö nýrri vél, sem fer á síldveiöar og síðar á net. Uppl. í síma 92-8035 og 92-8053 og hjá L.Í.Ú. Hafnarfjörður — Dagheimili Eftirtaldir starfsmenn óskast að dagheimilinu Víðivöllum í Hafnarfirði: Fóstra í hálft starf nú þegar. Fóstra í heilt starf frá og með 1. okt. n.k. Aðstoðarmaður á deild frá og meö 1. sept. n.k. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 53599 fyrir hádegi virka daga. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Viöskiptavinur okkar á Suðvesturlandi óskar að ráða Aðstoöar- framkvæmdastjóra Verksvið: Yfirumsjón og stjórnun á dagleg- um rekstri fiskvinnslu og togaraútgerðar. Framleiðslustjórn, framleiöniútreikningar og rekstrareftirlit eru mikilvægir þættir í starfinu. Menntun: Viðskiptamenntun og reynsla af stjórnun er nauösynleg. Þekking á fiskiðnaði er æskileg. Æskilegt er að starfsmaður sem ráðinn verður geti tekið til starfa sem fyrst, en þó er það ekki skilyrði. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist okkur eigi síðar en föstudaginn 5. seþtember 1980. Allar nánari upplýsingar veita Gylfi AðalsteinSson og Árni Benediktsson. Framleiðni sf. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ak;lysin(;a- SÍMINN KR: 22480 * Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Mosfellssveit Blaöberar óskast í Holtahverfi frá 1. sept- ember. Uppl. í síma 66293. Fiskeldi Maður óskast til starfa við fiskeldi. Lysthaf- endur sendi umsóknir sínar á skrifstofu Morgunblaðsins merkt: „4465“ ásamt upp- lýsingum m.a. um menntun og fyrri störf fyrir 27. þ.m. Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar óskar eftir Ritara til spjald skrár / bókasafns- og skrifstofustarfa Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar óskar eftir að ráða ritara frá 1. janúar 1981, sem aðallega á aö annast spjaldskrá og aðstoða á bókasafni. Hlutaðeigandi verður einnig, þegar svo ber undir, að geta leyst af við önnur ritarastörf. Norræna Ráðherranefndin er samstarfs- vettvangur norrænu ríkisstjórnanna og var sett á stofn árið 1971. Samstarfiö tekur til margra sviða þjóöfélagsins m.a. lagasetn- inga, iðnaðar- og orkumála, náttúuverndar, vinnumarkaðsmála og vinnuumhverfis, fé- lagsmálastefnu, sveitastjórnarmála, neytenda- mála, flutninga og hjálparstarfs Noröurlanda við þróunarlöndin. Skrifstofa Ráðherranefnda, sem er í Oslo, sér um daglega framkvæmdastjórn sam- starfs, sem fellur undir starfsvettvang Ráð- herranefndarinnar og annast skýrslugerð, undirbúning og framkvæmd ákvaðana Ráð- herranefndarinnar og stofnana þeirra sem undir hana heyra. Spjaldskrárstörfin krefjast þess að hlutað- eigandi hafi þekkingu á opinberri stjórnsýslu og reynslu af spjaldskrá / bókasafni og/eða þekkingu á algildum grundvallarreglum um uppbyggingu slíkrar þjónustu. Einnig er æskilegt að hlutaðeigandi hafi reynslu af og/eða áhuga á textamiðlum. Séð mun veröa fyrir slíkri kennslu. Starfið krefst þess að hlutaðeigandi geti tjáð sig skýrt á einu af starfsmálum skrifstofunn- ar, dönsku, norsku eöa sænsku. Góð laun og starfsskilyrði eru í boði. Ráðningatími er 3—4 ár með hugsanlegum möguleikum á framlengingu. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á allt aö 4 ára leyfi frá störfum. Umsóknarfrestur er til 12. september 1980. Nánari upplýsingar gefur arkivar Ragnhild Walmsnæss eða sekretær Solveig Johans- son. Sími (02) 11-10-52. Skriflegar umsóknir sendist: Nordisk Ministerráds generalsekretær, Postboks 6753 St. Olavs plass, OSLO 1. 2. vélstjóra og netamann vantar á 300 tonna bát, sem er á úthafsrækju og fer síðan á síldveiðar. Uppl. í síma 941339. Starfskraftur óskast Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslu í sérverslun hálfan daginn eftir hádegi. Æski- legur aldur 30—45 ára. Tilboð merkt: „S — 4054“ sendist til augld. Mbl. fyrir 26. ágúst. Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar óskar eftir Ráðunaut í jafn- réttismálum o.fl. Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar óskar eftir að ráða ráöunaut sem fjallar um jafnréttismál. Norræna Ráðherranefndin er samstarfs- vettvangur norrænu ríkissstjórnanna og var sett á stofn árið 1971. Samstarfiö tekur til flestra sviða þjóðfélagsins m.a. lagasetninga, iðnaðar- og orkumála, náttúruverndar, vinnumarkaðsmála og vinnuumhverfis, félagsmálastefnu, sveitastjórnarmála, neyt- endamála, flutninga og hjálparstarfs Norður- landa viö þróunarlöndin. Skrifstofa Ráðherranefndarinnar, sem er í Oslo, sér um daglega framkvæmdastjórn samstarfs sem fellur undir starfsvettvang Ráðherranefndarinnar og annast skýrslu- gerð, undirbúning og framkvæmd ákvarðana Ráðherranefndarinnar og stofna þeirra sem undir hana heyra. Ráðunauturinn verður auk jafnréttismála einnig að eiga von á því að sinna málum sem eru í sambandi við félagsmálefni og vinnu- markaðsmál. Ráðunauturinn verður að annast ritarastörf Jafnréttisnefndar Norrænu Ráðherranefnd- arinnar og að fylgjast með ýmsum stofnun- um, áætlunum og nefndum einkum á sviöi jafnréttismála þar sem hlutaöeigandi verður ábyrgur fyrir framkvæmd og framvindu áætlanagerða á þessu sviði. Umsækjendur eiga að vera vel menntaöir fyrir starfið og hafa starfsreynslu frá opin- berri stjórnsýslu. Hlutaðeigandi þarf aö vera gæddur góðum stjórnunarhæfileikum, eiga auðvelt með samstarf og geta unnið sjálf- stætt. Æskilegt væri aö umsækjandi þekkti til norrænnar samvinnu. Krafist er mjög góðra hæfileika til að tjá sig skýrt í ræðu og riti á einum af starfsmálum skrifstofunnar, dönsku, norsku eða sænsku. Starfinu fylgja nokkur ferðalög á Norðurlöndum. Ráðningatími er 3—4 ár með hugsanlegum möguleikum á framlengingu. Ríkisstarfmenn eiga rétt- á allt að 4 ára leyfi frá störfum. Skrifstofan getur boðið góð laun og starfs- skilyröi. Umsóknarfrestur er til 12. september 1980. Ráða á í stööuna frá 1. janúar 1981. Nánari upplýsingar gefur avdelingssjef Osmo Kaipainen / konsulent Terje Sundby eða administrasjonssjef Per M. Lien, sími (02)11-10-52. Skriflegar umsóknir sendist: Nordisk Ministerráds generalsekretær Postboks 6753 St. Olavs plass, OSLO 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.