Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1980 47 Enn tapar Valur, nú fyrir KR ENN EINN æsispennandi leikur fór fram i íslandsmótinu i handknattleik í LauKardalshöll í Kærkvöldi er liö KR sÍKraði Val með einu marki, 18—17.1 hálfleik hafði KR öruKKa forystu, 11—7. Það var aðeins tvisvar sem Valsmönnum tókst að jafna metin í leiknum. Var það á 20. mínútu siðari hálfleiks. KR-inKar höfðu ávallt frumkvæðið i leiknum og áttu sigurinn fyllilega skilið. Það var alveg greinilegt að Hilmar, þjálfari KR, vissi hvernig leika átti gegn Val. Sjö marka forysta KR. KR—liðið hóf leikinn af feykn- arlegum krafti og lék þá mjög vel, jafnræði var þó með liðunum fyrstu átta mínútur leiksins en á elleftu mínútu var KR korr.ið með tveggja marka forystu 5—3. Þá fór liðið virkilega í gang og léku Valsvörnina mjög grátt. Þrátt fyrir að Ólafur hafi varið mjög vel í markinu náðu KR— ingar sjö marka forystu 11—4. Á sama tíma gekk hvorki né rak hjá Vals- mönnum sóknarleikur þeirra var þunglamalegur og bitlaus. Heldur tókst þeim þó að rétta úr kútnum í lok hálfleiksins og minkuðu þá muninn niður í fjögur mörk. Harkan og spennan færðist í aukana. í síðari hálfleiknum færðist mikil spenna í leikinn og harkan varð enn meiri. Valsmenn ætluðu sýnilega að selja sig dýrt og börðust eins og ljón. Smátt og smátt sigu þeir á KR og tókst loks að jafna leikinn á 50. mínútu. Þá DINO ZOFF kannast flestir knattspyrnuunnendur við. Ekki endilega persónuiega, heldur hafa þeir heyrt hans getið, enda hefur maðurinn í mörg ár verið talinn i hópi fremstu markvarða heims. Hann er nú 38 ára, sem telst há elli meðal knattspyrnumanna. t Evrópukeppni landsliða á Ítalíu siðastliöið sumar, lék hann sinn 84 landsleik fyrir Italíu og var almennt talið að hann myndi kveðja landsliðið með þeim leikjum sem hann tók þar þátt i. En Zoff er ekki á þeim brókun- um að draga sig í hlé. Hann segir, að ef menn geti ferðast til tunglsins 45 ára gamlir, geti þeir einnig staðið í marki fertugir og var greinileg hræðsla farin að gera vart við sig hjá leikmönnum KR og þeir orðnir taugaóstyrkir. En þeim tókst þó að hala inn sigur og tvö dýrmæt stig. Það var Alfreð Gíslason sem átti mestan þátt í því með gullfallegum mörkum. Þegar mínúta var eftir var KR eitt mark yfir. Valsmönnum mistókst sókn og Haukur Geirmundsson skoraði laglega úr hraðupphlaupi og náði tveggja marka forystu 18—17. Síðasta mark leiksins skoraði svo Gunnar Lúðvíksson fyrir Val. Liðin. Lið KR er í greinilegri framför, allur leikur liðsins er nú ákveðn- ari, sendingar fastari og grip leikmanna betri en áður. Þá er barátta í góðu lagi. Einna helst er eins og að hræðsla grípi um sig hjá leikmönnum þegar illa gengur og leikmenn verða ragir við að reyna skot eða gegnumbrot. Liðið býr yfir ágætum leikaðferðum og varnarleikurinn er sterkur. Bestu menn KR í þessum leik voru Alfreð Gíslason sem sýnir stöðugt framfarir. Sterkur leikmaður með hann stefni að því að standa í marki ítala á HM á Spáni 1982. Takist það, setur Zoff örugglega nýtt landsleikjamet á Italíu, hann hefur leikið 84 leiki sem fyrr segir, en flesta landsleiki fyrir Italíu hefur Giancinto Fachetti leikið, 94 talsins ... 5fc 18—17 gífurlegan skotkraft og um leið stökkkraft eins og hann gerist mestur. Þá kom- Pétur Hjálmars- son mjög vel frá leiknum varði með afbrigðum vel. Haukur Otte- sen og Jóhannes Stefánsson áttu báðir góðan leik. Valsmenn voru daufir framan af. Sókn þeirra var óvenju þung og boltinn fékk ekki að ganga eins og skildi. Þess í stað voru menn að hanga á boltanum og reyna að brjótast að inn í vörn andstæð- inganna og fá óþarfa aukaköst sem eingöngu stoppuðu spilið. Vörnin var ekki nægilega sann- færandi. Ólafur Benediktsson varði eins og bersserkur allan leikinn. Hann varði á stundum þrjú skot sem komu hvert á eftir öðru eftir hraðupphlaup og af línunni. En það dugði ekki til að MENN voru ekki á eitt sáttir um dómgæsluna í leik KR og Vals í gærkvöldi. Og vissulega urðu þeim Óla Olsen og Rögnvaldi Erlingssyni á mistök. Hér skal greint frá einu atviki. KR var með boltann og fór i sókn. Einn leikmanna KR hljóp að hliðar- línu og fór út fyrir og fékk sér vatnssopa. Óli flautaði, dæmdi Val boltann fyrir vitlausa inná- skiptingu KR. Þarna var ekki um neina skiptingu að raða. Töluverð rekistefna varð út af þessu en ekki breittu dómararnir um skoðun. SVEIT GR sem sigraði í sveita- keppni i golfi hér á landi i sumar Þjóðverjar sigruðu AUSTUR-Þjóðverjar unnu frekar óvæntan sigur á Tékkum í vináttulandsleik i knattspyrnu um miðja þessa viku. en leikur- inn fór fram á heimavelli Tékk- anna. Austur-Þjóðverjar skoruðu eina mark leiksins og var þar á ferðinni miðherji liðsins, Joa- chim Streich. Heimaliðið sótti látlitið, en það dugði ekki. þessu sinni. Hann var besti maður Vals. Þá komust Stefán Halldórs- son, Bjarni, Steindór og Gunnar ágætlega frá leiknum. Áðrir leik- menn voru nokkuð frá sínu besta. í STUTTU MÁLI. íslandsmótið 1. deild. Valur—KR 17-18 (7-11) MÓRK KR. Alfreð Gíslason 7, Haukur Ottesen 4 1 v, Konráð Jónsson 3, Jóhannes Stefánsson 2 og Haukur Geirmundsson 2. MÓRK VALS. Þorbjörn Guð- mundsson 5 3 v, Stefán Halldórs- son 3, Gunnar Lúðvíksson 3, Bjarni Guðmundsson 2, Steindór Gunnarsson 1 og Jón Pétur Jóns- son 1. BROTTVÍSUN: Friðrik, Jóhannes KR í 2. mín hvor. Steindór og Þorbjörn Jensson hjá Val í 2. mn hvor. MISHEPPNUð VÍTAKöST. Pétur Hjálmarsson KR varði hjá Þor- Ililmar Björnsson. þjálfari KR: Ég er ánægður með að KR skyldi sigra, þetta eru dýrmæt stig. Það er eins og leikmenn KR séu hræddir í leikjum sinum þegar illa gengur og missa þá taktinn í leiknum. En þetta á eftir að koma. Dómga'slan var mjög vit- laus á báða bóga. Þorbjörn Jensson, fyrirliði Vals: Ég hef aldrei orðið vitni að annari eins dómga'slu. þetta var dómaraskandall. Við vorum hra-ddir við KR-ingana, og alls ekki neitt of öruggir í liðinu. mun taka þátt i Evrópukeppni félagsliða á Spáni um næstu mánaðamót. Þeir sem skipa sveit- ina eru Sigurður Hafsteinsson. Hannes Eyvindsson og Geir Svansson. Til styrktar þeim fé- lögum verður haldið opið mót á Grafarholtsvelli í dag og hefst keppnin kl. 13.30. í kvöld verða þeir félagar svo með dans í félagsheimilinu. og fjáröflun. Um síðustu helgi fór fram keppni hjá GR í hver ætti lengsta teigskot. í þeirri keppni sigraði Stefán Halldórsson, annar varð Hannes Eyvindsson. Stefán er þekktari sem handknattleiksmað- ur. • Ronnie Hellström hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér í landsleik Svia gegn Norður-írum í Belfast 15. okt. Sama dag leikur félag Ilellströms, Kaiserslautern, við FC Köln í þýsku deildinni og segist Ilellström taka þann leik framyfir. • A þriðjudag mætir lið Atla Eðvaldssonar Ham- burger SV á útivelli. Ham- burger SV er mjög sterkt um þessar mundir. Liðið sigraði Sarajevo í Evrópu- keppninni, samanlagt 7—5. Fimm af mörkunum skoraði Horst Ilrubesch. sem á myndinni fagnar marki. Þá hefur hann skorað átta mörk i 1. deildinni það sem af er keppnistimabilinu. Argentína vann HEIMSMEISTARAR Argen- tinu i knattspyrnu sigruðu Búlgari, 2—0, í vináttu- landsleik sem fram fór í Buenos Ajres i fyrrakvöld. Leikurinn einkenndist aí lélegum varnarleik og var það einungis klaufaskapur framherja, einkum þeirra argentinsku. sem varð til þess að íleiri mörk voru ekki skoruð. Diego Maradona var í fylk- ingarbrjósti heimsmeistar- anna, en hvað eftir annað bauluðu áhorfendur vegna lélegrar frammistöðu sinna manna. En Argentína sigraöi samt örugglega í leiknum og Búlgarir töpuðu sínum fjórða landsleik í röð. Fyrra mark Argentínu skoraði Santiago Santamaria á 32. mínútu, eftir að hafa fengið fallega sendingu frá Ramon Diaz. Um svipað leyti í síðari hálfleik bætti Diaz sjálfur öðru markinu við og þar við sat. ÍS leikur á Akureyri Körfuknattleikslið ÍS leik- ur tvo leiki á Akureyri um helgina. Fyrri leikurinn hefst i dag kl. 15.00. Körfu- knattleiksliði ÍS hefur bæst góður liðsauki og er liðið nú sterkara en það var í fyrra- vetur. Ef menn geta farið til tunglsins 45 ára... birm Guðmundssvni og Jóni Pétri. — 1>R Sagt eftir leikinn -þr. KAS-keppni hjá GR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.