Morgunblaðið - 22.11.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.11.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1980 —T—B—T 1 rr\Wi-***,*r**za ; Jileáður á morgun GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 24.: ViðurstyKífð eyðingarinnar DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 messa. Fermingarbörn aöstoða. Þess er vænst að fermingarbörn og að- standendur þeirra mæti til mess- unnar. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARSÓKN: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta í safnað- arheimilinu kl. 2. Eldra fólki í sókninni sérstaklega boðiö til guösþjónustunnar og til samveru með kaffiveitingum eftir messu. Meöal dagskráratriöa: Sr. Óskar J. Þorláksson flytur ræðu. Elfa Björk Gunnarsdóttir les Ijóð. Æskulýðs- samkoma í safnaöarheimilinu mánudagskvöldið 24. nóv. kl. hálf * níu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. j! ÁSPREST AK ALL: Guðsþjónusta að Noröurbrún 1 kl. 2. Dómprófast- | ur sr. Ólafur Skúlason setur sr Árna Berg Sigurbjörnsson inn i Í" embætti. Sóknarnefnd. BREIÐHOLTSPRESTAK ALL: Sunnudagaskóli kl. 10:30. Messa kl. 2 í Breiöholtsskóla. Sameiginleg samkoma safnaöanna í Breiöholti aö Seljabraut 54, miövikudags- kvöld kl. 20:30. Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Hjalti Guðmundsson, Dóm- kirkjuprestur messar. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Dómpróf- astur. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma t Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í safnað- arheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameiginleg samkoma safnaöanna L Breiöholti miövikudagskvöld kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2 — altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Þórsteinn Ragnarsson á Mikla- bæ predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2 með þátttöku nemenda úr heyrn- leysingjaskólanum. Helgileikur. Kristín Sverrisdóttir, heyrnleys- ingjakennari predikar. Kirkjukaffi. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud. kl. 10:30: Fyrirbænaguösþjónusta. Beöiö fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2. Laugard. 22 nóv. kl. 5. tónleikar til ágóöa fyrir kirkjubygginguna. Flytj- endur Agústa Ágústsdóttir, söng- kona, Antonio Corveiras, orgelleik- ari, Gunnar Kvaran cellóleikari og Manuela Wiesler, flautuleikari ásamt strengjatríói. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HATEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björns- son predikar. Organisti dr. Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. Lesmessa og fyrirbænir fimmtu- dagskvöld 27. nóv. kl. 8:30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta f Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Börn úr Tónlistar- skólanum leika á flautur. Fullorönir eru hvattir til að koma með börn- unum til guösþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Söngur, sögur, mynd- ir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Minnum á tónleika kórs Langholtskirkju laug- ardag kl. 5 og sunnudag kl. 5 f Háteigskirkju. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Æskulýös og fjöl- skylduguösþjónusta kl. 2. Sr. Gísli Jónasson, skólaprestur predikar. Fluttur veröur helgileikur af félög- um úr Kristilegum skólasamtökum. Ungt fólk aöstoðar viö lestur og söng. Þriöjudagur 25. nóv.: Bæna- guösþjónusta kl. 18 og æsku- lýðsfundur kl. 20:30. Föstudagur 28. nóv.: Síödegiskaffi kl. 14:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Guösþjónusta kl. 2. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Kirkjukaffi. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 10:30. Barna- guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10:30. Guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 árd. í Félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Organleikari Sigöuður ísólfs- son. Prestur sr. Kristján Róberts- son. DOMKIRKJA Krists Konungs Landakotí: Lágmessa kl. 8:30 árd. Hámessa kl. 10:30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KIRKJA ÓHÁDA safnaðarins: Messa kl. 2 síöd. Sr. Emil Björns- . son. KFUM & K, Amtmannsstig 2B: Samkoma kl. 20.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson talar. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guösþjónusta kl. 8 síðd. Organisti Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gísla- son. NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaleit- isbr. 58: Sérstök messa kl. 11 árd. Gestur frá Kanada sr. Albert Loschnig. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag- askóli kl. 10 árd. Helgunarsam- koma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20:30. Gideonfélagar taka þátt í samkom- unni. GARÐASOKN: Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garða- bæ: Hámessa kl. 2 sföd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 2 síöd. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- starfiö kl. 10:30. Allir aðstandendur velkomnir líka. Kl. 20:30 „Kirkju- kvöld". Matthías Johannessen les eigin trúarljóö. Helga Ingólfsdóttir semballeikari kynnir og leikur á hljóðfæri sitt. Jón Sigurðsson, rit- stjóri flytur ræöu. Kór Fríkirkju- safnaðarins syngur undir stjórn Jóns Mýrdal. Safnaðarstjórn. KAPELLA St. Jósefsspítala Hafn- arfirði: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8:30 árd. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friöriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guösþjón- usta í sjúkrahúsinu kl. 10 árd. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guös- þjónusta kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur aö lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10:30 árd. Messa kl. 2 síöd. Sr. Björn Jónsson. Úrslit Reykjavíkurmótsins í tvímenningi í daK ok á morKun verða spiluð úrslit í Reykjavíkurmótinu í tvímenninKÍ og verður spilað í Hreyíilshúsinu. Undanúrslit voru spiluð fyrir nokkru og spila 27 efstu pörin úr þeirri keppni í úrslitunum ásamt núverandi Reykjavíkurmeistur- um. Herði Arnþórssyni og Jóni Hjaltasyni. Forsvarsmenn keppninnar hafa ekki séð ástæðu til að gefa upp pörin sem spila i dag. Myndin var tekin í undankeppninni. ingum varð spilakvöldið nokkuð ólíkt því, sem gerst hefur á undanförnum miðvikudögum. Utan lágværs skvaldurs inn á milli ríkti þögn í stað skiptinga og erils undanfarinna einmenn- ingskvölda. Vissulega tilbreyting og verður slík sveitakeppni auð- vitað endurtekin — jafnvel við fyrstu ósk. Næsta miðvikudagskvöld verður síðasta spilakvöldið, sem Bridgeskólinn stendur að. Munu þá fulltrúar spilaranna sjálfra taka að sér yfirumsjón spila- kvöldanna og fá kunnáttumann til stjórnunar og hugsanlegrar leiðsagnar. Auðvitað mun skól- inn styðja klúbbinn af alefli og ekki er einu sinni víst að breyt- ingin verði svo mikil, að fyrir henni finnist. Og nú virðast eldri nemar skólans vera að taka við sér og átta sig á, að spilakvöldin, kl. 20.30 í Fáksheimilinu, eru fyrir þá eins og það fólk sem hefur sótt námskeiðin í haust. Tafl- og Bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 20. nóvember var spiluð fjórða og síðasta umferðin í hraðsveitakeppninni. Sveit Gests Jónssonar sigraði í keppninni, nokkuð örugglega. Sveitina skipa Gestur Jónsson, Sverrir Kristinsson, Sigfús Örn Árnason, Jón Páll Sigurjónsson og Sigtryggur Sigurðsson. í lok keppninnar urðu þessar 5 sveitir efstar af 11, er tóku þátt í keppninni. Sveit Gests Jónssonar 2437 Sigurðar Steingrímssonar 2339 Ingvars Haukssonar 2255 Guðm. Sigursteinssonar 2191 Þórhalls Þorsteinssonar 2174 Fimmtudaginn 27. nóvember hefst þriggja kvölda tvímenn- ingskeppni hjá félaginu. Spilað verður með Butler-fyrirkomu- lagi, þátttakendur skrái sig eigi síðar en 25. nóvember hjá Sig- fúsi Erni Árnasyni, sími 71294 og Sigfúsi Erni Sigurhjartar- syni, sími 44988. Allir spilarar velkomnir. Spilað verður í Dom- us Medica kl. 19.30 stundvíslega. Brldge Umsjónt ARNÓR RAGNARSSON Spilaklúbbur Bridgeskólans Á miðvikudagskvöldið var mættu snemma nokkrar elsku- legar konur og báðu sérstaklega um að fá að spila saman og í sveitakeppni. Beiðninni var strax svarað játandi og á meðan beðið var eftir mætingu var spiluð rúberta. Áður en varði var spilað við 7 borð og var fólkinu raðað í sveitir eins og það settist. Og eftir að sveitirnar höfðu skipt sér og sest gegn andstæð- Bridgefélag kvenna Spilaðar hafa verið sex um- ferðir af átta í barómeter- tvímenningi hjá Bridgef. kvenna. Eftir sex umferðir er staða efstu 10 para af 32 þessi: Halla — Kristjana 569 Elín — Sigrún 453 Sigríður — Ingibjörg 321 Margrét — Júlíana 304 Aldís — Soffía 302 Steinunn — Þorgerður 252 Gunnþórunn — Ingunn 250 Vigdís — Hugborg 229 Alda — Nanna 213 Rósa — Ásgerður 197 Bridgedeild Barð- strendingafélagsins 3. umferðin í hraðsveitakeppn- inni var spiluð í Domus Medica mánudaginn 17. nóvember og er staða sex efstu sveita þannig: Óli Valdemarsson 1421 Ágústa Jónsdóttir 1357 Viðar Guðmundsson 11150 Gunnlaugur Þorsteinsson 1316 Einar Ólafsson 1314 Baldur Guðmundsson 1309 Yerkfall bygg ingarmanna UNDIRRITUÐ stéttarfélög, sem hafa fulla samstöðu í yfirstand- andi kjaradeilu við vinnuveitend- ur vilja hér með minna alla sem hlut eiga að máli á eins sólar- hrings verkfall allra félagsmanna okkar hjá vinnuveitendum, sem hefst kl. 24:00 aðfaranótt mánu- dagsins 24. nóvember og lýkur kl. 24:00 aðfaranótt þriðjudagsins 25. nóvember. Félögin hafa séð sig knúin til þessara aðgerða þar sem megin- krafa þeirra í kjaradeilunni, um leiðréttingu á reiknitölu ákvæðis- vinnu, hefur engar undirtektir fengið hjá vinnuveitendum, þrátt fyrir það að félögin hafa boðið fram að leiðrétting reiknitölunnar gerðist í nokkrum áföngum og lýst sig reiðubúin að dreifa leiðrétting- unni á lengra tímabil en væntan- legt samningstímabil. Það er skoðun okkar að hér sé um nauðvörn að ræða af okkar hálfu og bendum við í því sam- bandi á þá staðreynd að sé tekið mið af sáttatillögu þeirri sem sáttanefnd lagði fram fyrir nokkru var gert ráð fyrir 6% hækkun reiknitalna ákvæðisvinnu á sama tíma og laun annarra hækkuðu að meðaltali um 9% samkvæmt því sem þá var talið en sú tala virðist þó of lágt reiknuð ef marka má þá prósentutölu sem samið var um við bókagerðar- menn, væntanlega með hliðsjón af því sem aðrir höfðu fengið. Eins og áður er fram komið af okkar hálfu teljum við að skerðing reiknitalna ákvæðisvinnu hafi á undanförnum árum verið frá 9,33%—26,33%, mismunandi eftir starfsstéttum, þegar miðað er við tímakaup. Þrátt fyrir þetta virð- ast vinnuveitendur okkar ekkert sjá athugavert við að bjóða enn upp á aukna skerðingu. Með þessu virðist markvisst stefnt að því að afnema ákvæðisvinnu í bygg- ingariðnaði. Öllum sem vita vilja, má vera ljóst að brýna nauðsyn ber til þess, jafnt fyrir einstakl- inga og þjóðarbúið, að byggingar- tími húsa sé sem stystur og að sú mikla fjárfesting sem þar er um að ræða komist sem fyrst í gagnið. Af þeim sökum og einnig með tilliti til þess að veðrátta veldur því að yfirleitt er ekki unnt að vinna allt árið að nýbyggingu húsa teljum við að í þessum greinum sé brýn nauðsyn að halda í afkastahvetjandi launakerfi en löng reynsla af ákvæðisvinnu í þessum greinum hefur tvímæla- íaust gefið góða raun. F.h. Múrarafélags Réykjavíkur, Sveinafélags Pípulagningamanna, Málarafélags Reykjavíkur, Vegg- fóðrarafélags Reykjavíkur og Múrarasambands íslands, Hclgi Steinar Karlsson, formað- ur Múrarafélags Reykjavíkur. „Vængir ástarinnar“ „VÆNGIR ástarinnar* npfn- ist ný bók eftir Barböru Cartland, sem biíkaútgáfan Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur gefið út. Þýðingu annaðist Sigurður Steinsson. Þetta er 7. bókin eftir Barböru Cart- land, sem Skuggsjá gefur út. „Amanda Burke er ung og fögur. Ravenscar lávarður hrífst af fegurð hennar, er hann sér hana í fyrsta sinn,“ segir í fréttatilkynningu frá útgefanda. „Hún er svo gjör- samlega ólík hinum tildurs- legu hefðardrósum, sem hann var vanur að umgangast. Am- anda fær hins vegar strax óbeit á lávarðinum, en verður samt að játast honum til að bjarga lífi þess manns, sem hún elskar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.